Hvað heita svona gerðir af myndum?

Allt utan efnis

Höfundur
nessinn
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvað heita svona gerðir af myndum?

Pósturaf nessinn » Þri 31. Ágú 2010 00:38

Mynd

Hvað heita aftur myndir sem hafa þetta layout. Er einhver síða sem er bara dedicated fyrir svona myndir sem einhver veit um?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?

Pósturaf gardar » Þri 31. Ágú 2010 01:38

svona myndir kallast forum macros

eiga flest allar uppruna sinn að rekja til chan síðna http://en.wikipedia.org/wiki/Imageboard



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?

Pósturaf g0tlife » Þri 31. Ágú 2010 03:06

hahaha hló af þessari mynd :D


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?

Pósturaf Dazy crazy » Þri 31. Ágú 2010 08:02

motivational posters held eg


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?

Pósturaf gardar » Þri 31. Ágú 2010 08:40

Dazy crazy skrifaði:motivational posters held eg



Neibb, þeir eru með svörtum ramma utan um....

sbr.

Mynd



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?

Pósturaf beatmaster » Þri 31. Ágú 2010 10:10

Þú getur gert svona mynd hér

http://icanhascheezburger.com/


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?

Pósturaf dori » Þri 31. Ágú 2010 11:20

lolcats eru old




Höfundur
nessinn
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Mið 14. Jún 2006 02:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?

Pósturaf nessinn » Mið 01. Sep 2010 02:16

Ekki samt endilega Lolcats, heldur bara allar svona myndir



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?

Pósturaf dori » Mið 01. Sep 2010 14:01

Þetta cheezburger vesen er byggt í kringum lolcats. Image macros eru fyndar við og við en alltof ofnotaðar. Bubblaðar myndir eru töff.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?

Pósturaf gardar » Mið 01. Sep 2010 14:14

nessinn skrifaði:Ekki samt endilega Lolcats, heldur bara allar svona myndir



http://jj.am/gallery/v/Images/Macros/



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvað heita svona gerðir af myndum?

Pósturaf Gúrú » Mið 01. Sep 2010 15:07

Viljiði að ég teikni upp ættartré fyrir ykkur? :)


Allar myndir með texta á myndinni eru macros,
allar myndir með ramma utanum myndirnar eru posters, það getur verið texti á posternum og þá er hann oftast motivational eða demotivational, sumir eru 1D10T5 og láta bara einhvern texta í poster, ekki moti né demoti.

Lolcats eru alltaf (allar sem ég hef séð) image macros.


Modus ponens