Endalok innbyggðra DVD, blu-ray drifa?


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2633
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 322
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Endalok innbyggðra DVD, blu-ray drifa?

Pósturaf jonfr1900 » Mið 05. Jún 2024 03:36

Ég ákvað eftir umhugsun hjá mér að fjarlægja innbyggða dvd drifið sem ég hef verið með. Þar sem ég þarf að gera pláss fyrir nýjum hörðum disk í framtíðinni. Þetta fékk mig til þess að hugsa um að líklega sé tími innbyggðra dvd drifa og blu-ray drifa kominn, ef hann hann er ekki nú þegar byrjaður. Sérstaklega þar sem annar tölvukassinn hjá mér er ekki einu sinni með pláss fyrir dvd drif eða nokkurt annað drif en harða diska og varla það. Þar sem m2 ssd diskar á móðurborðin eru að skipta út venjulegum hörðum diskum að mestu leiti, nema kannski stærstu diskunum (6TB og stærra).

Það verður söknuður af dvd drifunum með tímanum hjá mér.




ABss
Fiktari
Póstar: 93
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Endalok innbyggðra DVD, blu-ray drifa?

Pósturaf ABss » Mið 05. Jún 2024 06:30

Sá tími kom fyrir um 15 árum hjá mér.



Skjámynd

rostungurinn77
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Endalok innbyggðra DVD, blu-ray drifa?

Pósturaf rostungurinn77 » Mið 05. Jún 2024 07:08

Já ok

Ertu að spá í að uppfæra úr Windows 95 í 98 samhliða þessum breytingum?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7302
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1093
Staða: Ótengdur

Re: Endalok innbyggðra DVD, blu-ray drifa?

Pósturaf rapport » Mið 05. Jún 2024 10:39

En já, var með Thermaltake Kandalf og með nóg pláss og þetta var bara alltaf í kassanum ótengt en svo fór þetta í geymslukassann...

Svo seinast þegar ég þurfti á þessu að halda þá kom í ljós að þetta var IDE drif en sem betur fer átti ég IDE/SATA í USB plug síðan god knows when.



Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 196
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Endalok innbyggðra DVD, blu-ray drifa?

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 05. Jún 2024 11:04

Ertu búinn að uppfæra í 56k módem líka? :D



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3108
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 451
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Endalok innbyggðra DVD, blu-ray drifa?

Pósturaf hagur » Mið 05. Jún 2024 11:10

Ég hef ekki séð optical drif í tölvu í a.m.k 1ö ár. Þessi tími er sko fyrir lööööööngu kominn.




Hausinn
Tölvutryllir
Póstar: 669
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 145
Staða: Ótengdur

Re: Endalok innbyggðra DVD, blu-ray drifa?

Pósturaf Hausinn » Mið 05. Jún 2024 11:25

Ó nei hvernig mun ég brenna diska fyrir PS1 tölvuna mína núna?




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2633
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 322
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Endalok innbyggðra DVD, blu-ray drifa?

Pósturaf jonfr1900 » Mið 05. Jún 2024 18:10

rostungurinn77 skrifaði:Já ok

Ertu að spá í að uppfæra úr Windows 95 í 98 samhliða þessum breytingum?


Þú segir nokkuð.

Screenshot from 2024-06-05 18-10-12.png
Screenshot from 2024-06-05 18-10-12.png (15 KiB) Skoðað 1224 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2633
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 322
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Endalok innbyggðra DVD, blu-ray drifa?

Pósturaf jonfr1900 » Mið 05. Jún 2024 18:17

Jón Ragnar skrifaði:Ertu búinn að uppfæra í 56k módem líka? :D


Það er fyrir löngu búið að leggja niður POTS kerfi allstaðar og afleggja modem hjá öllum. Ég á samt modem í kassa einhverstaðar. Það líklega virkar ef það væri einhver búnaður á hinum endanum sem gæti talað við það.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2633
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 322
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Endalok innbyggðra DVD, blu-ray drifa?

Pósturaf jonfr1900 » Mið 05. Jún 2024 18:18

rapport skrifaði:En já, var með Thermaltake Kandalf og með nóg pláss og þetta var bara alltaf í kassanum ótengt en svo fór þetta í geymslukassann...

Svo seinast þegar ég þurfti á þessu að halda þá kom í ljós að þetta var IDE drif en sem betur fer átti ég IDE/SATA í USB plug síðan god knows when.


Það er algjörlega nauðsynlegt að eiga gögn í formi sem er eingöngu hægt að lesa. Þannig er hægt að tryggja öryggi þessara gagna sem þarf að geyma með þessum hætti. Þó eru DVD diskar fyrir löngu síðan orðnir of litlir í þetta verkefni í mörgum tilfellum.