Ég er Razer blade 15. Þetta er alls ekki ný vél, 8-9 gen Intel i7.
Rafhlaðan fór allt í einu að bólgna upp, svo ég tók hana úr vélinni.
Þá spyr ég ykkur snillingana, fer ég bara með rafhlöðuna í endurvinnsluna? Hvar mæliði með að ég kaupi nýja rafhlöðu?
Vélin er ennþá alveg mögnuð og er ekkert að fara að leggja henni.
Razer Blade 15
-
- Vaktari
- Póstar: 2008
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 275
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Razer Blade 15
traustitj skrifaði:Ég er Razer blade 15. Þetta er alls ekki ný vél, 8-9 gen Intel i7.
Rafhlaðan fór allt í einu að bólgna upp, svo ég tók hana úr vélinni.
Þá spyr ég ykkur snillingana, fer ég bara með rafhlöðuna í endurvinnsluna? Hvar mæliði með að ég kaupi nýja rafhlöðu?
Vélin er ennþá alveg mögnuð og er ekkert að fara að leggja henni.
Já hún fer í Endurvisnnsluna, ég myndi byrja á að skoða rafhlöður á Ebay td en svo er þetta nær öfugglega til á Aliexpress. Það er bara spurning hvað þú ert til i að borga mikið fyrir hana.
Síðast breytt af einarhr á Sun 01. Sep 2024 16:10, breytt samtals 1 sinni.
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Gúrú
- Póstar: 537
- Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
- Reputation: 62
- Staða: Ótengdur
Re: Razer Blade 15
Ekki viss um að það væri þess virði, þetta er það gömul tölva að þú gætir alveg eins fengið þér aðra notaða tölvu í stað þess að kaupa rafhlöðu, borga tollinn, vsk, & flutlingargjald. Gætir mögulega notað tölvuna án rafhlöðu sem borðtölvu.
Ryzen 7 7700x
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz
RX 6700XT 12gb
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz
Re: Razer Blade 15
Hugsanlega er einhver sem getur tekið packið í sundur og sett í nýjar rafhlöður... veit að þetta hefur verið gert með rafhlöður fyrir borvékar o.þ.h.
-
- Vaktari
- Póstar: 2479
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 459
- Staða: Ótengdur