"Custom" púst kerfi í bíla (Hjálp)

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
Torrini24
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:57
Reputation: 4
Staðsetning: Álftanes
Staða: Ótengdur

"Custom" púst kerfi í bíla (Hjálp)

Pósturaf Torrini24 » Fim 19. Ágú 2021 14:38

Góðan daginn gott fólk. Ég er með 2004 Cadillac CTS sem þarf að láta laga pústið í og mig langar í skemmtilegt púst kerfi sem leyfi litlu V6 vélinni að ljóma. Er þetta bara eitthvað sem ég geri sjálfur eða eru einhverjar stöðvar sem gera þetta fyrir mann.
Öll hjálp vel þegin.
Kv. S. Torrini



Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 770
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: "Custom" púst kerfi í bíla (Hjálp)

Pósturaf Dropi » Fim 19. Ágú 2021 14:41

Er ég einn um að vilja láta taka fyrir hávær aftermarket púst á bílum? Þetta er alltaf einhver gömul tík sem gerir alla heyrnarlausa. Ætti að vera desibela limit þegar bílar fara í gegnum skoðun. Bíladagar á Akureyri eru gott dæmi, fólk hreinlega flýr bæinn útaf þessum hávaða.


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - ASRock B450M-Pro4 - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


MuffinMan
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Lau 03. Des 2016 21:55
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: "Custom" púst kerfi í bíla (Hjálp)

Pósturaf MuffinMan » Fim 19. Ágú 2021 14:56

kvikk upp á höfða


I7 4790K 4.6ghz. RTX 2080 . Z97 Asus. Corsair 570x. Corsair H150I. SSD Samsung pro 2x raid 0. 2x hdd


Höfundur
Torrini24
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:57
Reputation: 4
Staðsetning: Álftanes
Staða: Ótengdur

Re: "Custom" púst kerfi í bíla (Hjálp)

Pósturaf Torrini24 » Fim 19. Ágú 2021 15:05

Dropi skrifaði:Er ég einn um að vilja láta taka fyrir hávær aftermarket púst á bílum? Þetta er alltaf einhver gömul tík sem gerir alla heyrnarlausa. Ætti að vera desibela limit þegar bílar fara í gegnum skoðun. Bíladagar á Akureyri eru gott dæmi, fólk hreinlega flýr bæinn útaf þessum hávaða.

Ég er alveg sammála þér með Desibela limit að það ætti að vera. En eins og með bíladagana á Akureyri, það er ekki bara hægt að stoppa heilt culture útaf hávaða. Ég er hinsvegar ekki að leitast eftir því að vekja allt hverfið. Það bara heyrist ekki rassgat í þessari litlu V6 vél.




Höfundur
Torrini24
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:57
Reputation: 4
Staðsetning: Álftanes
Staða: Ótengdur

Re: "Custom" púst kerfi í bíla (Hjálp)

Pósturaf Torrini24 » Fim 19. Ágú 2021 15:06

MuffinMan skrifaði:kvikk upp á höfða

Takk kærlega félagi :D



Skjámynd

IceThaw
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Mán 07. Maí 2012 20:43
Reputation: 4
Staðsetning: Vesturland
Staða: Ótengdur

Re: "Custom" púst kerfi í bíla (Hjálp)

Pósturaf IceThaw » Fim 19. Ágú 2021 16:32

Skoðunarhandbók ökutækja nr. 408/2017, hér. (virðist vera nýjasta útgáfan, hefur annars varla breyst mikið varðandi þetta)

Sjá atriði 218 um hávaðamengun..

"Hávaðamengun 218 ....
.... Hljóðstyrkur > 98 dB (vikmörk 2 dB)"

Sé eftir að hafa klippt þetta út að gogginn " > 98 db" má misskilja, en s.s. ef hann er yfir þessu, þá er sett út á hávaðamengun.
(hef lent í þessu, vantaði pílu í kút)



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: "Custom" púst kerfi í bíla (Hjálp)

Pósturaf urban » Fim 19. Ágú 2021 19:40

Torrini24 skrifaði:
Dropi skrifaði:Er ég einn um að vilja láta taka fyrir hávær aftermarket púst á bílum? Þetta er alltaf einhver gömul tík sem gerir alla heyrnarlausa. Ætti að vera desibela limit þegar bílar fara í gegnum skoðun. Bíladagar á Akureyri eru gott dæmi, fólk hreinlega flýr bæinn útaf þessum hávaða.

Ég er alveg sammála þér með Desibela limit að það ætti að vera. En eins og með bíladagana á Akureyri, það er ekki bara hægt að stoppa heilt culture útaf hávaða. Ég er hinsvegar ekki að leitast eftir því að vekja allt hverfið. Það bara heyrist ekki rassgat í þessari litlu V6 vél.



Afhverju ekki ?
Afhverju á þetta culture ekki að fara eftir lögum ?
Afhverju getur þetta culture bara ekki haft minni hávaða ?
Á þetta culture bara að fá að minnka lífsskilyrði hjá öðrum ?
Það á bara alveg að vera hægt að stoppa culture ef að það er að eyðileggja fyrir öðrum.

En annars ætti pústþjónusta BJB að geta reddað þér líka, gerðu bara öllum greiða og vertu langt frá þessum 98 desibilum.
Síðast breytt af urban á Fim 19. Ágú 2021 19:42, breytt samtals 1 sinni.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2371
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 147
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: "Custom" púst kerfi í bíla (Hjálp)

Pósturaf littli-Jake » Fös 20. Ágú 2021 12:05

Þú getur pantað nýtt kerfi að utan. Það er engin leið að segja hvort þú ráðir við að koma því undir sjálfur. Ég myndi allavega ekki leggja í að gera þetta ef ég væri ekki með lyftu/grifju, þokkalegt aðgengi að verkfærum og helst logsuðutæki. Örugglega einhverjir boltar sem eru fastir


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: "Custom" púst kerfi í bíla (Hjálp)

Pósturaf pattzi » Fös 20. Ágú 2021 22:28

Bara flott að hafa hljóð en þvímiður þola margir ekki hávaðann

En myndi ekki hlusta á svona hehe :)

Má vera 98db svo það er slatti :)

En annars bara taka píluna úr þessum þriggjatommu kútum þangað til farið er í skoðun



ég á nú bíl sem er með tvöfalt pústkerfi og alltaf rosa hávaði en fæ nú samt skoðun nota hann bara á sumrin reyndar mikið skemmtilegra að hafa hljóð
Síðast breytt af pattzi á Fös 20. Ágú 2021 22:30, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 508
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 165
Staða: Ótengdur

Re: "Custom" púst kerfi í bíla (Hjálp)

Pósturaf Henjo » Fös 20. Ágú 2021 22:56

pattzi skrifaði:Bara flott að hafa hljóð en þvímiður þola margir ekki hávaðann

En myndi ekki hlusta á svona hehe :)

Má vera 98db svo það er slatti :)

En annars bara taka píluna úr þessum þriggjatommu kútum þangað til farið er í skoðun



ég á nú bíl sem er með tvöfalt pústkerfi og alltaf rosa hávaði en fæ nú samt skoðun nota hann bara á sumrin reyndar mikið skemmtilegra að hafa hljóð


Gæti ælt þegar ég sé svona á götunni. Skoðunarmaðurinn mæti alveg henda akstursbanni á þetta.

En oh well, mátt gera það sem þú vilt svo lengi sem það hefur ekki áhrif á aðra. Nei bíddu




Frussi
Gúrú
Póstar: 599
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 124
Staða: Ótengdur

Re: "Custom" púst kerfi í bíla (Hjálp)

Pósturaf Frussi » Lau 21. Ágú 2021 09:33

Svo er líka munur á hávaða og fallegu hljóði í pústkerfi


Ryzen 7 3700x // X470 Aorus Gaming // RTX3070 Aorus Master // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: "Custom" púst kerfi í bíla (Hjálp)

Pósturaf vesi » Lau 21. Ágú 2021 16:31

Torrini24 skrifaði:Góðan daginn gott fólk. Ég er með 2004 Cadillac CTS sem þarf að láta laga pústið í og mig langar í skemmtilegt púst kerfi sem leyfi litlu V6 vélinni að ljóma. Er þetta bara eitthvað sem ég geri sjálfur eða eru einhverjar stöðvar sem gera þetta fyrir mann.
Öll hjálp vel þegin.
Kv. S. Torrini


Færi allannö daginn til Einars áttavillta á Smiðjuvegi í nýsmíði.
http://pustkerfi.is/


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

beggi702
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Mán 31. Maí 2010 01:31
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: "Custom" púst kerfi í bíla (Hjálp)

Pósturaf beggi702 » Lau 21. Ágú 2021 21:48

urban skrifaði:
Torrini24 skrifaði:
Dropi skrifaði: það er ekki bara hægt að stoppa heilt culture útaf hávaða.



Afhverju ekki ?
Afhverju á þetta culture ekki að fara eftir lögum ?
Afhverju getur þetta culture bara ekki haft minni hávaða ?
Á þetta culture bara að fá að minnka lífsskilyrði hjá öðrum ?
Það á bara alveg að vera hægt að stoppa culture ef að það er að eyðileggja fyrir öðrum.

En annars ætti pústþjónusta BJB að geta reddað þér líka, gerðu bara öllum greiða og vertu langt frá þessum 98 desibilum.


Það sem ég held að hann eigi við er að það eigi ekki að vera hægt að skemma bara svona fyrir heilu bæjarfélagi með svona hávaða...

en hvað veit ég, ég veit ekki neitt :sleezyjoe



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: "Custom" púst kerfi í bíla (Hjálp)

Pósturaf pattzi » Mán 23. Ágú 2021 00:11

Henjo skrifaði:
pattzi skrifaði:Bara flott að hafa hljóð en þvímiður þola margir ekki hávaðann

En myndi ekki hlusta á svona hehe :)

Má vera 98db svo það er slatti :)

En annars bara taka píluna úr þessum þriggjatommu kútum þangað til farið er í skoðun



ég á nú bíl sem er með tvöfalt pústkerfi og alltaf rosa hávaði en fæ nú samt skoðun nota hann bara á sumrin reyndar mikið skemmtilegra að hafa hljóð


Gæti ælt þegar ég sé svona á götunni. Skoðunarmaðurinn mæti alveg henda akstursbanni á þetta.

En oh well, mátt gera það sem þú vilt svo lengi sem það hefur ekki áhrif á aðra. Nei bíddu


Alltaf fundist þetta væl....

Nú fór ég á bíladaga og mikið af fólki á hótelinu sem eg var á var að kvarta haha það vissi alveg að væru bíladagar ein fokking helgi á ári...Truflaði mig ekkert né konunna mína að það væru læti þeir eru þó með svæði fyrir þetta og bara gaman :)

En sem betur fer höfum við misjafnar skoðanir annars væri lífið leiðinlegt.....


Afhverju ætti að setja aksturbann ? þetta er bara sumarbíll en kemur alltaf gat þarna í beygjunni milli kúta.....þarf að sjóða það fyrir skoðun alltaf svo kemur gat eftir mánuð :O .... Annars ekki svona læti í daily bílnum enda myndi eg ekki nenna keyra það endalaust er ekki 17 lengur ;)

En hávaði í bílum truflar mig lítið enda bara gaman þvímiður er þetta allt horfið að mestu gt pressur og vti civicar var svo skemmtilegt og flott á sínum tíma ;(
Síðast breytt af pattzi á Mán 23. Ágú 2021 00:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Henjo
Gúrú
Póstar: 508
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 165
Staða: Ótengdur

Re: "Custom" púst kerfi í bíla (Hjálp)

Pósturaf Henjo » Mán 23. Ágú 2021 01:32

pattzi skrifaði:
Henjo skrifaði:
pattzi skrifaði:Bara flott að hafa hljóð en þvímiður þola margir ekki hávaðann

ánuð :O .... Annars ekki svona læti í daily bílnum enda myndi eg ekki nenna keyra það endalaust er ekki 17 lengur ;)

En hávaði í bílum truflar mig lítið enda bara gaman þvímiður er þetta allt horfið að mestu gt pressur og vti civicar var svo skemmtilegt og flott á sínum tíma ;(


Ég er smá biased því nágranni minn á gamlan 1.6 civic með "prumpupústi", ég heyri hann keyra í 20 sek áður en hann kemur.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: "Custom" púst kerfi í bíla (Hjálp)

Pósturaf pattzi » Mán 23. Ágú 2021 03:10

Henjo skrifaði:
pattzi skrifaði:
Henjo skrifaði:
pattzi skrifaði:Bara flott að hafa hljóð en þvímiður þola margir ekki hávaðann

ánuð :O .... Annars ekki svona læti í daily bílnum enda myndi eg ekki nenna keyra það endalaust er ekki 17 lengur ;)

En hávaði í bílum truflar mig lítið enda bara gaman þvímiður er þetta allt horfið að mestu gt pressur og vti civicar var svo skemmtilegt og flott á sínum tíma ;(


Ég er smá biased því nágranni minn á gamlan 1.6 civic með "prumpupústi", ég heyri hann keyra í 20 sek áður en hann kemur.



hvaða bíll er það sendu mer pm hehe :)

Skal reyna hafa samband við hann til að kaupa ef þetta er vti :megasmile :megasmile