Síða 1 af 6

Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Mán 23. Nóv 2020 18:58
af Gislos
Hafið þið tekið eftir einhverju sem vert er að kann?

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Mán 23. Nóv 2020 19:17
af GuðjónR
Gislos skrifaði:Hafið þið tekið eftir einhverju sem vert er að kann?

Nope...

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Mán 23. Nóv 2020 19:18
af Skizzo
Væri snilld að pinna þennann þráð tímabundið og safna saman helstu tilboðum sem vert er að skoða! Er sjálfur í hugleiðingum að fara setja saman nýjan turn og væri alveg til í að notfæra mér díla sem koma til með að birtast þessa vikuna og fram yfir helgina.

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Mán 23. Nóv 2020 19:29
af Lexxinn
Roborock s5 max á 80k hjá Elko fyrir áhugasama (var á 100k)

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Mán 23. Nóv 2020 19:37
af Tiger
BlackFriday.jpg
BlackFriday.jpg (68.38 KiB) Skoðað 11043 sinnum

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Mán 23. Nóv 2020 19:41
af Tbot
25% afsláttur á árs áskrftinni fyrir Playstation + eins og í fyrra.

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Mán 23. Nóv 2020 19:41
af GuðjónR
Skizzo skrifaði:Væri snilld að pinna þennann þráð tímabundið og safna saman helstu tilboðum sem vert er að skoða! Er sjálfur í hugleiðingum að fara setja saman nýjan turn og væri alveg til í að notfæra mér díla sem koma til með að birtast þessa vikuna og fram yfir helgina.

Ég límdi hann.
Skulum hafa hann þannig út vikuna...

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Mán 23. Nóv 2020 20:45
af oliuntitled
Tölvutek eru með tilboð á ýmsu, Computer.is verður með cyber monday allavega, Elko er með tilboð alla vikuna.

Misgóð tilboð einsog alltaf en maður þarf að grafa smá til að finna eitthvað

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Mán 23. Nóv 2020 20:53
af Bandit79
Ekki neitt sem manni langar í allavega... helst að leita af 1440P 144hz skjá.. en þeir eru ekkert að lækka í verði.

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Mán 23. Nóv 2020 21:07
af Uncredible
Það eru tveir hlutir sem ég hef áhuga á að kaupa ætla bíða og sjá hvort þeir lækki einhvað í verði. Kem til með að kaupa þá alveg sama hvort það lækkar, en verð allavega fyrir verulegum vonbrigðum ef þeir verða auglýstir á "lækkuðu" verði.

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Mán 23. Nóv 2020 21:18
af rapport
Nokkrir hlutir þarna sem mann langar að splæsa í og koma í lag fyrir jólin - https://www.husa.is/upplysingar/vidskip ... vort-vika/

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Mán 23. Nóv 2020 22:29
af Gislos
oliuntitled skrifaði:Tölvutek eru með tilboð á ýmsu, Computer.is verður með cyber monday allavega, Elko er með tilboð alla vikuna.

Misgóð tilboð eins og alltaf en maður þarf að grafa smá til að finna eitthvað


Já var búinn að sjá það líka. En það er ekkert sérstakt sem manni langar í eins og ssd disk, tölvuskjá eða hugsanlega íhluti fyrir tölvur.

Jæja maður veit ekki. Sakar ekki að skoða þessa bæklinga og síður.

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Mán 23. Nóv 2020 22:36
af osek27
Ég tók eftir að tolvutek er með Glorious model O á 13K original verð og lækkað niður i 11,600. Ég keypti model O í seinustu viku á 11,999 án afslatta. Var hækkað original verðið fyrir black friday????

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Þri 24. Nóv 2020 00:05
af Klemmi
Held ég sé ekki tilbúinn í að kaupa aftur ryksuguróbot, en þetta er allavega tussufínt verð á góðri græju

https://elko.is/xiaomi-roborock-s5-max- ... ni-s5e0200

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Þri 24. Nóv 2020 00:10
af Dr3dinn
Hef bara ekki séð neitt spennandi...í fyrra keypti ég minni í uk á ekki neitt.... sýnist minnis markaðurinn og hdd vera á hraðri niðurleið en ekkert spennandi hér heima í þeim málum.

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Þri 24. Nóv 2020 00:17
af Diddmaster
osek27 skrifaði:Ég tók eftir að tolvutek er með Glorious model O á 13K original verð og lækkað niður i 11,600. Ég keypti model O í seinustu viku á 11,999 án afslatta. Var hækkað original verðið fyrir black friday????



Því miður er þetta þekt fyrirbæri á íslandi

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Þri 24. Nóv 2020 00:41
af oliuntitled
osek27 skrifaði:Ég tók eftir að tolvutek er með Glorious model O á 13K original verð og lækkað niður i 11,600. Ég keypti model O í seinustu viku á 11,999 án afslatta. Var hækkað original verðið fyrir black friday????



Verslanir blekkja harkalega svona.
Þegar vara kemur fyrst á markað kostar hún 13k, eftir nokkra mánuði kostar hún 12k af því að þetta er orðin "eldri" vara ... svo kemur tilboðsdótið og þá má verslun vísa í fyrsta verð sem varan er skráð inn á í kerfinu hjá þeim sem orginal verð, í þessu tilfelli 13k til að ná hærri prósentu í "afslátt"
Því miður er þetta fullkomlega löglegt.

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Þri 24. Nóv 2020 03:51
af MrIce
osek27 skrifaði:Ég tók eftir að tolvutek er með Glorious model O á 13K original verð og lækkað niður i 11,600. Ég keypti model O í seinustu viku á 11,999 án afslatta. Var hækkað original verðið fyrir black friday????


Normal að hækka verð um x% og svo "gefa" y% afslátt.... koma lágmark út á 0 og besta falli í gróða.. glæpsamlegur andskoti en það virðast allir komast upp með þetta

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Þri 24. Nóv 2020 08:29
af ABss
Plex Pass á ~25% afslætti skv þessu: https://www.reddit.com/r/PleX/comments/ ... plex_pass/

Afsláttarkóði: SURVIVETHESEASON

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Þri 24. Nóv 2020 08:43
af Ageir9
osek27 skrifaði:Ég tók eftir að tolvutek er með Glorious model O á 13K original verð og lækkað niður i 11,600. Ég keypti model O í seinustu viku á 11,999 án afslatta. Var hækkað original verðið fyrir black friday????


Zowie og Glorious mýsnar hækkuðu um 1.000 kr í sumar líklega vegna gengis, þetta er ekki ný verðhækkun.

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Þri 24. Nóv 2020 09:48
af Njall_L
Ýmsir afslættir hjá Coolshop: https://www.coolshop.is/s/herferdin=black-friday/

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Þri 24. Nóv 2020 10:19
af worghal
Njall_L skrifaði:Ýmsir afslættir hjá Coolshop: https://www.coolshop.is/s/herferdin=black-friday/

ekkert Lego :thumbsd

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Þri 24. Nóv 2020 10:27
af Njall_L
worghal skrifaði:
Njall_L skrifaði:Ýmsir afslættir hjá Coolshop: https://www.coolshop.is/s/herferdin=black-friday/

ekkert Lego :thumbsd

Ég læt það slæda af því þeir eru með svo gott verð á Lego fyrir. Annars er Legobúðin líka með einhverja Black Friday afslætti: https://legobudin.is/

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Þri 24. Nóv 2020 10:49
af worghal
Njall_L skrifaði:
worghal skrifaði:
Njall_L skrifaði:Ýmsir afslættir hjá Coolshop: https://www.coolshop.is/s/herferdin=black-friday/

ekkert Lego :thumbsd

Ég læt það slæda af því þeir eru með svo gott verð á Lego fyrir. Annars er Legobúðin líka með einhverja Black Friday afslætti: https://legobudin.is/

var búinn að sjá þetta hjá lego búðinni en þeir settu uppseld sett á útsölu og eiginlega ekkert varið í restina ](*,)

Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur

Sent: Þri 24. Nóv 2020 10:59
af Mossi__
Njall_L skrifaði:
worghal skrifaði:
Njall_L skrifaði:Ýmsir afslættir hjá Coolshop: https://www.coolshop.is/s/herferdin=black-friday/

ekkert Lego :thumbsd

Ég læt það slæda af því þeir eru með svo gott verð á Lego fyrir. Annars er Legobúðin líka með einhverja Black Friday afslætti: https://legobudin.is/



Oh my!

Ég mátti ekki sjá þetta.