Ram vandamál, boot loop

Athvarf handlagna heimilisnördsins

Höfundur
steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Tengdur

Ram vandamál, boot loop

Pósturaf steinar993 » Lau 21. Nóv 2020 21:24

Sælir, er í smá vanda með að koma nýuppsettari tölvu í gang og var að vonast til að fá einhverja pointers...
tölvan fer í constant boot loop

Speccin eru:
Asrock z370m pro4
g.skill 2x8gb 2666mhz (f4-2666c19s-8gis)
i5 8400
PSU er alveg nýtt seasonic 550w 80+


er búinn að fara í gegnum cirka 20 trouble shoot, m.a. reset bios, með því að taka batterí út (í 8 tíma) og shorta clear cmos
Búinn að prófa öll slottin með kubb sem ég veit að virkar
Búinn að prófa að kveikja án RAM og þá fer hún ekki í boot loop en ekkert display
Allt er tengt eins og það á að vera
Er bara með móðurborð, psu, cpu og ram til að reyna að komast í bios
búinn að reseata cpu, pinnar virðast alveg í lagi
búinn að þrífa öll slottin og ram-ið


Keypti þetta notað, strákurinn var með single channel 16gb í einhverju slottinu og tók þetta úr kassanum sjálfur og eina sem ég get hugsað mér er að hann hafi óvart gefið þessu static...

einhver sem hefur lent í þessu og fundið vandann? er búinn að vera fara í gegnum fullt af google póstum og næ ekki að koma þessu í gang öll ráð vel þegin!



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ram vandamál, boot loop

Pósturaf jonsig » Lau 21. Nóv 2020 21:56

S12III psu frá seasonic eru virkilega slæm. Og ef þú ert með eitthvað almennilegt skjákort þá er þetta vandamálið.

Ef þú ert búinn að prufa ALLT..

Þá hef ég lent í þvílíku rugli með off-spec display port kapal. þegar ég aftengdi PSU þá var samt ljós á diag leddunum á móðurborð, þá var móðurborðið að fá straum frá tölvuskjánum! Þá var tölvan einmitt að láta svona.
Síðast breytt af jonsig á Lau 21. Nóv 2020 22:03, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3357
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Ram vandamál, boot loop

Pósturaf mercury » Lau 21. Nóv 2020 23:21

Búinn að prufa aðra típu af ram ? Þó það væri ekki nema bara til að komast í bios ? Alveg einhver séns að uppfærsla á bios dugi til.
Edit* eða eru þetta sömu kubbar og voru í tölvunni áður ?
Síðast breytt af mercury á Lau 21. Nóv 2020 23:22, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Tengdur

Re: Ram vandamál, boot loop

Pósturaf steinar993 » Lau 21. Nóv 2020 23:58

Prófaði aðra kubba sem eru í hinni tölvunni minni líka, sama gerist en já spurning með bios update. Þetta er ekki psu-ið og eins og eg sagði er ég ekki að nota gpu. Það er venjulegt að það er straumur eftir í psu þegar það er tekið úr sambandi og ljósið orsakast af því ekki tölvuskjá



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ram vandamál, boot loop

Pósturaf jonsig » Sun 22. Nóv 2020 00:08

steinar993 skrifaði:Prófaði aðra kubba sem eru í hinni tölvunni minni líka, sama gerist en já spurning með bios update. Þetta er ekki psu-ið og eins og eg sagði er ég ekki að nota gpu. Það er venjulegt að það er straumur eftir í psu þegar það er tekið úr sambandi og ljósið orsakast af því ekki tölvuskjá



Display cable, pin-20 with power. Smá googl ætti að fræða þig um þetta. Þetta rugl hefur kostað mig hálfa tölvu í skemmdir.

https://www.cablechick.com.au/blog/the- ... explained/
Síðast breytt af jonsig á Sun 22. Nóv 2020 00:29, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Tengdur

Re: Ram vandamál, boot loop

Pósturaf steinar993 » Sun 22. Nóv 2020 00:30

Ég er að nota hdmi ekki dp :)




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Ram vandamál, boot loop

Pósturaf pepsico » Sun 22. Nóv 2020 01:12

Það er þá tími til að taka alla tölvuna í sundur og láta hana aftur saman. Aðallega að taka móðurborðið úr kassanum og gá hvort það er sitjandi á viðeigandi standoffs allan hringinn. Þetta gæti vel verið útaf electrical shorti. Leita að skrúfum og slíkum leiðandi hlutum líka.




Höfundur
steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Tengdur

Re: Ram vandamál, boot loop

Pósturaf steinar993 » Sun 22. Nóv 2020 13:10

pepsico skrifaði:Það er þá tími til að taka alla tölvuna í sundur og láta hana aftur saman. Aðallega að taka móðurborðið úr kassanum og gá hvort það er sitjandi á viðeigandi standoffs allan hringinn. Þetta gæti vel verið útaf electrical shorti. Leita að skrúfum og slíkum leiðandi hlutum líka.


gerði það núna, alveg eins :( með ram-i er boot loop, prófaði að hafa það í gangi og eftir svona 15 cycles þá hættir hún að restarta sér en ekkert display, prófa að slökkva og kveikja og aftur sama boot loop.

Síðan þegar ég tek ram-ið úr þá fer hún ekki í boot loop gýska að móðurborðið eða cpu-ið er bara dautt nema ef það er bios update en ég get ekki uppfært það án þess að komast inn í bios ](*,)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ram vandamál, boot loop

Pósturaf jonsig » Sun 22. Nóv 2020 13:15

það er aldrei vitlaust að vera ESD wristband á sér þegar þú ert að vesenast í þessu. Sappið sem þarf til að skemma eitthvað þarf ekki að vera eitthvað sem þú finnur fyrir.



Skjámynd

gotit23
Tölvutryllir
Póstar: 642
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Ram vandamál, boot loop

Pósturaf gotit23 » Sun 22. Nóv 2020 13:23

hvernig skjákort ert þú með?
hvaða port eru á skjákortinu?
er nokkuð DVI ?

prófaðu lika að tengja HDMI í móðurborðið sjálft og sjáðu hvort það kemur mynd.
einnig getur þú tekið skjákortið úr tölvuni og próf það þannig?
Síðast breytt af gotit23 á Sun 22. Nóv 2020 13:27, breytt samtals 3 sinnum.




Höfundur
steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Tengdur

Re: Ram vandamál, boot loop

Pósturaf steinar993 » Sun 22. Nóv 2020 13:26

jonsig skrifaði:það er aldrei vitlaust að vera ESD wristband á sér þegar þú ert að vesenast í þessu. Sappið sem þarf til að skemma eitthvað þarf ekki að vera eitthvað sem þú finnur fyrir.


ég nota anti-static wristband alltaf þegar ég er að vinna í tölvum, einnig tæmi ég afgangsrafmagnið með því að ýta nokkrum sinnum á power takkann og ég grounda mig með því að snerta málm á báðum höndum.

ég er að nota bara igpu á i5 8400 núna

hef notað hdmi snúru og líka dvi í móðurborðið já




trusterr
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fös 17. Apr 2015 18:32
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Ram vandamál, boot loop

Pósturaf trusterr » Sun 22. Nóv 2020 13:53

Búin að prófa bara eitt RAM í einu í mismunandi slotti? Skipta um Cmos batterýið? Passa að það er ekki XMP takki á mobóinu sem er stillt á auto XMP lennti í því áður að vera í bootloop útaf því.


10900K - ASUS Z490-E Gaming - EVGA 1080Ti FTW3 - 32GB 4x8 DDR4-3000( :thumbsd ) Corsair D Platinum - Samsung 970 EVO Plus 1TB - EVGA SuperNOVA P2 850W - ASUS PG279Q - Lian Li 011 Dynamic

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ram vandamál, boot loop

Pósturaf jonsig » Sun 22. Nóv 2020 14:06

steinar993 skrifaði:einnig tæmi ég afgangsrafmagnið með því að ýta nokkrum sinnum á power takkann og ég grounda mig með því að snerta málm á báðum höndum.


1. Þú klárar ekkert spennuna af psu með að ýta á power takkan, þetta er ekki eins og takki á gasbrúsa.
2. Hvaða málm snertiru ?




Höfundur
steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Tengdur

Re: Ram vandamál, boot loop

Pósturaf steinar993 » Sun 22. Nóv 2020 14:22

jonsig skrifaði:
steinar993 skrifaði:einnig tæmi ég afgangsrafmagnið með því að ýta nokkrum sinnum á power takkann og ég grounda mig með því að snerta málm á báðum höndum.


1. Þú klárar ekkert spennuna af psu með að ýta á power takkan, þetta er ekki eins og takki á gasbrúsa.
2. Hvaða málm snertiru ?


ég augljóslega slekk á psu, aftengi og ýti á on/off takkann á tölvuturninum sem að klárar spennuna.
Málm sem að leiðir rafmagn.

trusterr skrifaði:Búin að prófa bara eitt RAM í einu í mismunandi slotti? Skipta um Cmos batterýið? Passa að það er ekki XMP takki á mobóinu sem er stillt á auto XMP lennti í því áður að vera í bootloop útaf því.


já prófað öll slottin með 2 ram kubbum sem virka en góður punktur með XMP en því miður er enginn xmp takki á því :/

annaðhvort er það bios update sem ég næ ekki að update-a eða móðurborð og/eða cpu er dautt.

mun líklega fara með þetta í kísildal og sjá hvort þeir séu með compatible minni og ná að update-a bios-ið ef það er vandinn :)

takk fyrir aðstoðina!



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ram vandamál, boot loop

Pósturaf jonsig » Sun 22. Nóv 2020 16:04

steinar993 skrifaði:einnig tæmi ég afgangsrafmagnið með því að ýta nokkrum sinnum á power takkann (rangt) og ég grounda mig með því að snerta málm á báðum höndum.(er þessi málmur tengdur jörð í húsinu ??)


Ef það á að vera hægt að hjálpa þér þá þýðir ekkert að "vita" allt.




Höfundur
steinar993
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Mán 21. Apr 2008 21:54
Reputation: 16
Staða: Tengdur

Re: Ram vandamál, boot loop

Pósturaf steinar993 » Sun 22. Nóv 2020 16:42

jonsig skrifaði:
steinar993 skrifaði:einnig tæmi ég afgangsrafmagnið með því að ýta nokkrum sinnum á power takkann (rangt) og ég grounda mig með því að snerta málm á báðum höndum.(er þessi málmur tengdur jörð í húsinu ??)


Ef það á að vera hægt að hjálpa þér þá þýðir ekkert að "vita" allt.


Hefði ekki póstað þessu ef ég myndi vita allt... en ég veit þessa basic hluti, hef sett saman fullt af tölvum en ekki verið í þessum vanda áður.
En biturleika er mætt með biturleika :)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Ram vandamál, boot loop

Pósturaf jonsig » Sun 22. Nóv 2020 18:24

steinar993 skrifaði:Hefði ekki póstað þessu ef ég myndi vita allt... en ég veit þessa basic hluti, hef sett saman fullt af tölvum en ekki verið í þessum vanda áður.
En biturleika er mætt með biturleika :)


Mynd