Já, flash. Veit einhver hvar ég gæti sótt gamlar virtual vélar með Flash stuðningi?
Eða einhvern hátt fengið flash til að virka á Linux eða einhverju. Ég þarf þetta fyrir einn hlut.
Flash
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 102
- Skráði sig: Lau 31. Júl 2021 23:49
- Reputation: 15
- Staða: Ótengdur
Re: Flash
ABss skrifaði:Gæti þetta hjálpað? https://ruffle.rs/
Ruffle gekk vel til að byrja með, ekki svo meir.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 102
- Skráði sig: Lau 31. Júl 2021 23:49
- Reputation: 15
- Staða: Ótengdur
Re: Flash
Ég fékk Firefox 49 til að nota flash og hann virkar, svo lengi sem maður leyfir honum ekki að uppfærast.
Þá er næsta spurning, hvernig fær maður Java til að virka í browsernum, þ.e.a.s. sama Ffox49? Ég er með Oracle Java og OpenJDK á virtual vélinni
Þá er næsta spurning, hvernig fær maður Java til að virka í browsernum, þ.e.a.s. sama Ffox49? Ég er með Oracle Java og OpenJDK á virtual vélinni
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1022
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Flash
Einhverstaðar var ég með portable Firefox sem hefur hjálpað mér í allskonar niche rugli sem ég er oft í vegna vinnu
Spurning hvort það hjálpi
https://www.reddit.com/r/firefox/commen ... ith_flash/
Spurning hvort það hjálpi
https://www.reddit.com/r/firefox/commen ... ith_flash/
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- FanBoy
- Póstar: 763
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Flash
traustitj skrifaði:Já, flash. Veit einhver hvar ég gæti sótt gamlar virtual vélar með Flash stuðningi?
Eða einhvern hátt fengið flash til að virka á Linux eða einhverju. Ég þarf þetta fyrir einn hlut.
Ég notaði alltaf extension í Chrome sem heitir IE Tab í gömlu vinnunni þegar ég þurfti á þessu að halda, minnir að ég þurfti að hlaða flash inní það til að virka, allavega þá svínvirkaði það. Veit ekki hvernig það er í dag en ég notaði þetta síðast í fyrra með góðum árangri