Mercedes-Benz E250D

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Mercedes-Benz E250D

Pósturaf tomas52 » Mán 26. Sep 2011 09:36

Mercedes-Benz E250D
Árgerð
1992
Eldsneyti / Vél
Dísel
72 L Tankur

5 strokkar
2.497 cc

1445. kg

Drif / Stýrisbúnaður
Sjálfskipting
Afturhjóladrif

ABS hemlar

Hjólabúnaður
8 Álfelgur og 4 stálfelgur
4 sumardekk 4 Vetrardekk
Sumardekkin eru 17" og vetrardekkin eru 15"

Aukahlutir / Annar búnaður
Fjarstýrðar samlæsingar
Geislaspilari
Höfuðpúðar aftan
Loftkæling
Rafdrifnir speglar
Topplúga

Fyrsta flokks bíll Eyðir undir 8 lítrum í mismunandi akstri
Vélin er 1997 árgerð því að það var dælt Bensíni á bílinn.
Er gamall taxi og er því bodyið mikið keyrt eða 610*** en Vélin er keyrð 300***
Það eru Alpine Græjur í bílnum og þær fylgja fyrir auka 150 þúsund
W124 Bodyið sem segir í raun allt Sterkasta Body sem hefur verið framleitt!

Mynd

Mynd

Mynd


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition


Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Mercedes-Benz E250D

Pósturaf Orri » Mán 26. Sep 2011 10:49

Verðhugmynd ?




Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mercedes-Benz E250D

Pósturaf Halldór » Mán 26. Sep 2011 14:48

hvað er búið að keyra hann mikið?


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mercedes-Benz E250D

Pósturaf beatmaster » Mán 26. Sep 2011 14:50

...Er gamall taxi og er því bodyið mikið keyrt eða 610*** en Vélin er keyrð 300***


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mercedes-Benz E250D

Pósturaf tomas52 » Mán 26. Sep 2011 15:04

Orri skrifaði:Verðhugmynd ?


var að Hugsa um 600 þúsund en tek hæsta boði


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mercedes-Benz E250D

Pósturaf hauksinick » Mán 26. Sep 2011 17:38

Vill ekkert vera leiðinlegur en 600 þús er allt,allt of mikið.Þar sem bíllinn er bæði keyrður svona mikið og '92.


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Mercedes-Benz E250D

Pósturaf tanketom » Mán 26. Sep 2011 17:44

Þú ert nú aðeins of grófur í upphæðum hérna...

600 þúsund fyrir bílinn og 150+ fyrir græjurnar? Hvernig væri tildæmis að koma með hvernig Apline Græjur það eru, því að ég get ekki trúað að þær séu þetta virði.. Og Hvað þá bíllinn, hann er svo sannarlega ekki 600 þúsund króna virði


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mercedes-Benz E250D

Pósturaf Zethic » Mán 26. Sep 2011 18:03

Slétt skipti á Toyota Avensis '98 keyrðan 225þ, með græjur upp á 150þúsund ? Suddalega vel farinn og í topp standi.




Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mercedes-Benz E250D

Pósturaf tomas52 » Mán 26. Sep 2011 21:13

jájá ég skal viðurkenna að 600 þúsund er mikið fyrir gamlan bíl en Fyrir bíl sem er eins traustur og benz og eyðir svona litlu þá get ég alveg skellt þessari upphæð á hann en ég vill bara að þið bjóðið í hann kom bara með eitthvað verð það eru 80 þúsund króna felgur á honum ný búin að gera við pústkerfið það kostaði 25 þúsund ný uppgert bremsukerfi sem kostaði 60 þúsund og eitthvað fleira

en með græjurnar
það eru Alpine Type-R 6"x9" afturhátalar
Alpine Type-E 4" Frammí
Alpine Type-E 12" Box
SBE-1243BR Bassabox
Magnarar eru
MRP-M500 fyrir Keiluna
og MRP-F250 fyrir hátalarana
og spilarinn er CDE-104BTi
Sem er með Handfrjálsum búnaði og fleira


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition


Höfundur
tomas52
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Mið 29. Ágú 2007 17:07
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær 270
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mercedes-Benz E250D

Pósturaf tomas52 » Mið 12. Okt 2011 11:59

upp..


Og takk fyrir mig

Intel DZ68BC - Intel I7 2700K - Asus HD 7950 - G.Skill Ripjaws 16 gb 1600mhz - Intel 510 series 120 GB - 4TB Hdd - Corsair HX1050 - BenQ 22* - 42" FullHD - XSPC Rasa RS360 - HAF X Blue Edition


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mercedes-Benz E250D

Pósturaf Dazy crazy » Mið 12. Okt 2011 12:03

Skoðarðu skipti á mótorhjóli eða bíl?

kawasaki ninja 900 99'
eða vw bora 2001 4x4


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2380
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Mercedes-Benz E250D

Pósturaf littli-Jake » Mið 12. Okt 2011 15:46

ekki viss ég að Benz hefðu framleitt 5 strokka vél :-k


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Mercedes-Benz E250D

Pósturaf lukkuláki » Mið 12. Okt 2011 16:13

littli-Jake skrifaði:ekki viss ég að Benz hefðu framleitt 5 strokka vél :-k


Þá veistu það núna. ;)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mercedes-Benz E250D

Pósturaf hsm » Mið 12. Okt 2011 19:23

lukkuláki skrifaði:
littli-Jake skrifaði:ekki viss ég að Benz hefðu framleitt 5 strokka vél :-k


Þá veistu það núna. ;)


http://en.wikipedia.org/wiki/Mercedes-Benz_OM602_engine


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard