Er að reyna setja saman build fyrir konuna, verður notað mestmegnis í leiki eins og wow/bg3 og mögulega smá fps leiki.
Budgetið er í kringum +-200k(ef það er undir því þá ennþá betra)
Þetta væri hennar fyrsta gaming rigg, performancið þarf ekki að vera brjálað en þó nægilega til að njóta

Má vera lappi eða borðtölva (mATX preferred annars standard stærð)
Hún er að prufukeyra þessa núna:
https://elko.is/vorur/lenovo-loq-r72451 ... 83JC0021MX
En það er mögulega overkill?
Ef verðið er lægra þá er hægt að splæsa í eh ódýrah 144hz skjá
