Mig langar að koma mér upp smá heimalabbi og er að spá í svona vegghengdum skáp: https://www.oreind.is/product/19-skapur ... spa-6606g/
Þessi skápur er alls ekki heilagt val hjá mér, tók hann bara sem dæmi.
Var svo að skoða einhverja notaða rackmounted servera á netinu og þeir eru eiginlega alltaf dýpri en þessi skápur. Eru ekki til grynnri serverer en einhverjir 70-80cm? Það skiptir eiginlega ekki máli hvort þeir séu 1U eða 2U. Væri ekki verra ef það væru minni læti í þeim

Kv. Elvar