Jæja, var beðinn um að aðstoða félaga við að velja router. Það eru nokkrar kröfur eins og gestanet og svo þarf framlengjara fyrir neðri hæð hússins.
Ég er sjálfur með allt frá Ubiquity en þetta þarf ekki að vera svo flókið þarna.
Stór fjölskylda, almennt líklega um 14 wifi tæki í húsinu og svo bætast við fleiri af og til.
https://tl.is/asus-rt-ax58u-v2-ax-ljosl ... x3000.html - AX, gestanet, ekki óþarflega dýrt. Fínt eða annað betra í huga?
Val á router
-
- FanBoy
- Póstar: 763
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Val á router
Hvað með Unifi Express? Nettur og með innbyggðum AP
Eða Unifi Gateway Max og einum AP frá þeim.
Einfalt að stækka kerfið gerist þess þörf er helsti kosturinn sem ég sé við þetta, bjóða uppá þráðlaust mesh á milli APs sé útí það farið. Möglega skoða Dreamrouter ef þarf að keyra upp AP í gegnum PoE
Eða Unifi Gateway Max og einum AP frá þeim.
Einfalt að stækka kerfið gerist þess þörf er helsti kosturinn sem ég sé við þetta, bjóða uppá þráðlaust mesh á milli APs sé útí það farið. Möglega skoða Dreamrouter ef þarf að keyra upp AP í gegnum PoE
Síðast breytt af russi á Fim 14. Nóv 2024 21:37, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Lau 22. Okt 2016 22:41
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Val á router
Jú, það gæti vel hentað. Það væri alveg flott að hafa einhverslags foreldra stillingu þarna. Unifi þyrfti aðeins meira hands-on pælingar þar á meðan hitt er bara on/off. Ég nenni ekki alltaf að vera að koma mér yfir og hjálpa
-
- FanBoy
- Póstar: 763
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Val á router
steinarey skrifaði:Jú, það gæti vel hentað. Það væri alveg flott að hafa einhverslags foreldra stillingu þarna. Unifi þyrfti aðeins meira hands-on pælingar þar á meðan hitt er bara on/off. Ég nenni ekki alltaf að vera að koma mér yfir og hjálpa
Engin þörf á með þessar græjur, kemst inná þær í gegnum unifi.ui.com
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Lau 22. Okt 2016 22:41
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Val á router
russi skrifaði:steinarey skrifaði:Jú, það gæti vel hentað. Það væri alveg flott að hafa einhverslags foreldra stillingu þarna. Unifi þyrfti aðeins meira hands-on pælingar þar á meðan hitt er bara on/off. Ég nenni ekki alltaf að vera að koma mér yfir og hjálpa
Engin þörf á með þessar græjur, kemst inná þær í gegnum unifi.ui.com
Max er líklega leiðin, bættust við myndavélar. En svo er hún uppseld allstaðar