Ég keypti mér B660 móðurborð og i5 13500 örgjörva en vantar að uppfæra BIOS til að móðurborðið taki við örgjörvann.
Getur einhver hér aðstoðað með því að lána mér 12 gen intel örgjörva á næstunni svo ég geti reddað þessu?
Aðstoð með að uppfæra BIOS
-
- Kóngur
- Póstar: 6500
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 317
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með að uppfæra BIOS
Hvaða móðurborð ertu með? Er ekkert flashback eða álíka í boði á því ?
"Give what you can, take what you need."
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1259
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 418
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með að uppfæra BIOS
Flashback er USB port aftan á borðinu sem uppfærir BIOS án þess að það sé CPU notaður.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR7400 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR7400 - 4090 - ||
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 191
- Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
- Reputation: 22
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með að uppfæra BIOS
Mér sýnist einmitt þetta móðurborð vera ekki með þann fídus
https://www.msi.com/Motherboard/PRO-B660M-A-DDR4/
https://www.msi.com/Motherboard/PRO-B660M-A-DDR4/
-
- Vaktari
- Póstar: 2601
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með að uppfæra BIOS
Skila þessu og fara í AMD
Intel þarf bráðum að fara borga með hverjum örgjörva m.v. hvaða leikföng þeir eru að gefa út.
Intel þarf bráðum að fara borga með hverjum örgjörva m.v. hvaða leikföng þeir eru að gefa út.
-
- Vaktari
- Póstar: 2601
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með að uppfæra BIOS
KaldiBoi skrifaði:Skila þessu og fara í AMD
Intel þarf bráðum að fara borga með hverjum örgjörva m.v. hvaða leikföng þeir eru að gefa út.
14600kf er það besta sem þú færð fyrir peninginn, fyrir almennan notanda
Re: Aðstoð með að uppfæra BIOS
Moldvarpan skrifaði:KaldiBoi skrifaði:Skila þessu og fara í AMD
Intel þarf bráðum að fara borga með hverjum örgjörva m.v. hvaða leikföng þeir eru að gefa út.
14600kf er það besta sem þú færð fyrir peninginn, fyrir almennan notanda
Er að reyna veiða einn í netið
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 191
- Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
- Reputation: 22
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með að uppfæra BIOS
Moldvarpan skrifaði:Biðja tölvubúðina sem þú keyptir þetta um að gera það fyrir þig?
full langt.. keypti þetta notað á ebay
Re: Aðstoð með að uppfæra BIOS
Storm skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Biðja tölvubúðina sem þú keyptir þetta um að gera það fyrir þig?
full langt.. keypti þetta notað á ebay
get gert þetta fyrir þig ef þú kemur með borið til mín eða get lánað þér cpu er staðsettur í grafarvogi sendu pm ef þú hefur áhuga
-
- Geek
- Póstar: 828
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með að uppfæra BIOS
Ertu viss um að þetta sé málið, hvað er langt síðan þú keyptir þetta því 13500 hefur verið stuttur síðan í ágúst 2022 á þessu borði.
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 191
- Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
- Reputation: 22
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með að uppfæra BIOS
Er alls ekki viss, en lítið annað sem ég get gert í þessu því það logar strax rautt á "CPU" á móðurborðinu þegar ég kveiki á vélinni. Ef annar örgjörvi virkar og bios uppfærsla gengur upp og minn CPU virkar ennþá ekki þá er örgjörvinn að sakast og get þá gengið í að fá honum skipt út