Besta RDP/SSH connection manager tólið

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3104
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 525
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Besta RDP/SSH connection manager tólið

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 08. Feb 2021 10:32

Var að pæla hvað ykkur finnst besta connection manager tólið á markaðinum í dag?
Er að prófa MremoteNG en finnst ekki alveg málið að það sé ekki WSL stuðingur fyrir SSH og maður þarf að nota Putty til að tengjast unix vélum. Þurfti að breyta ssh lyklum sem ég notaði í WSL í puttkeygen tólinu til að geta notað ssh lykla í MremoteNg.
Mynd

Það má fylgja sögunni af hverju ykkur finnst ákveðið tól henta ykkur best :happy


Just do IT
  √