[ÓE] Tölvustól

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
Stingray80
Gúrú
Póstar: 530
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

[ÓE] Tölvustól

Pósturaf Stingray80 » Lau 15. Okt 2022 16:36

sælir

Vantar þokkalegan og ekki of dýran stól.

Helst ekki þessi hefðbundna gaming chair type,
Enn beggars can’t be choosers.

Þekkir einhver til costco stólanna?
Eða mæliði með einhverju úr rúmfó eða ikea?




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 977
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 39
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Tölvustól

Pósturaf Hlynzi » Mán 17. Okt 2022 07:25

Ef þú skellir þér á facebook eða bland (og stundum efnisveituna) - reynir að hafa uppi á Herman Miller stól (oft fáanlegir frá 50.000-150.000) eða Kinnarps (sem er mun ódýrari en samt góðir stólar) hugsa ég að þú gerir bestu kaupin.

Ég var mörg ár með Fiat bílstól (framsæti) á skrifborðsstóls löpp, hann hefur nýst vel (bílstólar henta misvel í þetta) en endaði svo í Herman Miller Mirra 2 og kötturinn hefur svo sofið í Fiat stólnum ansi margar nætur.

(þessi lítur út fyrir að vera ágætur en ekki mikið meira)
https://www.efnisveitan.is/vorur/skrifb ... mundsson-8


Hlynur