Er með til skipta svartan 16GB iPhone 4S sem var keyptur hjá Símanum um miðjan Júlí. Hann hefur ALDREI dottið í gólfið og hef ég hugsað rosalega vel um hann og passað að leggja hann ekki frá mér þannig að hann rispist. Ég get ekki séð að það sé ein rispa á honum hvorki að framan né aftan.
Það sem fylgir með er eftirfarandi:
- Upprunalegu umbúðirnar auk nótu frá Símanum.
- USB snúra
- Hleðslutæki
- Earphones
- Bumper (grænn)
- Hulstur sem lítur út eins og súkkulaði stykki og lyktar eins og súkkulaði
Vill skipti á Samsung Galaxy Note eða Lumia 900, ekkert annað kemur til greina.
