[TS] BRIO lestarborð

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1737
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

[TS] BRIO lestarborð

Pósturaf blitz » Lau 18. Jún 2022 07:36

Lestarborð frá BRIO. Allt sem sést á myndinni fylgir með. Eina sem vantar (samkvæmt minni) eru gulu stikurnar á ein gatnamótin. Farþega- og flutningalest ásamt skipi og farangri. Vakti mikla lukku á mínu heimili en strákarnir vaxnir upp úr þessu.

Lítur heilt yfir vel út - minniháttar rispur/nudd á einni hliðinni.

Lestarbrautin er límd niður - hægt er að snúa plötunni við þar sem er tómt leikborð.

https://www.kinderspel.net/en/brio-wood ... table.html

Mynd

Mynd

Fæst á 20.000


PS4