Prentara ráðleggingar

Skjámynd

Höfundur
Langeygður
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Prentara ráðleggingar

Pósturaf Langeygður » Mið 21. Ágú 2024 05:08

Ég þarf að útvega mér prentara um helgina, þarf bara að prenta svart. Eitthverjar ráðleggingar handa mér?
Er bara fyrir verkefni og svoleiðis. Var að pæla í eitthverjum ódýrum laser prentara. ](*,)


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1124
Staða: Ótengdur

Re: Prentara ráðleggingar

Pósturaf rapport » Mið 21. Ágú 2024 08:01

Var í sömu sporum fyrir ári síðan þegar konan mín skráði sig í nám sem krefst mikilla útprentana. Heimilisprentarinn (lítið Canon fjölnotatæki) sem var búið að þjóna okkur í 12 ár eftir að hafa þjónað LSH þar á undan í 6-7 ár kvaddi...

Þar sem við vorum í flýti þá var því miður ekki keyptur netprentari, fleiri á heimilinu þurfa að prenta öðru hvoru og þetta er pirrandi.

Ég var svo bara með kröfu um "kubbaprentara" s.s. að blöðin komi út on-top því að allt útistandandi brotnar alltaf af in the end á mínu heimili...
Síðast breytt af rapport á Mið 21. Ágú 2024 12:36, breytt samtals 1 sinni.




TheAdder
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Prentara ráðleggingar

Pósturaf TheAdder » Mið 21. Ágú 2024 08:36

Bara svart, þá er laserinn klárlega málið, minna viðhald, og ekkert blek að þorna sem þarf að þrífa. Þessi er ekki á slæmu verði t.d.
https://tolvutek.is/Prentarar/Laserpren ... 641.action


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1018
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 139
Staða: Ótengdur

Re: Prentara ráðleggingar

Pósturaf brain » Mið 21. Ágú 2024 12:05

TheAdder skrifaði:Bara svart, þá er laserinn klárlega málið, minna viðhald, og ekkert blek að þorna sem þarf að þrífa. Þessi er ekki á slæmu verði t.d.
https://tolvutek.is/Prentarar/Laserpren ... 641.action


Hvað kostar áfylling á hylki ?




TheAdder
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Prentara ráðleggingar

Pósturaf TheAdder » Mið 21. Ágú 2024 12:30

brain skrifaði:
TheAdder skrifaði:Bara svart, þá er laserinn klárlega málið, minna viðhald, og ekkert blek að þorna sem þarf að þrífa. Þessi er ekki á slæmu verði t.d.
https://tolvutek.is/Prentarar/Laserpren ... 641.action


Hvað kostar áfylling á hylki ?

Þessi Brother prentari sem dæmi:
https://www.computer.is/is/product/micr ... 11p-platin (mjög furðulegur linkur, ég veit.)
Tekur þessi hylki sem endast í 3000 blaðsíður:
https://www.computer.is/is/product/pren ... xl-3000bls

Það gerir duftkostnað upp á 6 krónur á blaðsíðuna.
Síðast breytt af TheAdder á Mið 21. Ágú 2024 12:31, breytt samtals 1 sinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1124
Staða: Ótengdur

Re: Prentara ráðleggingar

Pósturaf rapport » Mið 21. Ágú 2024 12:39

TheAdder skrifaði:
brain skrifaði:
TheAdder skrifaði:Bara svart, þá er laserinn klárlega málið, minna viðhald, og ekkert blek að þorna sem þarf að þrífa. Þessi er ekki á slæmu verði t.d.
https://tolvutek.is/Prentarar/Laserpren ... 641.action


Hvað kostar áfylling á hylki ?

Þessi Brother prentari sem dæmi:
https://www.computer.is/is/product/micr ... 11p-platin (mjög furðulegur linkur, ég veit.)
Tekur þessi hylki sem endast í 3000 blaðsíður:
https://www.computer.is/is/product/pren ... xl-3000bls

Það gerir duftkostnað upp á 6 krónur á blaðsíðuna.


Við keyptum þennan með duplex en án nettenginga... og er að virka fínt nema ég mundi vilja hafa hann á nettengdann.




TheAdder
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Prentara ráðleggingar

Pósturaf TheAdder » Mið 21. Ágú 2024 13:32

Ég er sjálfur með Canon i-sensys sem ég er búinn að eiga í einhver ár.
Ég myndi ekki mæla með Canon eftir mína reynslu, þar sem Apple vara var nauðsyn til þess að stilla hann. Ekkert í boði á Windows.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2843
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 214
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Prentara ráðleggingar

Pósturaf CendenZ » Mið 21. Ágú 2024 16:01

Byrjar á því að hringja í satan, sjálfan djöfulinn, og finna út hvaða prentarar eru að koma verst út fyrir hann.
Kaupa þann prentara.

Hann sagði mér einu sinni að hann hefði lært forritun á crossfit æfingum milli setta þegar hann forritaði HP Smart prentforritið :!:

annars er ég með brother laserprentara og engin forrit O:)
Síðast breytt af CendenZ á Mið 21. Ágú 2024 16:01, breytt samtals 1 sinni.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1322
Staða: Ótengdur

Re: Prentara ráðleggingar

Pósturaf Klemmi » Mið 21. Ágú 2024 20:22

Ég er mjög ánægður með Epson Ecotank, svo sem bara komin 2 ára reynsla á hann.

Þeir eru s.s. með blek áfyllingum, ekki hylkjum, minnir að svarta áfyllingin eigi að endast í 4500 blaðsíður og kosti undir 4000kr.



Skjámynd

Höfundur
Langeygður
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Prentara ráðleggingar

Pósturaf Langeygður » Mið 21. Ágú 2024 20:33

Klemmi skrifaði:Ég er mjög ánægður með Epson Ecotank, svo sem bara komin 2 ára reynsla á hann.

Þeir eru s.s. með blek áfyllingum, ekki hylkjum, minnir að svarta áfyllingin eigi að endast í 4500 blaðsíður og kosti undir 4000kr.


Ég fann svoleiðis í ELKO er það þessi?
https://elko.is/vorur/epson-ecotank-et-m1120-svarthvitur-prentari-224112/EPC11CG96402

Með þetta blek
https://elko.is/vorur/epson-ecotank-t111-blekbrusi-svartur-239696/EPST03M140


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

olihar
Tölvutryllir
Póstar: 617
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 131
Staða: Ótengdur

Re: Prentara ráðleggingar

Pósturaf olihar » Mið 21. Ágú 2024 20:42

Svart hvítan laser prentara for sure, hann má standa í mörg ár og virkar alltaf. Blek er og verður alltaf til vandræða.

Annars eru prentarar yfir höfuð verkfæri djöfulsins.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1322
Staða: Ótengdur

Re: Prentara ráðleggingar

Pósturaf Klemmi » Mið 21. Ágú 2024 21:24



Ég er með lita, og "fjölnotatæki", þ.e. skanna, en þessi er örugglega flottur fyrir einfalda notkun.

En eins og ég nefni, ég hef bara reynslu af mínum til 2 ára, en hann hefur allavega bara virkað alveg eins og hann á að gera, og ég fíla þetta áfyllinga kerfi. Mjög einfalt og ódýrt í rekstri.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1445
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Prentara ráðleggingar

Pósturaf nidur » Fim 22. Ágú 2024 15:25

Ég myndi allan daginn mæla með einföldum brother laser prentara sem er með svörtum tóner.

Situr í margar vikur og er svo 10-30 sec að starta og spýta út síðum, eitt hylki og ekkert vesen.

Myndi taka með wifi.

eitthvað í þessa áttina
https://tolvutek.is/Prentarar/Laserpren ... 856.action

Er sjálfur búinn að nota svona seinustu ár.



Skjámynd

Höfundur
Langeygður
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Prentara ráðleggingar

Pósturaf Langeygður » Fim 22. Ágú 2024 15:36

nidur skrifaði:Ég myndi allan daginn mæla með einföldum brother laser prentara sem er með svörtum tóner.

Situr í margar vikur og er svo 10-30 sec að starta og spýta út síðum, eitt hylki og ekkert vesen.

Myndi taka með wifi.

eitthvað í þessa áttina
https://tolvutek.is/Prentarar/Laserpren ... 856.action

Er sjálfur búinn að nota svona seinustu ár.


Lýst vel á þennan.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD