Bifreiðagjöld 2023

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1817
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf Nariur » Mán 09. Jan 2023 15:04

appel skrifaði:
Það er mjög erfitt að finna út hvað eldsneyti á bifreiðar er mikill hluti af innflutningi.
En ég fann út að það er c.a. 1/3 af því sem er flokkað sem "eldsneyti" sem fer í bifreiðaflotann, annað fer í þotur, flugvélar, skip, vinnuvélar.
Hjá Íslandsbanka fann ég líka hvaða þessar tölur eru í milljörðum á mánuði, og það er æði misjafnt eftir verðlagi á olíu auðvitað.
https://www.islandsbanki.is/is/frett/mi ... isveikingu

En ef við tökum janúar 2022 (fyrir ári síðan) þá var þetta 9,1 milljarður. Semsagt c.a. 3 milljarðar í bensín á bifreiðar. En þetta er æði misjafnt.
En ég myndi samt segja svona við fyrstu sýn þá er eldsneytiskostnaður á bifreiðar c.a. 3 milljarðar á mánuði, eða 36 milljarðar á ári.

Til að setja þessa 36 milljarða í samhengi þá fluttum við inn fyrir 718 milljarða árið 2020. Þannig að þetta er bara 5% af innflutningi landsins.

Skil alveg að menn vilji rafmagnsbíla, en þetta er bara lítill dropi í hafið að ná fram einhverjum "orkuskiptum".

Það er ríkið sem verður fyrir mestu tekjutapi vegna rafmagnsbíla, því bensín er skattlagt alveg svakalega hérna.


BARA?! Þú kallar 5% af öllum innflutningi "BARA"?!

Augljóslega er ekki raunhæft til lengdar að þeir sem keyra bensínbíla greiði fyrir allt vegakerfið, en það breytir því ekki að það á bara að auka þrýstinginn á þá sem brenna risaeðlur til að hætta því með tímanum.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf pattzi » Mán 09. Jan 2023 15:32

GullMoli skrifaði:
pattzi skrifaði:
Nariur skrifaði:
rapport skrifaði:
Nariur skrifaði:Öll ökutækjatengd gjöld ættu að vera tengd því hversu mikið maður keyrir. Hreyfðiru ekki bílinn þinn í þessum mánuði? Engar tryggingar, engin bifreiðagjöld. (á siðferðislegan máta, ekki eins og Verna eða Ökuvísir)


Er ekki alveg sammála, held að fátt mengi meira en lítið notaðir bílar því að það fór gríðarleg orka og mengun í framleiðslu á bíl sem skapar svo lítið sem ekkert virði = algjör sóun.


Per kíllómeter menga þeir meira, en total menga þeir minna.
Við erum ekki á þeim stað að það sé raunhæft að reyna að fá íslendinga upp til hópa til að eiga ekki bíla, en við gætum allavega staðið okkur betur í að búa til hvata fyrir fólk til að nota þá sem minnst.


Samt rugl að rukka per kílómeter....sérstaklega fyrir okkur sem keyra mikið.....Skattarnir skila sér í t.d þessum sköttum af bensíni shitt.....

í fyrra keyptum við eldsneyti fyrir 1.400.000 kr ......svo allt annað dekk,viðhald og þessháttar maður er að skila töluverðum óbeinum sköttum ef maður pælir í því + sköttum af tekjum


Þú vilt semsagt halda áfram að borga bensín skattana og leyfa þeim sem keyra um á rafmagni að njóta? :D

Gefur auga leið að þegar fleiri og fleiri skipta yfir í rafmagn, þá tapar ríkið skatttekjum vegna minni olíu/bensín sölu og þá þarf heldur betur að skipta yfir í eitthvað annað kerfi.


Setja km gjald á rafbíla þá held ég sé alveg lausn....en ekki hægt að bæta á eigendur bensín/dísel bíla finnst mér meiri kostnað

quote="Nariur"]
pattzi skrifaði:

Já þetta er töluvert vegna vinnu og svo bara fjölskyldu sem býr ekki í sama bæjarfélagi það er svona ástæðan ótrúlega fljótt að telja keyrslan....

Meina annar bíllinn okkar er kominn í 515.000 km útaf þessu =D> =D> og klikkar ekki

Var að endurnýja í "nýjan" ekki keyrður nema 138.000 en konan vill frekar fara á jepplinginn því hann er þæginlegri finnst henni svo hun er á bíl eknum 515þ og ekki nema 10 ára gamall.

en við allavega getum varla verið án bíl en næst verður keyptur rafmagnsbíll held ég


Erum með tvo í gangi og eyðslan á Fólksbílnum er 4ltr á 100km í langkeyrslu meðan á jepplingnum er það í 8-10ltr á 100km í langkeyrslu

ég á svo reyndar 2 fornbíla sem ég svosem dæli bara 1-3x á ári max :lol: svona þegar ég sé að þeir eru farnir að rykfallna inní skúr þá tek ég hring


Þið sparið ekki nema kr. 1.500.000 á ári í bensín við að skipta jepplingnum út fyrir rafmagn... Það er erfitt að gera betri fjárfestingu, held ég.
Svona ofan á að það er miklu minna almennt viðhald.[/quote]

Já núna er keyrslan að minnka hjá okkur, En maður sparar ekki ef maður þarf að borga svo 100þ af láni t.d.... ekki alveg að fara virka held ég :-) kemur bara í staðinn meiri fjármagnskostnaður og nóg er hann í þessu vaxtaumhverfi
Síðast breytt af pattzi á Mán 09. Jan 2023 15:35, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf urban » Mán 09. Jan 2023 15:34

appel skrifaði:
Nariur skrifaði:
TheAdder skrifaði:En það verður þá að fylgja, svo sanngjarnt sé, niðurfelling á gamla kerfinu, eldneytisgjaldinu. Ég er samt ansi viss um að svo verður ekki.


Af hverju?
Það á að setja þrýsting á fólk að kaupa ekki hluti sem nota bensín. Það er slæmt fyrir efnahag landsins og það er slæmt fyrir umhverfið.


Það er mjög erfitt að finna út hvað eldsneyti á bifreiðar er mikill hluti af innflutningi.
En ég fann út að það er c.a. 1/3 af því sem er flokkað sem "eldsneyti" sem fer í bifreiðaflotann, annað fer í þotur, flugvélar, skip, vinnuvélar.


Hvar fannstu þetta að það sé 1/3 af eldsneyti sem að fer á bifreiðaflotann ?
Vegna þess að eftir að hafa unnið við að dæla eldsneyti á bæði bensínstöðvar og skip, þá á ég rosalega erfitt með að trúa því að bílar fari með 1/3 og skip og flugvélar restina.

Ég hefði haldið að það væri nær 10% en þriðjungi.
Tek það fram að haldið er keyword í þessu, veit svo sem ekkert um það :)
Síðast breytt af urban á Mán 09. Jan 2023 15:36, breytt samtals 1 sinni.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf appel » Mán 09. Jan 2023 15:42

urban skrifaði:
appel skrifaði:
Nariur skrifaði:
TheAdder skrifaði:En það verður þá að fylgja, svo sanngjarnt sé, niðurfelling á gamla kerfinu, eldneytisgjaldinu. Ég er samt ansi viss um að svo verður ekki.


Af hverju?
Það á að setja þrýsting á fólk að kaupa ekki hluti sem nota bensín. Það er slæmt fyrir efnahag landsins og það er slæmt fyrir umhverfið.


Það er mjög erfitt að finna út hvað eldsneyti á bifreiðar er mikill hluti af innflutningi.
En ég fann út að það er c.a. 1/3 af því sem er flokkað sem "eldsneyti" sem fer í bifreiðaflotann, annað fer í þotur, flugvélar, skip, vinnuvélar.


Hvar fannstu þetta að það sé 1/3 af eldsneyti sem að fer á bifreiðaflotann ?
Vegna þess að eftir að hafa unnið við að dæla eldsneyti á bæði bensínstöðvar og skip, þá á ég rosalega erfitt með að trúa því að bílar fari með 1/3 og skip og flugvélar restina.

Ég hefði haldið að það væri nær 10% en þriðjungi.
Tek það fram að haldið er keyword í þessu, veit svo sem ekkert um það :)

Finn ekki síðuna aftur. Það virðist mjög erfitt að finna rétt svar við þessari spurningu, "hvað eyðum við í bensín á ári?"... því þú færð mismunandi svar eftir því hvern þú spyrð og hvaða hagsmuni hann hefur og hver pólitík hans er.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf appel » Mán 09. Jan 2023 16:26

Síðast breytt af appel á Mán 09. Jan 2023 16:26, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1817
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 177
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf Nariur » Mán 09. Jan 2023 16:28

pattzi skrifaði:
Já núna er keyrslan að minnka hjá okkur, En maður sparar ekki ef maður þarf að borga svo 100þ af láni t.d.... ekki alveg að fara virka held ég :-) kemur bara í staðinn meiri fjármagnskostnaður og nóg er hann í þessu vaxtaumhverfi


Nú þekki ég ekki þig eða þínar aðstæður, en frekar myndi ég vilja borga 100þ afborgun af láni en að bókstaflega kveikja í 120þ á mánuði. Það er bæði lægri upphæð og þú færð að halda einhverju af verðmætinu. Svo hjálpar að rabílar þurfa mun minna viðhald og að bílar keyrðir 500.000+ þurfa exra viðhald. Í tómarúmi eru þetta allavega allt plúsar sem líta rosalega rosalega vel út á blaði.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 129
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf Minuz1 » Mán 09. Jan 2023 18:34

Viðhengi
Gas.PNG
Gas.PNG (368.41 KiB) Skoðað 2934 sinnum


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Bifreiðagjöld 2023

Pósturaf pattzi » Mán 09. Jan 2023 19:28

Nariur skrifaði:
pattzi skrifaði:
Já núna er keyrslan að minnka hjá okkur, En maður sparar ekki ef maður þarf að borga svo 100þ af láni t.d.... ekki alveg að fara virka held ég :-) kemur bara í staðinn meiri fjármagnskostnaður og nóg er hann í þessu vaxtaumhverfi


Nú þekki ég ekki þig eða þínar aðstæður, en frekar myndi ég vilja borga 100þ afborgun af láni en að bókstaflega kveikja í 120þ á mánuði. Það er bæði lægri upphæð og þú færð að halda einhverju af verðmætinu. Svo hjálpar að rabílar þurfa mun minna viðhald og að bílar keyrðir 500.000+ þurfa exra viðhald. Í tómarúmi eru þetta allavega allt plúsar sem líta rosalega rosalega vel út á blaði.



Já þetta hentar ekki okkur að festa sig við lán allavega í mörg ár en ég var svosem ekkert að kvarta neitt :)

En svo er þetta að breytast líklega að keyrslan er að minnka en tekjurnar lækka töluvert á móti en við erum svosem alltaf að keyra einhverja km á dag en kannski ekki 100+ á hverjum degi eftir svona mánuð þá róast þetta einhvað
Síðast breytt af pattzi á Mán 09. Jan 2023 19:29, breytt samtals 1 sinni.