Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4538
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 734
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?

Pósturaf jonsig » Mið 17. Maí 2023 08:55

techseven skrifaði:
Henjo skrifaði:Er núna á bíll keyrður 180þús, ennþá með upprunalega gorma og dempara allan hringinn. En þó eitthv óhljóð byrjað að koma frá framdempurum. Þegar ég læt setja nýja í hann geri ég ráð fyrir að þeir dugi mér aðra 180þús km.


Passaðu bara að það sé original varahlutur, ef þú vilt alvöru endingu.


Ef hann kaupir monroe ,KYB eða bilstein ætti hann ekki að þurfa stressa sig á endingu. Dempararnir eru semi ónýtir kringum 100þ venjulega, jafnvel fyrr útaf þessum umferðarbumbum útum allt. Maður virðist ekki fá endurskoðun nema dempararnir séu gjörsamlega farnir.
Mæli með fastparts.is þeir tala bæði Íslensku og Pólsku :) og eru rosalega almennilegir.


Mynd


CPU: 13900KF / MB: MSI Z690 Tomahawk / GPU: Palit 3080ti GamingPro / Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Dark base 700 / PSU: Undead Corsair AX760 / RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Ekwb D5+Alphacool eisblock+360mm rad.

Team Thermal Throttle
Mynd

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4295
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 362
Staða: Ótengdur

Re: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?

Pósturaf chaplin » Mið 17. Maí 2023 12:15

Viktor skrifaði:Kem ekki nálægt ruslinu sem AB selur. Ef þú kaupir bremsuklossa af þeim eru góðar líkur á að þú þurfir að hlusta á ískur í hvert skipti sem þú bremsar.


Ah, það er ss. ástæðan fyrir því að ég hef heyrt ískur sl. ár síðan ég skipti um klossa og diska að framan. :face


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Henjo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?

Pósturaf Henjo » Mið 17. Maí 2023 15:30

jonsig skrifaði:
techseven skrifaði:
Henjo skrifaði:Er núna á bíll keyrður 180þús, ennþá með upprunalega gorma og dempara allan hringinn. En þó eitthv óhljóð byrjað að koma frá framdempurum. Þegar ég læt setja nýja í hann geri ég ráð fyrir að þeir dugi mér aðra 180þús km.


Passaðu bara að það sé original varahlutur, ef þú vilt alvöru endingu.


Ef hann kaupir monroe ,KYB eða bilstein ætti hann ekki að þurfa stressa sig á endingu. Dempararnir eru semi ónýtir kringum 100þ venjulega, jafnvel fyrr útaf þessum umferðarbumbum útum allt. Maður virðist ekki fá endurskoðun nema dempararnir séu gjörsamlega farnir.
Mæli með fastparts.is þeir tala bæði Íslensku og Pólsku :) og eru rosalega almennilegir.


Mynd


Það hjálpar líka að keyra ekki bíla eins og þú sért að keppa í rallý, það er merkilegt hvað stór hluti ökumanna átta sig ekki á að 1500kg farartækið þeirra er ekki hannað til að fara á 30km/h yfir hraðahindranir og það að keyra á 60km/h á flestum malarvegum er ekki góð hugmynd.Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4538
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 734
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?

Pósturaf jonsig » Mið 17. Maí 2023 19:38

Henjo skrifaði:
jonsig skrifaði:
techseven skrifaði:
Henjo skrifaði:Er núna á bíll keyrður 180þús, ennþá með upprunalega gorma og dempara allan hringinn. En þó eitthv óhljóð byrjað að koma frá framdempurum. Þegar ég læt setja nýja í hann geri ég ráð fyrir að þeir dugi mér aðra 180þús km.


Passaðu bara að það sé original varahlutur, ef þú vilt alvöru endingu.


Ef hann kaupir monroe ,KYB eða bilstein ætti hann ekki að þurfa stressa sig á endingu. Dempararnir eru semi ónýtir kringum 100þ venjulega, jafnvel fyrr útaf þessum umferðarbumbum útum allt. Maður virðist ekki fá endurskoðun nema dempararnir séu gjörsamlega farnir.
Mæli með fastparts.is þeir tala bæði Íslensku og Pólsku :) og eru rosalega almennilegir.


Mynd


Það hjálpar líka að keyra ekki bíla eins og þú sért að keppa í rallý, það er merkilegt hvað stór hluti ökumanna átta sig ekki á að 1500kg farartækið þeirra er ekki hannað til að fara á 30km/h yfir hraðahindranir og það að keyra á 60km/h á flestum malarvegum er ekki góð hugmynd.


Samt margir okkar Íslendingar þurfa fara vegi ekkert ólíkum þessum á myndinni fyrir ofan (vegurinn á vatnsnesinu) það voru brotnir gormar, hlífar og drasl á víð og dreif þarna af nýlegum túristabílum. Þótt maður hafi ekið þennan veg tvisvar á 10-15km hraða í vinnuerindum þá eru ónýt fjöðrunin á vinnubílnum svo ég fékk nýjan.


CPU: 13900KF / MB: MSI Z690 Tomahawk / GPU: Palit 3080ti GamingPro / Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Dark base 700 / PSU: Undead Corsair AX760 / RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Ekwb D5+Alphacool eisblock+360mm rad.

Team Thermal Throttle
Mynd

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4538
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 734
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?

Pósturaf jonsig » Lau 03. Jún 2023 22:59

Update fyrir GuðjónR.

Keypti eh magnum technology og maxgear dempara og hennti í súkku kvikindið í dag. Heldar kostnaður 34þ. Með fóðringum á aftur öxul. Og tók 4klst fyrir fjöðrun og rúmar 2.klst að rífa öxulinn og skipta um fóðringar fyrir hobby bifvélavirkjann með bara tjakk í bílskúrnum.

Er ennþá að bíða eftir KYB á fínni bílinn.

Hvaða sort var þetta hjá þér að gera uppá bak?


CPU: 13900KF / MB: MSI Z690 Tomahawk / GPU: Palit 3080ti GamingPro / Display:32" Oddisey 240Hz Qled /
Case: Dark base 700 / PSU: Undead Corsair AX760 / RAM: Trident Z 32GB 3600mhz CL16 /Storage: 1TB Cardea zero /
Cooling: Ekwb D5+Alphacool eisblock+360mm rad.

Team Thermal Throttle
Mynd

Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1491
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 37
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?

Pósturaf pattzi » Sun 04. Jún 2023 00:02

Versla mikið við autoparts og bara fínt sko....

Keypt þarna dempara og gorma ,bremsur og allskonar í eldri Toyotur og aldrei vesen.... liðið mörg ár og ekkert skemmst

líka mjög góð verð ,en þetta aftermarket dót virðist allt voðalega svipað allavega sem ég hef keypt, en ískrar auðvitað minna í bosch bremsum en svo getur það bara verið illa sett í bremsurnar eða einhvað þannig....ég hef einhvertima ekki nennt að skipta um færslubolta bara hitaði þá og liðkaði til og setti klossanna og diskanna í og alltaf ískrað í þeim bremsum en fær skoðun svo skiptir mig engu máli.... :) en þetta er svosem ekki alltaf í akstri fer eftir hvaða aðrir bílar eru til á heimilinu en ég á 4 toyotur sem eru 30 ára + ein þeirra var í mikilli keyrslu þangað til fyrir 2-3 árum en svona 5 ár síðan skipti um diskanna og klossanna þar og allt frá autoparts og eða stillingu en stilling á bara aldrei til í þetta gamla dót....en mér finnst á skoda octaviu alltaf vera brotna gormar er þetta ekki annars octavia? annars virðist þetta fá skoðun oft þó þetta sé handónýtt..... ég var með brotin gorm í toyotu núna um daginn og fékk skoðun ,skipti um þetta og það komu bara brot strax þegar ég fór að losa :face
Síðast breytt af pattzi á Sun 04. Jún 2023 00:06, breytt samtals 2 sinnum.