Hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíl.

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Hrotti
Geek
Póstar: 810
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 126
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíl.

Pósturaf Hrotti » Fim 03. Mar 2022 23:33

Ég á von á bíl í apríl og er að byrja að skoða hleðslustöðvar, er einhver með tips varðandi það? Þarf maður einhverja snjallfídusa í stöðvarnar osfrv.


Verðlöggur alltaf velkomnar.


kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 677
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíl.

Pósturaf kjartanbj » Fim 03. Mar 2022 23:38

Engin þörf á einhverjum snjall fídusum nema þú viljir það eitthvað frekar, ódýrasta stöðin er frá Tesla eða einhver rúmur 70þ , hún er með innbyggðri DC vörn sem annars þyrfti að setja í töfluna hjá þér og hún er með 7m kapli og virkar fyrir alla bíla