Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 894
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?

Pósturaf FriðrikH » Mið 27. Apr 2022 09:13

Allar almennilegar rannsóknir sem hafa komið fram um slit nagladekkja, bæði hér og á norðurlöndunum hafa sýnt fram á ca. 20 - 40 falt meira slit á götum ef það er keyrt á nöglum. Held að lausnin sem var farin í Oslo sé bara mjög góð, erfitt að banna nagladekkin en alveg sjálfagt að það sé greitt aukalega fyrir að nota þau
https://www.ruv.is/frett/2022/03/16/allavega-2000-prosent-meira-slit-af-nagladekkjum