Fallout 76 (PC) á 17€ á g2a.com

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 76 (PC) á 17€ á g2a.com

Pósturaf worghal » Fös 14. Feb 2020 11:04

Manager1 skrifaði:Fyrst við erum að kommenta á þennann gamla þráð þá er kannski rétt að benda á að Wastelanders uppfærslan á Fallout 76 kemur út í byrjun apríl, þá verða loksins lifandi NPC's í og alls konar skemmtilegt í kringum það, fullt af nýjum verkefnum, stöðum ofl.

Þess má síðan geta að Fallout 76 kostar 39$ á bethesda.net og 15$ á g2a.com.

tók ekki nema 2 ár að "klára" leikinn...


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 76 (PC) á 17€ á g2a.com

Pósturaf netkaffi » Fös 14. Feb 2020 11:13



Sjá fleiri.

EDIT: Ég hef verið alveg ansi forvitinn yfir að prófa Fallout 76 útaf allri neikvæðu umfjölluninni. Og hann var svo súrt mikið böggaður að hefði verið gaman að sjá það. Kann að meta að það hafi verið gerður þráður um hann hér með tengil á lægra verð. Ekkert verið að láta hópeðlið hafa of mikil áhrif á sig. :happy
Síðast breytt af netkaffi á Fös 14. Feb 2020 12:21, breytt samtals 2 sinnum.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 76 (PC) á 17€ á g2a.com

Pósturaf Manager1 » Fös 14. Feb 2020 18:25

Fallout 76 er langt frá því að vera laus við bögga, t.d. vantar alltaf hausinn á karakterinn minn þegar ég er að fara í og úr power armor. Ekki game breaking bug en einhverjir myndu eflaust láta þetta fara í taugarnar á sér.

Maður þarf að spila Fallout 76 með réttu hugarfari, vera meðvitaður um að leikurinn er langt í frá fullkominn og að þú getir lent í svekkjandi aðstæðum. T.d. lenti ég í því um daginn að leikurinn minn fraus um það leiti sem scorchbeast queen (besta lootið í leiknum) var að deyja og þegar leikurinn þiðnaði aftur þá var hún dauð en ég fékk ekkert loot. Mjög svekkjandi en með réttu hugarfari lætur maður þetta ekki hafa áhrif á sig... þetta er jú bara leikur.




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 76 (PC) á 17€ á g2a.com

Pósturaf netkaffi » Fös 14. Feb 2020 18:46

Maður þarf að spila Fallout 76 með réttu hugarfari

Einmitt það sem ég hef alltaf hugsað. Ég gaf Anthem séns með þannig attitude, og það reyndist vera afbragðs leikur svo lengi sem maður var enþá að gera eitthvað nýtt í leiknum. Ef þeir myndu bæta vehicles, og non-iron man suit missions í hann, og fleiri tegundum af óvinum, þá myndi hann batna um 50% jafnvel.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 603
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 76 (PC) á 17€ á g2a.com

Pósturaf Manager1 » Fös 14. Feb 2020 21:46

Anthem er einmitt snilldar leikur líka, alveg eins og Fallout 76. Gameplayið í Anthem er þrusugott og skemmtilegt en það vantar fleiri hluti til að gera, maður verður fljótt þreyttur á að spila sama strongholdið aftur og aftur eða fljúga um í freeplay og gera eiginlega ekki neitt.

Meira content með alvöru replayability og þá verður Anthem þrusuflottur leikur.




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 76 (PC) á 17€ á g2a.com

Pósturaf netkaffi » Lau 15. Feb 2020 18:34

Manager1 skrifaði:Meira content með alvöru replayability og þá verður Anthem þrusuflottur leikur.

Word.




netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1007
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Fallout 76 (PC) á 17€ á g2a.com

Pósturaf netkaffi » Fim 05. Mar 2020 22:02

Jæja, ég keypti 76 á 17 evrur hjá GreenManGaming. Notaði náttúrulega IsThereAnyDeal.com og tjekkaði G2A.com.

Var búinn að sjá ég gæti fílað þennan leik. Stórt, mikð og flott umhverfi, og FPS exploration. Það er eitthvað sem ég fíla. Ég spila eiginlega leiki bara til að hafa eitthvað að gera á meðan ég hlusta á hljóðbækur og podköst. Og þetta er fullkominn leikur í það. Það er kannski gömul grafíkvél í þessum en Bethesda hafa náð að skapa ótrúlega flotta grafík samt með henni. Umhverfishönnunin fær 10 af 10. Umhverfið minnir mig mikið á Skyrim, en það er einmitt svo gaman að spila hann mikið til útaf umhverfinu. Hér er farið út í það:



Ég efa að mér eigi eftir að finnast 76 sökka. Er að byrja hann og bara umhverfið eitt og sér skiptir rosa miklu máli fyrir mig útaf ég fíla combat og exploration í stóru vel hönnuðu umhverfi. Svo er náttla búið að bæta hann mikið síðan hann kom út.
Síðast breytt af netkaffi á Fim 05. Mar 2020 22:03, breytt samtals 1 sinni.