Pósturaf Leviathan » Mán 22. Des 2014 12:48
Sæll, til í PS3 Slim, stýripinna og GTA 5 á 35? Vélin er enn í ábyrgð eitthvað fram á næsta ár minnir mig. Láttu mig vita ef þú hefur áhuga, er í Keflavík en fer í bæinn í dag. Er líka með fleirri leiki og stýripinna, hljótum að komast að samkomulagi.
8571257, ég heiti Andri.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB