Verðmat á skjá AOC Agon 27'' 144 Hz 1440p


Höfundur
biggitoker
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 21:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Verðmat á skjá AOC Agon 27'' 144 Hz 1440p

Pósturaf biggitoker » Fim 16. Nóv 2023 14:33

Sæl öllsömul,

ég er farinn að taka til á háaloftinu og þar liggur þessi ágæti AOC Agon 27'' 144 Hz 1440p leikjaskjár alveg ónotaður. Pen brukt eins og menn segja.

Hvað væri raunhæft að rukka fyrir svona skjá?

Spekkurnar má sjá hér: https://www.newegg.ca/black-red-aoc-agon-series-ag271qx-27/p/N82E16824160297CVF