Síða 1 af 1

Tölva undir skrifborði (heimaskrifstofa)

Sent: Fim 10. Ágú 2023 10:54
af traustitj
Er með Ikea Bekant standandi skrifborð.
Er einhver með lausn á að hafa tölvuna ekki ofan á borðinu?

Er með vélina mína ofaná í dag, en væri til í að setja hana undir en veit ekki til þess að það séu seldar svoleiðis festingar.

Einnig, ef einhver er með spennandi heimaskrifstofu, kannski deila myndum og pælingum. Ég er að fara að taka alveg í gegn herbergi sem er um 12m²

Re: Tölva undir skrifborði (heimaskrifstofa)

Sent: Fim 10. Ágú 2023 11:10
af Hausinn
Er ekki möguleiki fyrir þig að vera með tölvuna á hjólaborði eins og þessu?:
https://www.ikea.is/is/products/heimask ... t-40507785

Re: Tölva undir skrifborði (heimaskrifstofa)

Sent: Fim 10. Ágú 2023 12:01
af TheAdder