Build fyrir litla bróður

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Build fyrir litla bróður

Pósturaf kjarribesti » Mán 13. Nóv 2023 22:12

Góða kvöldið!

Ekki stigið fæti hérna inn í mörg ár en gaman að sjá hvað allt er virkt ennþá og vaktin lifir!
Fékk það verkefni frá litla bróður (14 ára) að hjálpa með tölvu rig sem hann hyggst kaupa.
Ég hef sjálfur smíðað 2 tölvur en það er liðinn langur tími, og tók daginn í dag í að reyna koma mér aðeins inn í þetta á ný.

Ég er sjálfur smá "geforce og intel" megin, og það má örugglega debata um það endalaust að skoða amd hliðina.
Hún á helst að höndla einfalda hluti eins og Fortnite og Minecraft í 1080p á 24 tommum *kannski upgradear hann 'i 27" 4k seinna*, en svo er aldrei að vita hvað hann vill spila þar sem þetta verður fyrsta "leikjatölvan" hjá honum. (hann hefur verið með lappa fram að þessu)

En allt í allt, er þetta ekki ágætt, sem futureproof tölva fyrir 190 þúsund kallinn? (markmiðið var að halda þessu undir 200 þús)
Þetta er allt í körfunni hjá kísildal þar sem ég hef verslað þar og er mjög hrifinn af þjónustunni.

Deepcool MACUBE 110 White µATX turnkassi https://kisildalur.is/category/14/products/1864
Intel i5-13500 Raptor lake LGA1700 6P+8E kjarna örgjörvi https://kisildalur.is/category/9/products/2891
G.Skill 32GB (2x16GB) Ripjaws S5 5600MHz DDR5 https://kisildalur.is/category/10/products/2874
Palit GeForce RTX 3050 StormX 8GB https://kisildalur.is/category/12/products/1255
ASRock B760M PG Lightning µATX LGA1700 móðurborð https://kisildalur.is/category/8/products/3098
1TB Samsung 980 Pro M.2 NVM Express SSD https://kisildalur.is/category/11/products/691
Gamemax Sigma 540 örgjörvakæling https://kisildalur.is/category/13/products/3000
Gamemax GX-750 Modular 750W aflgjafi https://kisildalur.is/category/15/products/3176

samtals 190.400kr.

Helstu pælingarnar sem ég fór í var að reyna hafa þetta 13th gen intel, DDR5 minni og klárlega m.2 harðan disk.
En kannski fór eitthvað framhjá mér, ættu ekki allir þessir partar að virka fínt saman?
Fyrirfram þakkir fyrir hjálp! Veit þið kunnið þetta betur en ég


_______________________________________


Sinnumtveir
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 151
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Build fyrir litla bróður

Pósturaf Sinnumtveir » Þri 14. Nóv 2023 04:46

kjarribesti skrifaði:Góða kvöldið!

Ég er sjálfur smá "geforce og intel" megin, og það má örugglega debata um það endalaust að skoða amd hliðina.
Hún á helst að höndla einfalda hluti eins og Fortnite og Minecraft í 1080p á 24 tommum *kannski upgradear hann 'i 27" 4k seinna*, en svo er aldrei að vita hvað hann vill spila þar sem þetta verður fyrsta "leikjatölvan" hjá honum. (hann hefur verið með lappa fram að þessu)


Nei, það þarf ekkert endalaust að skoða neinar hliðar. "geforce og intel" er oftast í þokkalegu lagi en
það eru núll ástæður til að taka það framyfir AMD. Svo má taka Intel+AMD, eða AMD + Nvidia.

En allt í allt, er þetta ekki ágætt, <sem futureproof tölva fyrir 190 þúsund kallinn? (markmiðið var að halda þessu undir 200 þús)<
Þetta er allt í körfunni hjá kísildal þar sem ég hef verslað þar og er mjög hrifinn af þjónustunni.

Deepcool MACUBE 110 White µATX turnkassi https://kisildalur.is/category/14/products/1864
Intel i5-13500 Raptor lake LGA1700 6P+8E kjarna örgjörvi https://kisildalur.is/category/9/products/2891
G.Skill 32GB (2x16GB) Ripjaws S5 5600MHz DDR5 https://kisildalur.is/category/10/products/2874
Palit GeForce RTX 3050 StormX 8GB https://kisildalur.is/category/12/products/1255
ASRock B760M PG Lightning µATX LGA1700 móðurborð https://kisildalur.is/category/8/products/3098
1TB Samsung 980 Pro M.2 NVM Express SSD https://kisildalur.is/category/11/products/691
Gamemax Sigma 540 örgjörvakæling https://kisildalur.is/category/13/products/3000
Gamemax GX-750 Modular 750W aflgjafi https://kisildalur.is/category/15/products/3176

samtals 190.400kr.

Helstu pælingarnar sem ég fór í var að reyna hafa þetta 13th gen intel, DDR5 minni og klárlega m.2 harðan disk.
En kannski fór eitthvað framhjá mér, ættu ekki allir þessir partar að virka fínt saman?
Fyrirfram þakkir fyrir hjálp! Veit þið kunnið þetta betur en égFutureproof tölva er ekki til en ég myndi halda að örlítið öflugra skjákort myndi lengja nothæfan líftíma.
En auðvitað er hægt að skpta skjákortinu út.Skjámynd

Langeygður
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 25
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Build fyrir litla bróður

Pósturaf Langeygður » Þri 14. Nóv 2023 06:18

Ryzen5 7600X AM5 sexkjarna örgjörvi með SMT https://kisildalur.is/category/9/products/2760
ASRock B650M Pro RS WiFi µATX AM5 móðurborð https://kisildalur.is/category/8/products/3097

Þetta væri meira futureproof, AMD á eftir að gefa út fleyri örgjörva fyrir socketið en ekkert meira fyrir Intel.
X3D örgjörvar eru virkilega gott future upgrade.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD


TheAdder
FanBoy
Póstar: 734
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 200
Staða: Tengdur

Re: Build fyrir litla bróður

Pósturaf TheAdder » Þri 14. Nóv 2023 12:10

Ég myndi athuga alvarlega hvort þessi µATX kassi hentar almennilega fyrir full size skjákort í dag og svo í framtíðinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Build fyrir litla bróður

Pósturaf kjarribesti » Þri 14. Nóv 2023 14:20

Algjörlega góðir punktar @sinnumtveir . og @langeygður þakka fyrir ábendinguna, það er kannski ekki vitlaust að hafa socket fyrir framtíðar AMD örgjörva eins og þú segir.

Varðandi stærðina á kassa vs skjákort, finn ég ekki leið til að vera viss online en þeir kannski vita það í Kísildal áður en kaupin væru gerð.

takk fyrir svör!


_______________________________________


TheAdder
FanBoy
Póstar: 734
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 200
Staða: Tengdur

Re: Build fyrir litla bróður

Pósturaf TheAdder » Þri 14. Nóv 2023 14:40

kjarribesti skrifaði:Algjörlega góðir punktar @sinnumtveir . og @langeygður þakka fyrir ábendinguna, það er kannski ekki vitlaust að hafa socket fyrir framtíðar AMD örgjörva eins og þú segir.

Varðandi stærðina á kassa vs skjákort, finn ég ekki leið til að vera viss online en þeir kannski vita það í Kísildal áður en kaupin væru gerð.

takk fyrir svör!

Það munar sýnist mér 21mm á dýptinni á kassanum sem þú ert með og 2000 kr dýrari ATX kassa hjá Kísildal. Á www.pcpartpicker.com geturðu raðað saman og séð upplýsingar um hversu löng hin og þessi GPU eru, þeir kvarta ekki undan þínum kassa með 4090 korti, þannig að það hlýtur að vera fínt pláss í þessum kassa!


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Build fyrir litla bróður

Pósturaf Alfa » Þri 14. Nóv 2023 15:08

Fyrir mitt leiti myndi ég frekar kaupa Bequiet Pure Rock 2 setti saman vél með svona viftu og sama CPU um helgina og kom merkilega vel út.
Ég myndi einnig allan daginn í ca 45 þús kr dæmi kaupa AMD 6600 skjákortið frekar en 3050 Nvidia, það er mun öflugra

https://www.techspot.com/review/2505-ge ... deon-6600/

Og svo sé ég að það er hallæri á PSU's hjá Kísildal en ég myndi ekki snerta Gamemax aflgjafa samt.

Segjandi þetta allt þá ef þetta á að vera gaming vél, er betra vera með nógu öflugan cpu og öflugt gpu en öflugan cpu og veikt skjákort (þó vissulega sé auðvelt að uppfæra það seinna).
Síðast breytt af Alfa á Þri 14. Nóv 2023 15:22, breytt samtals 1 sinni.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Hausinn
Number of the Beast
Póstar: 666
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Build fyrir litla bróður

Pósturaf Hausinn » Þri 14. Nóv 2023 17:05

Ef að ég væri að setja saman tölvu í dag á 200þús myndi ég mæla með þessu. Töluvert betri tölva en þessi sem þú listaðir:

tölva.png
tölva.png (175.74 KiB) Skoðað 1043 sinnum


Getur líka keypt aflgjafan hjá Kisildal ef Be Quiet! verður aftur til á lager. Mæli stranglega með að taka ekki Gamemax aflgjafann.
Síðast breytt af Hausinn á Þri 14. Nóv 2023 17:07, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Build fyrir litla bróður

Pósturaf kjarribesti » Þri 14. Nóv 2023 18:29

Alfa skrifaði:Fyrir mitt leiti myndi ég frekar kaupa Bequiet Pure Rock 2 setti saman vél með svona viftu og sama CPU um helgina og kom merkilega vel út.
Ég myndi einnig allan daginn í ca 45 þús kr dæmi kaupa AMD 6600 skjákortið frekar en 3050 Nvidia, það er mun öflugra

https://www.techspot.com/review/2505-ge ... deon-6600/

Og svo sé ég að það er hallæri á PSU's hjá Kísildal en ég myndi ekki snerta Gamemax aflgjafa samt.

Segjandi þetta allt þá ef þetta á að vera gaming vél, er betra vera með nógu öflugan cpu og öflugt gpu en öflugan cpu og veikt skjákort (þó vissulega sé auðvelt að uppfæra það seinna).


Takk fyrir þessa ábendingu! Þetta eru nú bara skýr merki ég setji hann frekar á 6600 kortið. Mjög greinargott review þarna hjá techspot. Og tek þig líka á orðinu bara með örgjörvaviftuna. Ég einmitt fletti upp þessum gamemax, ætlaði að setja hann beint á corsair aflgjafa en þeir eru bara með töluvert hærra price point. Kannski ég finni þá annan mögulegan frekar en þetta Gamemax dæmi.

Hausinn skrifaði:Ef að ég væri að setja saman tölvu í dag á 200þús myndi ég mæla með þessu. Töluvert betri tölva en þessi sem þú listaðir:

tölva.png

Getur líka keypt aflgjafan hjá Kisildal ef Be Quiet! verður aftur til á lager. Mæli stranglega með að taka ekki Gamemax aflgjafann.


Takk fyrir input! Ég skoða málið. Það er einmitt þetta bang for the buck sem ég er að leitast eftir, veit svo að fyrir meiri pening væri auðvitað hægt að gera betur, ekki vitlaust að skoða notuð skjákort einmitt


_______________________________________


Hausinn
Number of the Beast
Póstar: 666
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Build fyrir litla bróður

Pósturaf Hausinn » Þri 14. Nóv 2023 19:06

Langar einnig að benda á að Cyber Monday og Svartur Fössari verður þennan mánuð, svo að það er no-brainer að kaupa allt þá.Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Build fyrir litla bróður

Pósturaf kjarribesti » Þri 14. Nóv 2023 22:08

Hausinn skrifaði:Langar einnig að benda á að Cyber Monday og Svartur Fössari verður þennan mánuð, svo að það er no-brainer að kaupa allt þá.


:D rétt, það er spot on. bíð fram að því!


_______________________________________