Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf fhrafnsson » Fös 17. Jún 2022 16:13

Nu er maður á höttunum eftir tiltölulega stórum rafmagnsbíl og vantar góð ráð. Við erum 5 í fjölskyldunni og erum núna á peugeot 5008 en langar að skipta í rafmagnið. Einhver góð ráð?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7013
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 986
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf rapport » Fös 17. Jún 2022 17:34

Þekki fimm manna fjölskyldu sem er í skýjunum með Ioniq 5 og þau eru öll hávaxin, börnin c.a. 10,15 og 20 ára.

Bíllinn er fáránlega rúmgóður, kraftmikill, öruggur og skemmtilegur, eins og heimsókn í geimskip að fara í hann.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1559
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 125
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf audiophile » Fös 17. Jún 2022 20:08

rapport skrifaði:Þekki fimm manna fjölskyldu sem er í skýjunum með Ioniq 5 og þau eru öll hávaxin, börnin c.a. 10,15 og 20 ára.

Bíllinn er fáránlega rúmgóður, kraftmikill, öruggur og skemmtilegur, eins og heimsókn í geimskip að fara í hann.


Í þokkabót er hann verulega flottur. Held I fyrsta skipti tæki ég Hyundai framyfir systurbíl frá KIA. Finnst EV6 bara ekki eins flottur og Ioniq er víst með stærra skott.


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf fhrafnsson » Fös 17. Jún 2022 20:23

Ég mun pottþétt skoða Ioniq 5, takk fyrir ábendinguna! Við vorum búin að sjá Skoda Enyaq iV 80, einhver sem hefur reynslu af honum?




bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf bigggan » Fös 17. Jún 2022 22:42

Mælir með að skoða Bjorn Nyland á Youtube, fer mjög ýtarlega yfir allir þessir bíla og alt sem tengist rafbíla. Sjálfur þá list mer best á Skoda Enyaq ef valið væri milli VW bílarnir.
Eitt sem er slæmt með KIA/Hyundai bílarnir er að þau forhita batteríin ekki þegar maður fer til hraðhleslustaðirnar svo maður getur lent i hæg hleðsla, þau seigja þau ætla að laga þetta á næstunni með uppfærslu hinsvegar.
Síðast breytt af bigggan á Fös 17. Jún 2022 22:42, breytt samtals 1 sinni.




agust1337
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 40
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf agust1337 » Lau 18. Jún 2022 00:26

Persónlega, Skoda Enyaq!


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf fhrafnsson » Lau 18. Jún 2022 08:53

Getur enyaq tekið 2 bílstóla og einn ungling ? Erum með 2 ára, 5 ára og 13 ára svo við þurfum töluverða breidd aftur í.




Trihard
Ofur-Nörd
Póstar: 277
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 45
Staða: Tengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf Trihard » Lau 18. Jún 2022 17:08

Tesla Model Y.
- Autopilot, bíllinn keyrir sig alveg sjálfur á beinum vegköflum og virkar á 30km/klst. götum, Autopilot fylgir öllum bílunum en aðrir framleiðendur rukka aukalega fyrir sína tækni sem er ennþá hálfbökuð miðað við hversu vel þetta virkar hjá Tesla.
- Kraftmikill örri og UI’ið virkar hraðast af öllum hinum rafbílunum á þessu verði sem ég hef séð, ekkert lagg og gott google maps kort.
- Tesla hefur bestu orkunýtinguna af öllum rafbílaframleiðendum, getur t.d. borið þá saman á ev-database.
- Supercharger stöðvar um allt land
- Færð miklu meira fyrir peninginn því allir hinir bílaframleiðendur borga bílasölum til að selja bílanna þeirra, þannig að þú sleppur við að borga miðjumanninum (bílasölum)

Ég lít örugglega út eins og Elon fanboy en þið verðið að afsaka að ég rannsakaði hvern einasta hlut varðandi alla rafbílana áður en ég droppaði 6 millum í Teslu model 3.




orn
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf orn » Lau 18. Jún 2022 19:30

Ef þið getið þolað hvað Tesla Model Y er ljótur og getið þolað það að fólk telji ykkur vera í kirkju Musk, þá eru það líklegast bestu kaupin í dag (besti díllinn, ekki ódýrasti).

Annars myndi ég skoða og prófa bara Hyundai Ioniq 5, Kia EV6 og Skoda Enyaq. ID4 alveg líka með en óspennandi að innan og dýrari en Enyaq. Audi Q4 er bara dýrari útgáfa af þeim tveimur með mjög lítið til viðbótar að mínu mati.

BMW iX er líka mjög fínn og gott að keyra en í öðrum verðflokki.




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 677
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf kjartanbj » Sun 19. Jún 2022 15:37

Ég keypti Model Y í Des, albesti bíll sem ég hef átt og Supercharger hleðslunetið er svo þess virði, var að koma heim eftir að hafa farið norður með tjaldvagninn og lúxusinn að geta hlaðið hratt í staðarskála og þurft ekkert að spá meira er rosalegur, keyrði svo framhjá hinum hleðslustöðunum þar sem var röð í þær allar. Geymsluplássið í bílnum er geggjað lika, tekur endalaust við af dóti. Þetta er Tesla nr 2 hjá mér og ég ætti erfitt með að kaupa bíla frá öðrum framleiðendum þegar maður upplifir hversu allt er vel hugsað sem dæmi appið er hrein snilld og bara virkar á meðan það er oft hökktandi virkni í öðrum bílum.

Ég mæli samt með að prófa bara bílana og sjá hversu vel manni líst á. það þarf líka að skoða biðtíman eftir þeim, orðin ansi langur biðtími eftir rafbílum í dag engin framleiðandi virðist hafa undan eftirspurn í dag




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf Icarus » Sun 19. Jún 2022 15:57

Ég hef verið að skoða svipað. Reyndar fyrir sex manna fjölskyldu.

Toyota Proace Verso Electric… practicality over style!




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 677
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf kjartanbj » Sun 19. Jún 2022 16:16

Icarus skrifaði:Ég hef verið að skoða svipað. Reyndar fyrir sex manna fjölskyldu.

Toyota Proace Verso Electric… practicality over style!


75kw útgáfan sem er stærra batteríið með 330km við allra bestu skilyrði á tæpar 9milljónir, þetta er líklega svona 200-230km raundrægni á veturna og gæti slefað í 300 á sumrin.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2236
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 371
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf Moldvarpan » Sun 19. Jún 2022 17:24

Hvernig eru tryggingar og rafmagnsbílar? Var ekki nýlega mikið vesen fyrir Teslu eigendur sem lentu í vatnstjóni og fengu ekkert bætt?




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 677
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf kjartanbj » Sun 19. Jún 2022 17:30

Moldvarpan skrifaði:Hvernig eru tryggingar og rafmagnsbílar? Var ekki nýlega mikið vesen fyrir Teslu eigendur sem lentu í vatnstjóni og fengu ekkert bætt?



Engin munur á tryggingum. Atvikið með Tesluna var ekki svo einfalt, bílnum var ekið ógætilega í flóð.. og þetta var einn bíll þannig ekki eigendur heldur eiganda



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf Viktor » Mán 20. Jún 2022 10:33

Moldvarpan skrifaði:Hvernig eru tryggingar og rafmagnsbílar? Var ekki nýlega mikið vesen fyrir Teslu eigendur sem lentu í vatnstjóni og fengu ekkert bætt?



Bílstjórinn keyrði ofan í stöðuvatn og fór að grenja í fjölmiðlum… forstjóri BL sagði þetta vera einsdæmi og kæmi miklu oftar fyrir bensín og díselbíla.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 969
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf brain » Mán 20. Jún 2022 10:45

Polestar ?

Hef séð mjög gott um hann.

reyndar 7.8 mills...




GummiLeifs
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Mán 05. Sep 2016 01:56
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf GummiLeifs » Mán 20. Jún 2022 13:28

Ef þú ert að leitast eftir þægilegu hleðslu networki (einfalt að ferðast hringinn án þess að stressa sig á hraðhleðslu) þá myndi það alltaf vera Tesla Model Y og þetta er akkúrat ástæðan fyrir því að ég fór sjálfur í Model 3 í stað þess að fara í aðra rafmagnsbíla.

Síðan ef þetta er mest megnið að fara vera keyrt innanbæjar og ekki mikið í langkeyrslu þá ertu með marga möguleika eins og þeir bílar sem eru nefndir hér áður og fleiri, Skoda Enyaq, Huyndai Ioniq 5, Kia EV 6, Audi E-tron 50 og 55, Benz EQB og EQC, Mustang Mach-E og fleiri.

Mæli með að skoða þessa síðu hér: https://veldurafbil.is/ , maður sér almennilega hvað er í boði af rafbílum nú til dags og hvað er væntanlegt á næstunni :)
Síðast breytt af GummiLeifs á Mán 20. Jún 2022 13:30, breytt samtals 3 sinnum.


Ryzen 7 5800X | NVIDIA RTX 3070 FE | ASUS ROG STRIX B550-I | 32GB 3600MHz Patriot Viper Steel | Silicon Power 1Tb M.2 | NZXT H1 V2


Höfundur
fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf fhrafnsson » Mán 20. Jún 2022 13:42

GummiLeifs skrifaði:Ef þú ert að leitast eftir þægilegu hleðslu networki (einfalt að ferðast hringinn án þess að stressa sig á hraðhleðslu) þá myndi það alltaf vera Tesla Model Y og þetta er akkúrat ástæðan fyrir því að ég fór sjálfur í Model 3 í stað þess að fara í aðra rafmagnsbíla.

Síðan ef þetta er mest megnið að fara vera keyrt innanbæjar og ekki mikið í langkeyrslu þá ertu með marga möguleika eins og þeir bílar sem eru nefndir hér áður og fleiri, Skoda Enyaq, Huyndai Ioniq 5, Kia EV 6, Audi E-tron 50 og 55, Benz EQB og EQC, Mustang Mach-E og fleiri.

Mæli með að skoða þessa síðu hér: https://veldurafbil.is/ , maður sér almennilega hvað er í boði af rafbílum nú til dags og hvað er væntanlegt á næstunni :)


Flott síða, verst að ég get ekki flokkað eftir fjölda sæta eða stærð rýmis eða öðru sem skiptir mig líklega mestu máli akkúrat núna.




GummiLeifs
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Mán 05. Sep 2016 01:56
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf GummiLeifs » Mán 20. Jún 2022 13:53

fhrafnsson skrifaði:
GummiLeifs skrifaði:Ef þú ert að leitast eftir þægilegu hleðslu networki (einfalt að ferðast hringinn án þess að stressa sig á hraðhleðslu) þá myndi það alltaf vera Tesla Model Y og þetta er akkúrat ástæðan fyrir því að ég fór sjálfur í Model 3 í stað þess að fara í aðra rafmagnsbíla.

Síðan ef þetta er mest megnið að fara vera keyrt innanbæjar og ekki mikið í langkeyrslu þá ertu með marga möguleika eins og þeir bílar sem eru nefndir hér áður og fleiri, Skoda Enyaq, Huyndai Ioniq 5, Kia EV 6, Audi E-tron 50 og 55, Benz EQB og EQC, Mustang Mach-E og fleiri.

Mæli með að skoða þessa síðu hér: https://veldurafbil.is/ , maður sér almennilega hvað er í boði af rafbílum nú til dags og hvað er væntanlegt á næstunni :)


Flott síða, verst að ég get ekki flokkað eftir fjölda sæta eða stærð rýmis eða öðru sem skiptir mig líklega mestu máli akkúrat núna.


Já það er algjör skandall að það séu ekki fleiri "Síu" möguleikar en það er allavegana hlekkur á Ev-database sem er með mikið af þessum upplýsingum.
Síðast breytt af GummiLeifs á Mán 20. Jún 2022 13:53, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 5800X | NVIDIA RTX 3070 FE | ASUS ROG STRIX B550-I | 32GB 3600MHz Patriot Viper Steel | Silicon Power 1Tb M.2 | NZXT H1 V2


agust1337
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 40
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf agust1337 » Mán 20. Jún 2022 14:16

fhrafnsson skrifaði:Getur enyaq tekið 2 bílstóla og einn ungling ? Erum með 2 ára, 5 ára og 13 ára svo við þurfum töluverða breidd aftur í.


Já ætti að vera ekkert mál tekur 3 fullorðna auðveldlega einnig, og náttúrulega er gólfið alveg flatt.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2462
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf GullMoli » Mán 20. Jún 2022 14:42

Ég er sammála ykkur um að Tesla supercharger stöðvarnar séu mjög heillandi, hinsvegar stendur til að opna þær upp til allra.

https://thedriven.io/2022/05/11/musk-sa ... other-evs/


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 677
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf kjartanbj » Mán 20. Jún 2022 21:16

GullMoli skrifaði:Ég er sammála ykkur um að Tesla supercharger stöðvarnar séu mjög heillandi, hinsvegar stendur til að opna þær upp til allra.

https://thedriven.io/2022/05/11/musk-sa ... other-evs/


Það er engan vegin tímabært hér á landi, vantar alltof mikið af öðrum hleðsumöguleikum, þeir hafa verið að opna þar sem aðgangur að öðrum hleðsukerfum er orðin góður. hér eru ekki nærri því nógu margar Teslu hleðslustöðvar til að það myndi bera sig að opna fyrir aðra




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 677
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf kjartanbj » Mán 20. Jún 2022 21:17

brain skrifaði:Polestar ?

Hef séð mjög gott um hann.

reyndar 7.8 mills...



Fínn bíll ef þú ert ekki með innilokunarkennd, alltof asnalega hannaður frammí, risa center console sem lætur manni líða eins og maður sé í einhverri holu og plássið afturí er heldur ekkert til að hrópa húrra fyrir, enda bíllinn smíðaður á grunni bensín/dísil bíls þannig það er ennþá stokkur á milli í gólfinu og svona




kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 677
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Rafmagnsbíll fyrir 5 manna fjölskyldu

Pósturaf kjartanbj » Mán 20. Jún 2022 21:20

GummiLeifs skrifaði:Ef þú ert að leitast eftir þægilegu hleðslu networki (einfalt að ferðast hringinn án þess að stressa sig á hraðhleðslu) þá myndi það alltaf vera Tesla Model Y og þetta er akkúrat ástæðan fyrir því að ég fór sjálfur í Model 3 í stað þess að fara í aðra rafmagnsbíla.

Síðan ef þetta er mest megnið að fara vera keyrt innanbæjar og ekki mikið í langkeyrslu þá ertu með marga möguleika eins og þeir bílar sem eru nefndir hér áður og fleiri, Skoda Enyaq, Huyndai Ioniq 5, Kia EV 6, Audi E-tron 50 og 55, Benz EQB og EQC, Mustang Mach-E og fleiri.

Mæli með að skoða þessa síðu hér: https://veldurafbil.is/ , maður sér almennilega hvað er í boði af rafbílum nú til dags og hvað er væntanlegt á næstunni :)



Tesla superchargers eru ómetanlegnir á langferð. Fór norður á Hofsós með tjaldvagn aftan í Model Y um helgina, eitt stopp í staðarskála í hvorri leið, samt glatað veður sérstaklega á heimleiðinni, mikið rok og rigning , þetta var btw Selfoss - Hofsós - Selfoss , gat bara rennt beint upp að Supercharger í Staðarskála , á öllum öðrum stöðum á leiðinni voru biðraðir í hleðsluna nema í Baulu.