Hljóð fyrir PC og PS5 í gegnum 1 headset

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Hljóð fyrir PC og PS5 í gegnum 1 headset

Pósturaf Fennimar002 » Mán 28. Okt 2024 00:18

Sælir,

Er með 1 skjá, PC turn og PS5. Er með elgato PCI-e sem ég notaði til að sleppa við að þurfa skipta um input og færa headsetið. Og einnig gat ég verið með bæði PC audio og PS5 í einu. Eftir að hafa prufað COD í gegnum þessa aðferð, þá komst ég að því að latency sé mun meira í FPS frekar en casual leikjum.

Hvernig get ég fengið hljóðið úr bæði PC og PS5 í gegnum headsetið?
Ég prufaði Line in en er ekki að fá það til að virka hjá mér.
Er með Focusrite usb kort fyrir XLR mic, get ég nýtt það eitthvað?


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6376
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð fyrir PC og PS5 í gegnum 1 headset

Pósturaf worghal » Þri 29. Okt 2024 11:05

getur notað eitthvað svona https://www.amazon.com/Bi-Directional-S ... B0B52XRLF3
þá tengiru focusrite kortið í outputtið og svo ps5 og pc í inputtið, svo switcharu bara á milli.
held að ps5 geti svo outputtað audio í usb.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1615
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð fyrir PC og PS5 í gegnum 1 headset

Pósturaf gutti » Þri 29. Okt 2024 14:40

https://www.turtlebeach.com/products/st ... bXhvPJO57b styður pc/ps5 ef ekki prófað pc á bara ps5 fengið headsetið á 15000 ef hefur áhuga!!