Vantar nýtt heimili
Fylgir með ca. 15 kaffihylki
Eins og sést á mynd 1, þá kom sprunga í vatnshólkinn, en ég límdi það með Súper Glue, og hefur haldið í mörg ár.
Hvernig verðleggur maður svona, veit ég ekki, en ef einhver væri til í að borga ca. 4.999 Kr. þá fengi þessi Retró kaffivél nýtt heimili.