Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
Sælir Vaktarar!
Í vinnuni er ég með nokkra HDD diska sem voru formataðir í EXT2/3 fyrir eihverjum árum. Núna síðustu mánuði hef ég verið að færa gögn til og breyta formatinu á þessum diskum í NTFS. Málið er að þegar ég nota EXT2 Volum Manager til að láta Win11 vélina lesa diskinn og eyði því Volume í Disk Management þá slekkur tölvan á sér og restartar ekki nema ég tek diskinn úr sambandi. Og ef ég tengi aftur, þá slekkur tölvan á sér aftur.
Vitið þið hvort það sé hægt að laga þessa diska?
Öll ráð vel þegin!
Í vinnuni er ég með nokkra HDD diska sem voru formataðir í EXT2/3 fyrir eihverjum árum. Núna síðustu mánuði hef ég verið að færa gögn til og breyta formatinu á þessum diskum í NTFS. Málið er að þegar ég nota EXT2 Volum Manager til að láta Win11 vélina lesa diskinn og eyði því Volume í Disk Management þá slekkur tölvan á sér og restartar ekki nema ég tek diskinn úr sambandi. Og ef ég tengi aftur, þá slekkur tölvan á sér aftur.
Vitið þið hvort það sé hægt að laga þessa diska?
Öll ráð vel þegin!
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Re: Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
Ertu að nota USB dokku? Eða tengja beint í SATA?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
olihar skrifaði:Ertu að nota USB dokku? Eða tengja beint í SATA?
Er að nota USB dokku
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Re: Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
Ertu nokkuð með aðra? Þetta hljómar mikið frekar eins og dokkan/usb tengi/kapall sé biluð.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
Aðrir diska án vandræða
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Re: Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
Þetta er magnað, gerist þetta með alla diskana? Það make-ar ekkert sense að tölvan slökkvi á sér nema það sé hardware vandamál, eins og short í disknum sjálfum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 348
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
Þú verður að nota Linux til þess að eyða partinum og búa til tóman disk og láta Windows síðan búa til nýja töflu og setja síðan NTFS á diskinn. Windows 11 ræður ekki ennþá við Ext2/3 skráarkerfið án vandamála.
Re: Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
Getur USB dockan formattað diskinn beint, Ég er með docku sem getur gert alveg clear á diskinn. Þá eyðir dockan öllu, töflum og alles og drif eins og nýtt úr kassanum.
Re: Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
ChatGPT segir að það sé best að nota https://www.diskgenius.com/free.php
En ef tölvan slekkur bara á sér þegar diskur fer í gang þá kemstu ekki svo langt.
En ef tölvan slekkur bara á sér þegar diskur fer í gang þá kemstu ekki svo langt.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16504
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2109
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
Tengja við aðra tölvu (Win10).
Og nota diskpart til eyða partiton.
Og nota diskpart til eyða partiton.
Re: Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
GuðjónR skrifaði:Tengja við aðra tölvu (Win10).
Og nota diskpart til eyða partiton.
Windows getur ekki snert EXT. Þarf 3rd party tól.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
Er að nota EXT2 volume manager.
Er hægt að nota CMD og diskpart í safe mode eða í win10 install media?
Er hægt að nota CMD og diskpart í safe mode eða í win10 install media?
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Re: Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
Væri ekki bara auðveldast að boot-a upp Linux á usb
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
olihar skrifaði:Væri ekki bara auðveldast að boot-a upp Linux á usb
Júu ætli það ekki.
Kann ekkert á linux.... hvaða linux stýrikerfi væri þæginlegast að nota?
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Re: Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
Ætli Puppy sé ekki fínt í þetta verkefni, er bara Single user keyrir allt í root.
https://puppylinux-woof-ce.github.io/
https://puppylinux-woof-ce.github.io/
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
Snilld. takk. Prufa þetta
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
Update - virkaði að nota linux til að formata diskanna
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Re: Utanáliggjandi drif að crasha eftir volume delete
Snilld. En ennþá einstaklega skrítið að tölva skildi Insta slökkva á sér og neita að ræsa…