iPhone 5

Allt utan efnis
Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5

Pósturaf pattzi » Sun 16. Sep 2012 00:00

Þessi verður keyptur.

Sent from my XT910 using Tapatalk 2



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5

Pósturaf beatmaster » Sun 16. Sep 2012 00:19

Mynd


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5

Pósturaf urban » Sun 16. Sep 2012 03:12

westernd skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
westernd skrifaði:Var að spá, gæti verið að ég sé að fara til bretlands á næstunni ef ég keypti simann þar sem hann kostar tæp 105.000kr, vsk samkvæmt tollur.is er tæp 30.000kr

þannig að síminn kostar þá 135.000kr sem er samt töluvert lægra en hjá macland og fleirum, en ég spyr eins og bjáni
í þessum kaupum er innifalið VAT sem er held ég 88pund, ef ég sýni fram á það við tollinn þarf ég þá að borga líka VSK hérna á íslandi ?
hvernig virkar þetta


Ef hann kostar 135k með EU VSK sem er í kringum 8% að ég held þá áttu að fá þann VSK endurgreiddan þegar þegar þú ferð frá landinu.




Sko síminn kostar 529pund með VAT sem ég borga náttúrlega apple. ef ég sýni fram á nótuna í tollinum
rukka þeir mig þá minni vsk? eða bara engan! ;)


Þarft að fá tax free kvittun úti áður en þú kemur heim til íslands.
þá losnaru við vaskinn úti og borgar þar að leiðandiíslenska VSK af "529pund-VSK"
(þetta miðast við að VAT og VSK sé sami hluturinn, það er, virðisaukaskattur í bæði skipti)
ef að VAT er eitthvað annað en Virðisaukaskattur þá áttu alveg gersamlga að ignora þetta innlegg.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

nino
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 13:23
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5

Pósturaf nino » Sun 16. Sep 2012 08:38

westernd skrifaði:Var að spá, gæti verið að ég sé að fara til bretlands á næstunni ef ég keypti simann þar sem hann kostar tæp 105.000kr, vsk samkvæmt tollur.is er tæp 30.000kr

þannig að síminn kostar þá 135.000kr sem er samt töluvert lægra en hjá macland og fleirum, en ég spyr eins og bjáni
í þessum kaupum er innifalið VAT sem er held ég 88pund, ef ég sýni fram á það við tollinn þarf ég þá að borga líka VSK hérna á íslandi ?
hvernig virkar þetta


Það borgar sig alltaf að kaupa símann í Bretlandi. Ef síminn kostar 105.000 krónur og þú kaupir ekkert annað í ferðinni þá þarftu bara að borga VSK andvirði vörunnar umfram 32 þúsund. Myndir því greiða 25,5% vsk af 73 þúsund krónum = 18.615 kr (miðað við 105.000).

Einnig, ef þú kaupir hann Tax-Free þá færðu ca. 10% endurgreitt = 10.500 krónur.

Heildarverð á símanum yrði því : 105000+18615-10500 = 113.115 kr. + tollmeðferðargjald. Eina vandamálið er hvort að síminn sé til á lager hjá þeim. Þegar ég fór til Lundúna í fyrra rétt eftir kynningu 4S þá gat ég ekki bara labbað inn í Apple búð og keypt síma.


Hátt verð á símanum hérlendis er auðvelt að útskýra. iPhone er alltaf gríðarlega eftirsótt vara um leið og hún kemur út sama hvort fólki líkar það betur eða verr. Söluaðilar símans hérlendis eru ekki að panta símana frá Apple og kaupa þá á listaverði, heldur uppsprengdu verði af fólki sem bíður í röðum og kaupir "max 2 phones per person" til að senda til Íslands.

Ef þið bíðið í nokkra mánuði, þá munu söluaðilar hérlendis vera farnir að fá símann á eðlilegu verði, og þ.a.l. mun verðið á símanum lækka.




Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5

Pósturaf Hauksi » Sun 16. Sep 2012 10:34

Foringinn er ekki par sáttur...en ef félagarnir í Iron sky hefðu haft þennan..




Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5

Pósturaf pattzi » Þri 18. Sep 2012 22:53

Hauksi skrifaði:Foringinn er ekki par sáttur...en ef félagarnir í Iron sky hefðu haft þennan..


Hahahahah

Sent from my XT910 using Tapatalk 2



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5

Pósturaf KermitTheFrog » Þri 25. Sep 2012 22:31

http://verslun.macland.is/details/iphon ... ory_id=116

Fyndið hvað það er ekkert stílað inn á að lista specs eða tæknilegar upplýsingar um símann í vefverslunina...

Það virðist vera nóg að segja bara "þetta er betra" fyrir hinn almenna Apple neytanda.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5

Pósturaf Tesy » Lau 29. Sep 2012 19:28



Fyndnasta iPhone 5 interview sem ég hef séð,
"What feature are you most interested about?" "I'm not really sure, I haven't seen it yet, I just think it's cool to use, like a laptop"
Oooooh, Ameríkanar!




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5

Pósturaf AntiTrust » Lau 29. Sep 2012 19:32

Tesy skrifaði:"What feature are you most interested about?" "I'm not really sure, I haven't seen it yet, I just think it's cool to use, like a laptop"
Oooooh, Ameríkanar!


Grátbroslegt.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5

Pósturaf Hargo » Lau 29. Sep 2012 23:41

Tesy skrifaði:

Fyndnasta iPhone 5 interview sem ég hef séð,
"What feature are you most interested about?" "I'm not really sure, I haven't seen it yet, I just think it's cool to use, like a laptop"
Oooooh, Ameríkanar!


Er þetta video ekki leikið? Ég eiginlega trúi ekki öðru.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5

Pósturaf Tesy » Sun 30. Sep 2012 10:58

Hargo skrifaði:Er þetta video ekki leikið? Ég eiginlega trúi ekki öðru.


Jú alveg örruglega sko



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16307
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2018
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5

Pósturaf GuðjónR » Sun 30. Sep 2012 11:41

Tesy skrifaði:
Hargo skrifaði:Er þetta video ekki leikið? Ég eiginlega trúi ekki öðru.


Jú alveg örruglega sko


Frekar ílla leikið meira að segja...



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1882
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5

Pósturaf emmi » Sun 30. Sep 2012 13:45

Ég held að þetta eigi við marga, hversu margir hér t.d. eyða hundruðum þúsunda í tölvur sem þeir hafa í raun og veru ekkert við að gera en finnst það kúl að vera með flottasta riggið? :sleezyjoe



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 30. Sep 2012 14:02

http://www.popherald.com/20120929_samsu ... port-19964

$649 eða 80 kall fyrir ólæstan iPhone frá Apple. Verður líklegast eitthvað dýrari í retail búðum samt.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 5

Pósturaf TechHead » Sun 30. Sep 2012 14:34

Á hardware level þá er iphone 5 vandaðri græja en 4/4s

T.d.

i5 - Sony rafhlöður
i4s Sanyo rafhlöður

i5 - A6 CPU: Custom Apple Core útfrá Cortex-A15 base með 3x kjarna SGX GPU innbyggðan (Eini núverandi dualcore cpu með 3xcore gpu sem keyrir 1.3ghz stabílt á jafn lágri orkuþörf
i4s - A5 CPU Cortex-A9 Core með 4xCore PowerVR GPU - 800mhz max í 4s

Brilliant internal hönnun á lightning connector tenginu sem á eftir að fækka "shorted" bilunum til muna, PMIC og Audio IC á minni nm process, multichip touchsreen control í i5 í stað singlechip í i4 ogsfrv ogsfrv

Hinsvegar skil ég ekki hvernig fólk með epli í augunum er tilbúið að borga 40.000 kr meira fyrir 64gb nand í stað 16gb nand

Það munar einungis um 3.0 USD í verði á þessum kubbum á frjálsum markaði :lol:
http://www.insye.com/DP/NANDFlashContractPrice.aspx