Ipodinn í þvottavélina

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf Eiiki » Sun 19. Des 2010 17:00

Sælir ég lenti í því óhappi að gleyma Ipodinum mínum í hlaupabuxunum mínum og henti honum með buxunum í þvottavélin :-({|=
Eruð þið elsu vaktarar góðir með einhver góð ráð til þess að geta komið Ipodinum aftur í lag? :santa


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf SteiniP » Sun 19. Des 2010 17:04

taktu hann í sundur og láttu hann standa á hlýjum, þurrum stað i sólarhring og prófaðu hann svo aftur.



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf BjarkiB » Sun 19. Des 2010 17:30

Reyndu ekki að kveikja á honum.
Settu hann á heitan ofn eða inní ofn á lágum hita og kveiktu á honum eftir svona 12 klst eða svo.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf Viktor » Sun 19. Des 2010 19:12

Missti minn ofan í vatn, þurrkaði hann með hárblásara í ~3mín og hann virkar fínt í dag.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf MatroX » Sun 19. Des 2010 20:59

taktu hann i sundur ef þú getur annars þarftu þess ekkert endilega. taktu svo poka sem þú getur lokað, fyltu hann af hrisgrjónum, settu ipodinn i hann, lokaðu pokanum og settu hann svo á þurran lokaðan stað. hafðu hann þar í svona 12-24 tíma. þetta hefur alltaf virkað fyrir mig að gera. meira segja með iphone hjá félaga minum sem hann missti í sundlaug


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf hsm » Sun 19. Des 2010 21:06

Ef þú tekur hann í sundur þá er ekkert verra að þrífa hann uppúr spíra eða einhverju álíka áður en að þú þurkar hann, þar sem að hann var í þvottavélinni og það getur verið þvottarefni í honum.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf Jim » Sun 19. Des 2010 22:34

Láttu vatnið bara þorna í nokkra klukktíma og þá ætti hann að virka vandræðalaust. Ferskvatn er ekkert svo slæmt fyrir raftæki en saltvatn er alveg hræðilegt.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf Lexxinn » Sun 19. Des 2010 22:52

MatroX skrifaði:taktu hann i sundur ef þú getur annars þarftu þess ekkert endilega. taktu svo poka sem þú getur lokað, fyltu hann af hrisgrjónum, settu ipodinn i hann, lokaðu pokanum og settu hann svo á þurran lokaðan stað. hafðu hann þar í svona 12-24 tíma. þetta hefur alltaf virkað fyrir mig að gera. meira segja með iphone hjá félaga minum sem hann missti í sundlaug


Hvaða hugmyndarflug þarftu til að setja ipod-inn þinn í hrísgrjónapoka?




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf biturk » Sun 19. Des 2010 22:55

Lexxinn skrifaði:
MatroX skrifaði:taktu hann i sundur ef þú getur annars þarftu þess ekkert endilega. taktu svo poka sem þú getur lokað, fyltu hann af hrisgrjónum, settu ipodinn i hann, lokaðu pokanum og settu hann svo á þurran lokaðan stað. hafðu hann þar í svona 12-24 tíma. þetta hefur alltaf virkað fyrir mig að gera. meira segja með iphone hjá félaga minum sem hann missti í sundlaug


Hvaða hugmyndarflug þarftu til að setja ipod-inn þinn í hrísgrjónapoka?



hrísgrjón draga í sig vökva \:D/


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf Gúrú » Sun 19. Des 2010 22:58

MatroX skrifaði:taktu hann i sundur ef þú getur annars þarftu þess ekkert endilega. taktu svo poka sem þú getur lokað, fyltu hann af hrisgrjónum, settu ipodinn i hann, lokaðu pokanum og settu hann svo á þurran lokaðan stað. hafðu hann þar í svona 12-24 tíma. þetta hefur alltaf virkað fyrir mig að gera. meira segja með iphone hjá félaga minum sem hann missti í sundlaug


Þetta er svo kjánaleg hugmynd, af hverju ætti ég að láta hann í lokaðan poka af hrísgrjónum
(sem er einfaldlega staður sem er með lágu rakastigi og hefur eiginleikann að haldast þannig þó að talsverður raki bætist í)
í stað þess að láta hann bara í heitan blástur?

Farðu í sauna (staður með mikið af heitu lofti) og svo á stað með lágu rakastigi, segðu mér á hvorum stað þú byrjar að svitna meira eins og motherfucker vegna þess að húðin þín myndi annars byrja að þorna upp ;)


biturk skrifaði:hrísgrjón draga í sig vökva \:D/

Ekki úr fjarlægð, sætti mig ekki einu sinni við 'hrísgrjón draga í sig raka' vegna þess að þau gera það heldur ekki úr fjarlægð
(hvað þá í gegnum álið á ipod)


Modus ponens

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf MatroX » Sun 19. Des 2010 23:01

Gúrú skrifaði:
MatroX skrifaði:taktu hann i sundur ef þú getur annars þarftu þess ekkert endilega. taktu svo poka sem þú getur lokað, fyltu hann af hrisgrjónum, settu ipodinn i hann, lokaðu pokanum og settu hann svo á þurran lokaðan stað. hafðu hann þar í svona 12-24 tíma. þetta hefur alltaf virkað fyrir mig að gera. meira segja með iphone hjá félaga minum sem hann missti í sundlaug


Þetta er svo kjánaleg hugmynd, af hverju ætti ég að láta hann í lokaðan poka af hrísgrjónum
(sem er einfaldlega staður sem er með lágu rakastigi og hefur eiginleikann að haldast þannig þó að talsverður raki bætist í)
í stað þess að láta hann bara í heitan blástur?

Farðu í sauna (staður með mikið af heitu lofti) og svo á stað með lágu rakastigi, segðu mér á hvorum stað þú byrjar að svitna meira eins og motherfucker vegna þess að húðin þín myndi annars byrja að þorna upp ;)


biturk skrifaði:hrísgrjón draga í sig vökva \:D/

Ekki úr fjarlægð, sætti mig ekki einu sinni við 'hrísgrjón draga í sig raka' vegna þess að þau gera það heldur ekki úr fjarlægð
(hvað þá í gegnum álið á ipod)


það er löngu vitað að hrisgrjón draga i sig raka [-X =;


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf biturk » Sun 19. Des 2010 23:01

Gúrú skrifaði:
MatroX skrifaði:taktu hann i sundur] ef þú getur annars þarftu þess ekkert endilega. taktu svo poka sem þú getur lokað, fyltu hann af hrisgrjónum, settu ipodinn i hann, lokaðu pokanum og settu hann svo á þurran lokaðan stað. hafðu hann þar í svona 12-24 tíma. þetta hefur alltaf virkað fyrir mig að gera. meira segja með iphone hjá félaga minum sem hann missti í sundlaug


Þetta er svo kjánaleg hugmynd, af hverju ætti ég að láta hann í lokaðan poka af hrísgrjónum
(sem er einfaldlega staður sem er með lágu rakastigi og hefur eiginleikann að haldast þannig þó að talsverður raki bætist í)
í stað þess að láta hann bara í heitan blástur?

Farðu í sauna (staður með mikið af heitu lofti) og svo á stað með lágu rakastigi, segðu mér á hvorum stað þú byrjar að svitna meira eins og motherfucker vegna þess að húðin þín myndi annars byrja að þorna upp ;)


biturk skrifaði:hrísgrjón draga í sig vökva \:D/

Ekki úr fjarlægð, sætti mig ekki einu sinni við 'hrísgrjón draga í sig raka' vegna þess að þau gera það heldur ekki úr fjarlægð
(hvað þá í gegnum álið á ipod)



Gúrú.....

lestu aftur það sem hann skrifaði ég skal feitletra eina setningu


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf Gúrú » Sun 19. Des 2010 23:06

MatroX skrifaði:það er löngu vitað að hrisgrjón draga i sig raka [-X =;


Já, þegar að ákveðið rakastig(eða vökvi) er í loftinu í kringum þau m.v. eigið vökvamagn, ég er ekki að draga það í efa að þetta virki,
ég er að segja að 12-24klst er ekki hentug leið þegar að þú getur fengið iPodinn þinn aftur eftir 5 mínútna hitun,
vegna þess að það eina sem að þú ert annars að gera til að fá iPodinn þinn til baka er að geyma hann á stað með lágu rakastigi
(hitun->orka->uppgufun vökva inni í iPodinum->það loft expandar og leitar út þar sem loftið er ekki expandað og ef þú snýrð rifunum 'upp' þá fer það líka vegna eðlismassamismuns)

biturk: Já, en ekki í gegnum iPod hulstur, sem er topicið sem við erum á, ég er ekki að reyna að vera leiðinlegur heldur að benda á það af hverju það er ekki besta ákvörðunin að nota hrísgrjónapoka. :P


Modus ponens


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1224
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf nonesenze » Sun 19. Des 2010 23:12

hsm skrifaði:Ef þú tekur hann í sundur þá er ekkert verra að þrífa hann uppúr spíra eða einhverju álíka áður en að þú þurkar hann, þar sem að hann var í þvottavélinni og það getur verið þvottarefni í honum.


x2


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


jonkallin
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Fim 30. Sep 2010 22:53
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf jonkallin » Mán 20. Des 2010 00:06

bara henda honum í þurkarann með hlaupabuxunum :D



Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf Eiiki » Mán 20. Des 2010 00:17

Gúrú skrifaði:
MatroX skrifaði:það er löngu vitað að hrisgrjón draga i sig raka [-X =;


Já, þegar að ákveðið rakastig(eða vökvi) er í loftinu í kringum þau m.v. eigið vökvamagn, ég er ekki að draga það í efa að þetta virki,
ég er að segja að 12-24klst er ekki hentug leið þegar að þú getur fengið iPodinn þinn aftur eftir 5 mínútna hitun,
vegna þess að það eina sem að þú ert annars að gera til að fá iPodinn þinn til baka er að geyma hann á stað með lágu rakastigi
(hitun->orka->uppgufun vökva inni í iPodinum->það loft expandar og leitar út þar sem loftið er ekki expandað og ef þú snýrð rifunum 'upp' þá fer það líka vegna eðlismassamismuns)


Regla númer 1. Ekki rökræða við Gúrú ;) Hann veit meira en herra almúgur :P...enda rúm 3000 innlegg að baki

En takk samt kærlega allir fyrir frábær svör!!


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf Dazy crazy » Mán 20. Des 2010 01:11

Gúrú, maður svitnar ekki í sauna vegna þess að húðin myndi þorna!
Maður svitnar vegna þess að sviti er leið líkamans til að kæla sig og þess vegna svitnarðu ekki í lágu rakastigi.
Ég hugsa að ef líkaminn er að ofþorna þá spíti hann fitu úr fitukirtlunum en þekki það ekki.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf Gúrú » Mán 20. Des 2010 01:17

Dazy crazy skrifaði:Gúrú, maður svitnar ekki í sauna vegna þess að húðin myndi þorna!
Maður svitnar vegna þess að sviti er leið líkamans til að kæla sig og þess vegna svitnarðu ekki í lágu rakastigi.
Ég hugsa að ef líkaminn er að ofþorna þá spíti hann fitu úr fitukirtlunum en þekki það ekki.

Þú ert að því til að kæla þig vegna þess að vatnið er orðið of heitt til að þú getir geymt það í grófu máli talað, sem er það sem að ég var illa að reyna að koma út úr mér að væri það sem að var að gerast með iPodinn nema vegna eðlismassamismuns og orku í sameindinni sem hitnar og hættir að bögga iPodinn þinn. :dead


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1407
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf Eiiki » Mán 20. Des 2010 01:24

Við skulum ekki fara yfir í líffræðina Dazy crazy. En þetta er rétt hjá Gúrú, það meikar eiginlega ekki sense að hrísgrjónin dragi í sig vökvann úr Ipodinum, að setja Ipodinn í hrísgrjónapoka er eins og að vefja þurru handklæði eða pappír utan um hann held ég, þó ég þori ekki að staðfesta það. Besti væri held ég bara að láta hárþurkuna sjá um vinnuna á 5-10 mín :) Eða ofninn á einum degi.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf TechHead » Mið 22. Des 2010 02:36

Taktu hann í sundur, skolaðu alla íhluti vel með eimuðu vatni (til að skola burt öll steinefni sem geta valdið tæringu eða ryði)
Settu svo hrísgrjón í skál og stingdu íhlutunum ofaní. Þegar allt er orðið skrjáfaþurrt þá blæstu allt af með háþrýstilofti setur hann saman og leggst á bæn til Apple guðanna :)



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: Ipodinn í þvottavélina

Pósturaf Gothiatek » Mið 22. Des 2010 10:14

Eitt sem þú getur gert áður en þú tekur hann í sundur og átt í hættu á að eyðileggja endanlega er að tala við tryggingarfélagið þitt. Ég lenti í nákvæmlega sama fyrir mörgum árum en þá var sjálfsábyrgðin meira en verðmat iPodsins - annars hefði ég fengið nýjan væntanlega.


pseudo-user on a pseudo-terminal