iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf zdndz » Fim 28. Apr 2011 18:19

Félagi minn keypti sér þennan síma á 200$ http://www.bestbuy.com/site/Apple%26%23174%3B+-+iPhone+4+with+16GB+Memory+-+Black+(AT%26T)/1049078.p?id=1218212859648&skuId=1049078&contract_desc=

en fattaði ekki að það var með samning úti og þannig.

Ég hef ekkert verið inní þessu iPhone dóteríi og aflæsingum en spurningin mín er, er hægt að nota þennan síma hérna á landi með að aflæsa hann eða eitthvað eða verður hann að skipta um síma og borga 400$ í viðbót?

EDIT:
hann var keyptur fyrir viku síðan
Síðast breytt af zdndz á Fim 28. Apr 2011 18:34, breytt samtals 1 sinni.


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf Sphinx » Fim 28. Apr 2011 18:23

nei hann getur aflæst http://isiminn.is/product.php?id_product=397 kaupir bara þetta kort setur það i simann. Good To Go


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf zdndz » Fim 28. Apr 2011 18:30

Sphinx skrifaði:nei hann getur aflæst http://isiminn.is/product.php?id_product=397 kaupir bara þetta kort setur það i simann. Good To Go


þannig hann þarf ekkert að skipta honum eða neitt, bara kauða kortið og setja í?
er þetta ekkert flóknara?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf jagermeister » Fim 28. Apr 2011 18:30

geturðu sagt mér hvernig hann gat keypt símann án þess að skrifa undir samning við at&t?




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf zdndz » Fim 28. Apr 2011 18:32

jagermeister skrifaði:geturðu sagt mér hvernig hann gat keypt símann án þess að skrifa undir samning við at&t?


hef ekki hugmynd, hann hefur örugglega gert það, hvað þýðir það þá

EDIT:
hann var að segja mér að hann hafi ekki skrifað undir samninginn


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf ManiO » Fim 28. Apr 2011 18:35

zdndz skrifaði:
jagermeister skrifaði:geturðu sagt mér hvernig hann gat keypt símann án þess að skrifa undir samning við at&t?


hef ekki hugmynd, hann hefur örugglega gert það, hvað þýðir það þá

EDIT:
hann var að segja mér að hann hafi ekki skrifað undir samninginn



Mátt endilega fá nánari upplýsingar frá honum um hvernig hann fór að þessu.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf Sphinx » Fim 28. Apr 2011 18:37

vinur minn á svona læstan iphone hann keypti svona kort og síminn virkar eins og hann hafi verið keyptur aflæstur það er hægt að update-a símann og allt annars á ég lika læstan iphone 4 og ég var að panta mer svona kort fæ það liklega i vikunni... þannig eg myndi sleppa þvi að skipta símanum og kaupa svona kort. þetta er reyndar alltaf uppselt i isimanum þannig ég myndi reyna kippa svona korti i leiðinni einhverstaðar úti


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf Pandemic » Fim 28. Apr 2011 18:39

Það þýðir að hann eigi í hættu á að þetta verði sett í innheimtu og eftir það mál. Svo leiðir það til þess að hann kemst ekki til bandaríkjana ef það fer eitthvað lengra en það :baby




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf zdndz » Fim 28. Apr 2011 18:55

Pandemic skrifaði:Það þýðir að hann eigi í hættu á að þetta verði sett í innheimtu og eftir það mál. Svo leiðir það til þess að hann kemst ekki til bandaríkjana ef það fer eitthvað lengra en það :baby


eru einhverjar líkur á því :?:

@ManiO:
var að tala við hann og hann sagði við afgreiðslugæjann að hann vildi fá síma ÁN samnings og gaurinn sagði bara jájá og lét hann borga 200$ og lét hann EKKI skrifa undir samninginn svo félaginn minn hélt að afgreiðslugæjinn var bara að láta hann borga vitlaust verð (því hann var ekkert látinn skrifa undir samninginn) og var ekkert að minnast á það og deif sig bara út úr búðinni

@Alla vaktara:
væri endilega til í álti fleira hérna
og annað sem ég var að velta fyrir mér sem mér var sagt að ef maður kaupir aflæsingarkortið og notar það að þá þarf að endurtaka processið alltaf þegar slokknar á símanum eða hann missir signal ???


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!


Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf Amything » Fim 28. Apr 2011 19:06

Las mér til um þetta Gevey kort í dag eftir að mér var réttur sími með svona korti sem virkaði ekki og stórt 'wtf' merki á andliti eigandans.

Þetta er ekki sérlega núb vænt, en virkaði þó þegar ég fór eftir leiðbeiningunum. Þessi 50 ára kona sem á þennan síma er frekar stressuð því ég veit ekki betur en að þetta hætti að virka þegar slökt er á símanum eða batteríið klárast. Svo er alltaf stórt spurningamerki hvort að updeit sem koma frekar ört stúti þessu ekki.

Mitt álit: Fínt fyrir geeks í neyð en ég mundi frekar splæsa í ólæstan síma.

Þetta gæti kanski verið betri leið? http://www.redmondpie.com/unlock-iphone ... -tutorial/ Am.k. fjárhagslega. Þekki þetta ekki nógu vel, veit þó að það er hægt að treysta þessari síðu og eiginlega möst að lesa reglulega ef maður er unlockaður eða jailbreakaður.




Sphinx
1+1=10
Póstar: 1186
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 21:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf Sphinx » Fim 28. Apr 2011 19:10

Amything skrifaði:Las mér til um þetta Gevey kort í dag eftir að mér var réttur sími með svona korti sem virkaði ekki og stórt 'wtf' merki á andliti eigandans.

Þetta er ekki sérlega núb vænt, en virkaði þó þegar ég fór eftir leiðbeiningunum. Þessi 50 ára kona sem á þennan síma er frekar stressuð því ég veit ekki betur en að þetta hætti að virka þegar slökt er á símanum eða batteríið klárast. Svo er alltaf stórt spurningamerki hvort að updeit sem koma frekar ört stúti þessu ekki.

Mitt álit: Fínt fyrir geeks í neyð en ég mundi frekar splæsa í ólæstan síma.

Þetta gæti kanski verið betri leið? http://www.redmondpie.com/unlock-iphone ... -tutorial/ Am.k. fjárhagslega. Þekki þetta ekki nógu vel, veit þó að það er hægt að treysta þessari síðu og eiginlega möst að lesa reglulega ef maður er unlockaður eða jailbreakaður.


nýju símarnir eru ekki með þessi baseband sem þarf til að unlocka með þessu


MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate


Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf Amything » Fim 28. Apr 2011 19:19

Sphinx skrifaði:
Amything skrifaði:Þetta gæti kanski verið betri leið? http://www.redmondpie.com/unlock-iphone ... -tutorial/ Am.k. fjárhagslega. Þekki þetta ekki nógu vel, veit þó að það er hægt að treysta þessari síðu og eiginlega möst að lesa reglulega ef maður er unlockaður eða jailbreakaður.


nýju símarnir eru ekki með þessi baseband sem þarf til að unlocka með þessu


Já ok, alltaf eitthvað í þessu helv haxi.



Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf andribolla » Fim 28. Apr 2011 22:43

Afhverju er ekki búið að læsa þessum þræði ?
er þetta ekki jafn ólögleg eins og að stela Windows 7 ?
:-k



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf dori » Fim 28. Apr 2011 22:48

zdndz skrifaði:
jagermeister skrifaði:geturðu sagt mér hvernig hann gat keypt símann án þess að skrifa undir samning við at&t?


hef ekki hugmynd, hann hefur örugglega gert það, hvað þýðir það þá

EDIT:
hann var að segja mér að hann hafi ekki skrifað undir samninginn

Hann keypti ekki símann á $200 dollara án þess að skrifa undir samning. Ekkert frekar en að þú gætir farið í Nova og keypt iPhone 4 á 8000 krónur.

andribolla skrifaði:Afhverju er ekki búið að læsa þessum þræði ?
er þetta ekki jafn ólögleg eins og að stela Windows 7 ?
:-k

Engan vegin. Það er búið að kaupa vélbúnað. Af hverju áttu ekki að mega gera það við hann sem þú vilt? ](*,)




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf Zaphod » Fim 28. Apr 2011 22:54

Engan vegin. Það er búið að kaupa vélbúnað. Af hverju áttu ekki að mega gera það við hann sem þú vilt?
=D>


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf andribolla » Fim 28. Apr 2011 22:57

dori skrifaði:
andribolla skrifaði:Afhverju er ekki búið að læsa þessum þræði ?
er þetta ekki jafn ólögleg eins og að stela Windows 7 ?
:-k

Engan vegin. Það er búið að kaupa vélbúnað. Af hverju áttu ekki að mega gera það við hann sem þú vilt? ](*,)


Hefur það ekki eithvað með það að gera að það sé bannað að gera hvað sem er við vélbúnaðinn þó þú sért búin að borga fyrir hann.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf Zaphod » Fim 28. Apr 2011 23:03

andribolla skrifaði:
dori skrifaði:
andribolla skrifaði:Afhverju er ekki búið að læsa þessum þræði ?
er þetta ekki jafn ólögleg eins og að stela Windows 7 ?
:-k

Engan vegin. Það er búið að kaupa vélbúnað. Af hverju áttu ekki að mega gera það við hann sem þú vilt? ](*,)


Hefur það ekki eithvað með það að gera að það sé bannað að gera hvað sem er við vélbúnaðinn þó þú sért búin að borga fyrir hann.


Hvað meinarðu með bannað? jú Apple myndi líklega fella úr gildi ábyrgðina á símanum ef þú myndir sýna þeim jailbreakaðann síma. En annars er ekkert hægt banna þér að eiga við hluti sem þú réttilega átt.


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf gissur1 » Fim 28. Apr 2011 23:05

Zaphod skrifaði:
andribolla skrifaði:
dori skrifaði:
andribolla skrifaði:Afhverju er ekki búið að læsa þessum þræði ?
er þetta ekki jafn ólögleg eins og að stela Windows 7 ?
:-k

Engan vegin. Það er búið að kaupa vélbúnað. Af hverju áttu ekki að mega gera það við hann sem þú vilt? ](*,)


Hefur það ekki eithvað með það að gera að það sé bannað að gera hvað sem er við vélbúnaðinn þó þú sért búin að borga fyrir hann.


Hvað meinarðu með bannað? jú Apple myndi líklega fella úr gildi ábyrgðina á símanum ef þú myndir sýna þeim jailbreakaðann síma. En annars er ekkert hægt banna þér að eiga við hluti sem þú réttilega átt.


Því miður þá er það þannig að þegar þú kaupir þér iOS tæki þá áttu það ekki heldur ertu bara með það í láni hjá Jobs og félögum...


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1542
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf andribolla » Fim 28. Apr 2011 23:09

Getur þá eithver hér hjálpað mér með að Soft moda nintendo Wii tölvuna mina ?
ég er búin að borga fyrir hana ????? :face

er það ekki sambærilegt ?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf dori » Fim 28. Apr 2011 23:10

gissur1 skrifaði:Því miður þá er það þannig að þegar þú kaupir þér iOS tæki þá áttu það ekki heldur ertu bara með það í láni hjá Jobs og félögum...
Hvar í ósköpunum fékkstu þessar upplýsingar? Það er alveg rosalega lítið til í þessu hjá þér. Ég keypti mér iPad og skrifaði ekki undir neitt en tók bara við honum eftir að ég afhenti pening (reyndar tók ég fyrst við honum en það er aukaatriði). Ég held m.a.s. að ef þú kaupir tækið með samning eigirðu tækið (ert bara skuldbundinn til að uppfylla samninginn, borga pening mánaðarlega n such).



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf dori » Fim 28. Apr 2011 23:11

andribolla skrifaði:Getur þá eithver hér hjálpað mér með að Soft moda nintendo Wii tölvuna mina ?
ég er búin að borga fyrir hana ????? :face

er það ekki sambærilegt ?

Alveg smá. http://howtosoftmodwii.com/




Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf zdndz » Fim 28. Apr 2011 23:24

dori skrifaði:
zdndz skrifaði:
jagermeister skrifaði:geturðu sagt mér hvernig hann gat keypt símann án þess að skrifa undir samning við at&t?


hef ekki hugmynd, hann hefur örugglega gert það, hvað þýðir það þá

EDIT:
hann var að segja mér að hann hafi ekki skrifað undir samninginn

Hann keypti ekki símann á $200 dollara án þess að skrifa undir samning. Ekkert frekar en að þú gætir farið í Nova og keypt iPhone 4 á 8000 krónur.

andribolla skrifaði:Afhverju er ekki búið að læsa þessum þræði ?
er þetta ekki jafn ólögleg eins og að stela Windows 7 ?
:-k

Engan vegin. Það er búið að kaupa vélbúnað. Af hverju áttu ekki að mega gera það við hann sem þú vilt? ](*,)


ertu að saka mig um lygar :lol:
hann keypti hann víst á 200$ og skrifaði ekki undir samninginn, endilega lestu þráðinn og svörin mín betur ;)
samt alveg ótrúlegt hjá afgreiðslumanninum :O


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

skarih
Nörd
Póstar: 149
Skráði sig: Mið 06. Apr 2011 21:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf skarih » Fim 28. Apr 2011 23:31

þú mátt gera hvað sem er við það sem þú átt, þetta kemur höfundarrétti ekkert við eins og með að afrita hugbúnað og brjótast inn í hann, reyndar ef þú kaupir hugbúnaðinn, þá er ekkert sem bannar þér að eiga við hann eftir að þú kaupir hann svo lengi sem þú dreifir honum ekki.

En það kannski er ekkert endilega það gáfulegasta í stöðuni, en þér er fært að gera það sem þú villt við það sem þú átt, was the point in this little story..


intel i7 2600k @ 3,9ghrz, 2TB WD, 8 GIG ram, 120GB Corsair Force SSD, BENQ 24"photo sense HD, Hanns G 22" <3

Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf gissur1 » Fim 28. Apr 2011 23:37

dori skrifaði:
gissur1 skrifaði:Því miður þá er það þannig að þegar þú kaupir þér iOS tæki þá áttu það ekki heldur ertu bara með það í láni hjá Jobs og félögum...
Hvar í ósköpunum fékkstu þessar upplýsingar? Það er alveg rosalega lítið til í þessu hjá þér. Ég keypti mér iPad og skrifaði ekki undir neitt en tók bara við honum eftir að ég afhenti pening (reyndar tók ég fyrst við honum en það er aukaatriði). Ég held m.a.s. að ef þú kaupir tækið með samning eigirðu tækið (ert bara skuldbundinn til að uppfylla samninginn, borga pening mánaðarlega n such).


Segi nú bara svona, manni lýður eins og að maður sé bara með þetta í láni :svekktur


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 4 | keyptur úti | hægt að nota hérna?

Pósturaf steinarorri » Fös 29. Apr 2011 00:34

Það er búið að dæma að jailbreak séu lögleg ef ég man rétt... í BNA þ.e.a.s.

http://www.wired.com/threatlevel/2010/0 ... lbreaking/