KermitTheFrog skrifaði:Gæti átt svona til að lána þér, en ekki selja.
Þyrfti að grúska aðeins heima. Gæti tékkað á því um helgina ef þu ert ekki búinn að redda þessu.
Takk kærlega fyrir það boð en ég vil alveg endilega fá svona keypt ég verð víst bara að panta þetta ef ég finn þetta ekki hérna það er varla nokkur búð sem á svona lengur.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.