Síða 1 af 1

Rykfallni 3D prentarinn sem vildi búa til veggljós

Sent: Mán 10. Nóv 2025 17:55
af Viktor
Er að leita að veggljósi. Þetta verður í sjónvarpsstofu.

Það má alls ekki vera mikið birta af því. Frekar eitthvað sem maður kveikir á á kvöldin fyrir þægilega stemningu.

Er ekki einhver hér sem er æstur í svona verkefni?

Þau ljós sem mér líst á eru ýmist ekki til eða kosta einhverja hundraðþúsundkalla.

Hér er dæmi um eitthvað ljós í áttina að því sem ég er að leita að.

Á ekki 3D prentara né hönnunarskjal fyrir þetta. Bara drauma.

Re: Rykfallni 3D prentarinn sem vildi búa til veggljós

Sent: Mán 10. Nóv 2025 18:53
af gRIMwORLD
Þetta lítur meira út eins og einhversskonar gipsverkefni, eða blanda af gips og 3d prent verkefni :)

Re: Rykfallni 3D prentarinn sem vildi búa til veggljós

Sent: Mán 10. Nóv 2025 19:04
af Zensi

Re: Rykfallni 3D prentarinn sem vildi búa til veggljós

Sent: Mán 10. Nóv 2025 21:35
af Viktor

Re: Rykfallni 3D prentarinn sem vildi búa til veggljós

Sent: Mið 12. Nóv 2025 14:04
af Zensi
Viktor skrifaði:




Hálfur svona væri fullkomið: https://makerworld.com/en/models/101898 ... eId-999904

Þetta verða tvö líklega eins ljós

Er til svona transparent appelsínugult filament hér heima?


Plastið er í raun ekki transparent, heldur er það prentað það þunnt (Wall thickness) að ljósið sleppur meira í gegn.

Getur kannað það hjá 3Dverk.is hvort þeir eigi appelsínugult PLA plast.