Xbox Series X ræsir sig ekki

Athvarf handlagna heimilisnördsins
Skjámynd

Höfundur
peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 929
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 69
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Xbox Series X ræsir sig ekki

Pósturaf peturthorra » Lau 04. Maí 2024 23:30

Málið stendur þannig að Xbox Series X vél sem ég á virðist vera með faulty Power supply.
En vélin beep-ar þegar ég reyni að kveikja en hún virðist reyna að ræsa en getur það ekki.
Heyrist einhversskonar "smellur" og deyr aftur. Búinn að taka úr sambandi við rafmagn lengi (til að power surge-a). En sama sagan.
Ekki vill svo til að einhverjir eigi power supply fyrir kvikindið eða viti um einhverja frábæra leið til að lagfæra drusluna.

Annars enda ég því miður á því að taka séns og panta power supply frá Ebay/Ali.


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


TheAdder
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Series X ræsir sig ekki

Pósturaf TheAdder » Sun 05. Maí 2024 08:58

Er þetta það sem um er að ræða?
https://www.amazon.de/-/en/Internal-pro ... ref=sr_1_4


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 929
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 69
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Xbox Series X ræsir sig ekki

Pósturaf peturthorra » Sun 05. Maí 2024 18:43

Endaði á því að panta mér Power supply, fann einn djöful á 35ish dollara (58$ með shipping).


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |