Síða 3 af 3

Re: Skrúfa í dekki

Sent: Þri 15. Jún 2021 10:53
af Tbot
GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Bílaverkstæði eru ekki með græjur til að hjólastilla alla bíla sem þeir vinna við, það eru bara nokkur "sér" verkstæði sem hjólastilla :baby

Ekki hægt að gera ráð fyrir því að sá sem skiptir um varahluti hjólastilli bílinn þinn í leiðinni :)


Þeir fullyrtu að það væri algjörlega nauðsynlegt að hjólastilla bílinn eftir svona aðgerð og þeir hefðu allar græjur í það, ég samþykkti það og það átti að vera síðasti verkþátturinn. Hringi svo fyrir hádegi (þá voru þeir búnir að hafa bílinn í tvo daga) og spyr hvort þetta sé búið en fæ þau svör að allt sé klárt nema að það sé verið að bíða eftir lyftu. Klukkan tvö hringi ég til að athuga stöðuna og fæ að vita að lyftan sé ekki laus en þeir láti mig vita þegar þetta sé búið, fæ svo SMS klukkutíma síðar að bíllin sé tilbúinn. Ég hringi og spyr hvort hann hafi ekki örugglega verið hjólastilltur en fæ þá þau svör að þeir hafi metið það svo að hann þyrfti ekki hjólastillingu, þegar skipt var um fóðringar hafi hann dottið í nýju fóðringuna og sé því réttur. Mín tilfinning var sú að þeir hefðu brunnið inni á tíma og vildu losna við hann fyrir lokun.

Þegar ég keyri heim þá hangir stýrið svona 5° til vinstri og bíllinn leitar í allar áttir í og úr hjólförum. Ég hringi til baka strax daginn eftir og segi að bíllinn sé alveg vonlaus svona, hálfstjórnlaus og ég þurfi stanslaust átak á stýrið svo hann þverbeygji ekki til vinstri þá segir kallinn að þetta sé út af lélegum bremsum, þær hljóti að liggja útí og valda því að bíllinn leiti svona til vinstri.

Stuttu síðar skipti ég um diska, klossa og bremsuvökva og bíllin jafnslæmur, þegar ég fór svo með hann í skoðun þá voru dekkin ónýt og ég fékk athugasemd á hjólastillinguna. Hann var svo slæmur að það þurfti að hjólastilla hann tvisvar og mér finnst hann ekki alveg 100% ennþá þrátt fyrir tvær hjólastillingar. Stýrið örlítið til hægri núna þegar ég keyri beint.



Þessi bíll hjá þér Guðjón virðist vera með eintómt vesen.

Re: Skrúfa í dekki

Sent: Þri 15. Jún 2021 11:04
af GuðjónR
Tbot skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Bílaverkstæði eru ekki með græjur til að hjólastilla alla bíla sem þeir vinna við, það eru bara nokkur "sér" verkstæði sem hjólastilla :baby

Ekki hægt að gera ráð fyrir því að sá sem skiptir um varahluti hjólastilli bílinn þinn í leiðinni :)


Þeir fullyrtu að það væri algjörlega nauðsynlegt að hjólastilla bílinn eftir svona aðgerð og þeir hefðu allar græjur í það, ég samþykkti það og það átti að vera síðasti verkþátturinn. Hringi svo fyrir hádegi (þá voru þeir búnir að hafa bílinn í tvo daga) og spyr hvort þetta sé búið en fæ þau svör að allt sé klárt nema að það sé verið að bíða eftir lyftu. Klukkan tvö hringi ég til að athuga stöðuna og fæ að vita að lyftan sé ekki laus en þeir láti mig vita þegar þetta sé búið, fæ svo SMS klukkutíma síðar að bíllin sé tilbúinn. Ég hringi og spyr hvort hann hafi ekki örugglega verið hjólastilltur en fæ þá þau svör að þeir hafi metið það svo að hann þyrfti ekki hjólastillingu, þegar skipt var um fóðringar hafi hann dottið í nýju fóðringuna og sé því réttur. Mín tilfinning var sú að þeir hefðu brunnið inni á tíma og vildu losna við hann fyrir lokun.

Þegar ég keyri heim þá hangir stýrið svona 5° til vinstri og bíllinn leitar í allar áttir í og úr hjólförum. Ég hringi til baka strax daginn eftir og segi að bíllinn sé alveg vonlaus svona, hálfstjórnlaus og ég þurfi stanslaust átak á stýrið svo hann þverbeygji ekki til vinstri þá segir kallinn að þetta sé út af lélegum bremsum, þær hljóti að liggja útí og valda því að bíllinn leiti svona til vinstri.

Stuttu síðar skipti ég um diska, klossa og bremsuvökva og bíllin jafnslæmur, þegar ég fór svo með hann í skoðun þá voru dekkin ónýt og ég fékk athugasemd á hjólastillinguna. Hann var svo slæmur að það þurfti að hjólastilla hann tvisvar og mér finnst hann ekki alveg 100% ennþá þrátt fyrir tvær hjólastillingar. Stýrið örlítið til hægri núna þegar ég keyri beint.



Þessi bíll hjá þér Guðjón virðist vera með eintómt vesen.

Viltu kaup'ann? [-o<

Re: Skrúfa í dekki

Sent: Þri 15. Jún 2021 11:29
af Tbot
GuðjónR skrifaði:
Tbot skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Bílaverkstæði eru ekki með græjur til að hjólastilla alla bíla sem þeir vinna við, það eru bara nokkur "sér" verkstæði sem hjólastilla :baby

Ekki hægt að gera ráð fyrir því að sá sem skiptir um varahluti hjólastilli bílinn þinn í leiðinni :)


Þeir fullyrtu að það væri algjörlega nauðsynlegt að hjólastilla bílinn eftir svona aðgerð og þeir hefðu allar græjur í það, ég samþykkti það og það átti að vera síðasti verkþátturinn. Hringi svo fyrir hádegi (þá voru þeir búnir að hafa bílinn í tvo daga) og spyr hvort þetta sé búið en fæ þau svör að allt sé klárt nema að það sé verið að bíða eftir lyftu. Klukkan tvö hringi ég til að athuga stöðuna og fæ að vita að lyftan sé ekki laus en þeir láti mig vita þegar þetta sé búið, fæ svo SMS klukkutíma síðar að bíllin sé tilbúinn. Ég hringi og spyr hvort hann hafi ekki örugglega verið hjólastilltur en fæ þá þau svör að þeir hafi metið það svo að hann þyrfti ekki hjólastillingu, þegar skipt var um fóðringar hafi hann dottið í nýju fóðringuna og sé því réttur. Mín tilfinning var sú að þeir hefðu brunnið inni á tíma og vildu losna við hann fyrir lokun.

Þegar ég keyri heim þá hangir stýrið svona 5° til vinstri og bíllinn leitar í allar áttir í og úr hjólförum. Ég hringi til baka strax daginn eftir og segi að bíllinn sé alveg vonlaus svona, hálfstjórnlaus og ég þurfi stanslaust átak á stýrið svo hann þverbeygji ekki til vinstri þá segir kallinn að þetta sé út af lélegum bremsum, þær hljóti að liggja útí og valda því að bíllinn leiti svona til vinstri.

Stuttu síðar skipti ég um diska, klossa og bremsuvökva og bíllin jafnslæmur, þegar ég fór svo með hann í skoðun þá voru dekkin ónýt og ég fékk athugasemd á hjólastillinguna. Hann var svo slæmur að það þurfti að hjólastilla hann tvisvar og mér finnst hann ekki alveg 100% ennþá þrátt fyrir tvær hjólastillingar. Stýrið örlítið til hægri núna þegar ég keyri beint.



Þessi bíll hjá þér Guðjón virðist vera með eintómt vesen.

Viltu kaup'ann? [-o<


Vel er boðið, en ég þarf ekki þriðja bílinn. Yaris og x-trail eru þeir sem ég á.

Re: Skrúfa í dekki

Sent: Þri 15. Jún 2021 11:59
af worghal
hvað eru komnir margir þræðið um bílinn hjá þér, Guðjón? :lol:

Re: Skrúfa í dekki

Sent: Þri 15. Jún 2021 12:10
af KaldiBoi
GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Bílaverkstæði eru ekki með græjur til að hjólastilla alla bíla sem þeir vinna við, það eru bara nokkur "sér" verkstæði sem hjólastilla :baby

Ekki hægt að gera ráð fyrir því að sá sem skiptir um varahluti hjólastilli bílinn þinn í leiðinni :)


Þeir fullyrtu að það væri algjörlega nauðsynlegt að hjólastilla bílinn eftir svona aðgerð og þeir hefðu allar græjur í það, ég samþykkti það og það átti að vera síðasti verkþátturinn. Hringi svo fyrir hádegi (þá voru þeir búnir að hafa bílinn í tvo daga) og spyr hvort þetta sé búið en fæ þau svör að allt sé klárt nema að það sé verið að bíða eftir lyftu. Klukkan tvö hringi ég til að athuga stöðuna og fæ að vita að lyftan sé ekki laus en þeir láti mig vita þegar þetta sé búið, fæ svo SMS klukkutíma síðar að bíllin sé tilbúinn. Ég hringi og spyr hvort hann hafi ekki örugglega verið hjólastilltur en fæ þá þau svör að þeir hafi metið það svo að hann þyrfti ekki hjólastillingu, þegar skipt var um fóðringar hafi hann dottið í nýju fóðringuna og sé því réttur. Mín tilfinning var sú að þeir hefðu brunnið inni á tíma og vildu losna við hann fyrir lokun.

Þegar ég keyri heim þá hangir stýrið svona 5° til vinstri og bíllinn leitar í allar áttir í og úr hjólförum. Ég hringi til baka strax daginn eftir og segi að bíllinn sé alveg vonlaus svona, hálfstjórnlaus og ég þurfi stanslaust átak á stýrið svo hann þverbeygji ekki til vinstri þá segir kallinn að þetta sé út af lélegum bremsum, þær hljóti að liggja útí og valda því að bíllinn leiti svona til vinstri.


Þú verður að segja mér hvert þú fórst með bílinn og hjólastilltir hann?

GuðjónR skrifaði:Stuttu síðar skipti ég um diska, klossa og bremsuvökva og bíllin jafnslæmur, þegar ég fór svo með hann í skoðun þá voru dekkin ónýt og ég fékk athugasemd á hjólastillinguna. Hann var svo slæmur að það þurfti að hjólastilla hann tvisvar og mér finnst hann ekki alveg 100% ennþá þrátt fyrir tvær hjólastillingar. Stýrið örlítið til hægri núna þegar ég keyri beint.


Tóku þeir bremsurnar og allt það eða varst það þú sjálfur?

Re: Skrúfa í dekki

Sent: Þri 15. Jún 2021 12:56
af GuðjónR
worghal skrifaði:hvað eru komnir margir þræðið um bílinn hjá þér, Guðjón? :lol:

Svo margir að við þurftum að gera nýjan flokk „Bílaplanið“ :megasmile

KaldiBoi skrifaði:
Þú verður að segja mér hvert þú fórst með bílinn og hjólastilltir hann?

Ég fór með hann á Hjólastillingar ehf Hamarshöfða 3 hann notar lazer til að stilla hjólabilið.
Tók svona ~10 mínútur. En ekki alveg nógu gott þrátt fyrir flottar græjur.

KaldiBoi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Stuttu síðar skipti ég um diska, klossa og bremsuvökva og bíllin jafnslæmur, þegar ég fór svo með hann í skoðun þá voru dekkin ónýt og ég fékk athugasemd á hjólastillinguna. Hann var svo slæmur að það þurfti að hjólastilla hann tvisvar og mér finnst hann ekki alveg 100% ennþá þrátt fyrir tvær hjólastillingar. Stýrið örlítið til hægri núna þegar ég keyri beint.


Tóku þeir bremsurnar og allt það eða varst það þú sjálfur?

Ég skipti um bremsurnar. :happy

Re: Skrúfa í dekki

Sent: Þri 15. Jún 2021 13:11
af KaldiBoi
GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:hvað eru komnir margir þræðið um bílinn hjá þér, Guðjón? :lol:

Svo margir að við þurftum að gera nýjan flokk „Bílaplanið“ :megasmile

KaldiBoi skrifaði:
Þú verður að segja mér hvert þú fórst með bílinn og hjólastilltir hann?

Ég fór með hann á Hjólastillingar ehf Hamarshöfða 3 hann notar lazer til að stilla hjólabilið.
Tók svona ~10 mínútur. En ekki alveg nógu gott þrátt fyrir flottar græjur.

KaldiBoi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Stuttu síðar skipti ég um diska, klossa og bremsuvökva og bíllin jafnslæmur, þegar ég fór svo með hann í skoðun þá voru dekkin ónýt og ég fékk athugasemd á hjólastillinguna. Hann var svo slæmur að það þurfti að hjólastilla hann tvisvar og mér finnst hann ekki alveg 100% ennþá þrátt fyrir tvær hjólastillingar. Stýrið örlítið til hægri núna þegar ég keyri beint.


Tóku þeir bremsurnar og allt það eða varst það þú sjálfur?

Ég skipti um bremsurnar. :happy


Búinn að fara með bílinn aftur til þeirra eftir allt þetta?

Hef heyrt alveg topp hluti um þessa gæa og þeir séu með allt sitt á hreinu.

Re: Skrúfa í dekki

Sent: Þri 15. Jún 2021 13:37
af GuðjónR
KaldiBoi skrifaði:Búinn að fara með bílinn aftur til þeirra eftir allt þetta?

Hef heyrt alveg topp hluti um þessa gæa og þeir séu með allt sitt á hreinu.

Er búinn að fara tvisvar, það var lítil breyting eftir fyrra skiptið og vildi hann meina að dekkin væru of slitin til að hægt væri að stilla rétt, ég keypti því ný dekk og mætti aftur. Í það skiptið fann ég mikinn mun, aðeins of mikinn því núna leitar bíllinn örlítið í hina áttina. Samt mjög lítið. Veit ekki hvort það myndi breyta einhverju að fara í þriðja sinn.

Re: Skrúfa í dekki

Sent: Þri 15. Jún 2021 15:04
af KaldiBoi
GuðjónR skrifaði:
KaldiBoi skrifaði:Búinn að fara með bílinn aftur til þeirra eftir allt þetta?

Hef heyrt alveg topp hluti um þessa gæa og þeir séu með allt sitt á hreinu.

Er búinn að fara tvisvar, það var lítil breyting eftir fyrra skiptið og vildi hann meina að dekkin væru of slitin til að hægt væri að stilla rétt, ég keypti því ný dekk og mætti aftur. Í það skiptið fann ég mikinn mun, aðeins of mikinn því núna leitar bíllinn örlítið í hina áttina. Samt mjög lítið. Veit ekki hvort það myndi breyta einhverju að fara í þriðja sinn.


Jú alveg örugglega, þeir vilja miklu frekar fá þig aftur sem fyrst og gera þetta rétt svo í framtíðinni þá komir þú aftur og aftur.
Þetta kann að vera svolítil kúnnst að hjólastilla, getum svosem líkt þessu við að OC gpu, það þarf að finna rétta punktinn =D>

Ég allavega legg til að þú kíkir til þeirra í kaffi og spyrjir þá út í þetta.