AC eða DC eða bæði

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

AC eða DC eða bæði

Pósturaf chaplin » Fös 05. Feb 2016 01:26

Jæja piltar..

Erum að debate-a smá hérna nokkrir félagarnir. Við erum að ræða um Ísland.

Hvort af þessu er rétt (ef e-h er rétt þeas.)

1. AC frá orkuveri beint í hús og í innstungum

2. AC frá orkuveri beint í hús og í DC í innstungum

3. DC frá orkuveri beint í hús og í innstungum


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: AC eða DC eða bæði

Pósturaf Nariur » Fös 05. Feb 2016 01:44

Allt kerfið er AC


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


frappsi
Nörd
Póstar: 143
Skráði sig: Lau 08. Jún 2013 16:11
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: AC eða DC eða bæði

Pósturaf frappsi » Fös 05. Feb 2016 01:45

Ef ég er að skilja þetta rétt þá er mitt svar að nr. 1 er rétt ef orðið beint er tekið út.
Fann þetta í fljótu bragði. Sjá blaðsíðu 13
http://skemman.is/stream/get/1946/17377 ... nieiki.pdf



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: AC eða DC eða bæði

Pósturaf tdog » Fös 05. Feb 2016 02:35

Allt systemið frá virkjun til notenda er AC, það er hinsvegar á ansi mörgum spennustigum. 20, 132, 220, 66, 36, 33, 11, 6kV eru allt spennustig sem eru notuð í Íslenska dreifikerfinu



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: AC eða DC eða bæði

Pósturaf chaplin » Fös 05. Feb 2016 02:58

Awesome.

Aukaspurning, er þetta öðruvísi í Bandaríkjunum nema þá 110V AC (eða 120V hvort sem það er)?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: AC eða DC eða bæði

Pósturaf DJOli » Fös 05. Feb 2016 06:58

chaplin skrifaði:Awesome.

Aukaspurning, er þetta öðruvísi í Bandaríkjunum nema þá 110V AC (eða 120V hvort sem það er)?


120v ac í bandaríkjunum.
110v ac í einhverjum hluta asíu.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: AC eða DC eða bæði

Pósturaf axyne » Fös 05. Feb 2016 16:49

Mynd
Mains electricity by country

Miðan við hvað koparverð hefur verið hátt síðustu 10 ár á hlítur kaninn að fara að sjá af sér.
Svo fylgir mikil óhagkvæmi fyrir samfélagið í heild sinni að reka mismunandi kerfi.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: AC eða DC eða bæði

Pósturaf hagur » Fös 05. Feb 2016 17:10

Er nokkursstaðar verið að dreifa DC til notenda?

Er ekki ein af ástæðunum fyrir að AC sé notað að drægnin er meiri, þ.e hægt að flytja yfir lengri vegalengdir án taps?

Spyr sá sem ekki veit ...

Edit: fann svarið:

Home and office outlets are almost always AC. This is because generating and transporting AC across long distances is relatively easy. At high voltages (over 110kV), less energy is lost in electrical power transmission. Higher voltages mean lower currents, and lower currents mean less heat generated in the power line due to resistance. AC can be converted to and from high voltages easily using transformers.




bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: AC eða DC eða bæði

Pósturaf bigggan » Fös 05. Feb 2016 17:40

Bæta aðeins við það DC er notað þegar á að senda mikið magn af rafmagn lángar vegalengdir vegna þess það hefur minna "loss" en AC, það einn ástæðan fyrir þvi að ekki er hægt er að hafa rafmagn undir jörð lengra en 50 km á hálendinu, sem allir eru að mótmæla.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: AC eða DC eða bæði

Pósturaf arons4 » Fös 05. Feb 2016 17:46

DC er meira og meira notað í heiminum í sæstrengi vegna rýmdartaps á AC. Einnig leyfir háspennu DC orkuflutning á milli tveggja ósamfasa dreyfikerfa.

https://en.wikipedia.org/wiki/High-volt ... ct_current



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: AC eða DC eða bæði

Pósturaf tdog » Fös 05. Feb 2016 17:52

bigggan skrifaði:Bæta aðeins við það DC er notað þegar á að senda mikið magn af rafmagn lángar vegalengdir vegna þess það hefur minna "loss" en AC, það einn ástæðan fyrir þvi að ekki er hægt er að hafa rafmagn undir jörð lengra en 50 km á hálendinu, sem allir eru að mótmæla.



eitthvað finnst mér þetta nú asnalega orðað hjá þér ... Allar háspennulínur á Íslandi eru líklegast lengri en 50 kílómetrar en þær eru samt allar riðspenntar. Þú ert að örugglega að ruglast á launálaginu sem verður í háspennukapli þegar hann er grafinn í jörð, strengir mynda um 20-50 sinnum meiri launafl heldur en línur. Langur jarðstrengur myndar þéttaálag sem gerir spennustýringu flutningskerfisins erfiðari og þessvegna þarf að reisa útjöfnunarrstöðvar með reglulegu millibili (5-20km) til að leiðrétta álagið.

DC flutningur er eiginlega aðallega notaður í flutningum milli ósamfasa dreifikerfa 60 yfir í 50 rið.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AC eða DC eða bæði

Pósturaf jonsig » Fös 05. Feb 2016 21:39

DC er ultimate 'ið . Málið er að umbreyta spennu frá túrbínum sem er ac yfir í dc mundi kalla á gríðarlegan aukakostnað yfir ac-ac systemið . Að keyraháspennuna gegnum spenna er töluvert þægilegra en að græja ac-dc búnað sem höndlar umbreytinguna.

Einn hér að ofan talar um vandamál með rýmd í háspennudreifikerfum . En ég hefði talið span vera töluvert meira áberandi vandamál . En rýmd er í háspennudreifingu líka og býr til ákveðið vesen .

Tdog rýmd er vesen með jarðstrengi , en kæling er meira vesen nema það sé splæst í mun þykkari strengi.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: AC eða DC eða bæði

Pósturaf tdog » Lau 06. Feb 2016 03:23

Það er mjög sjaldan spanálag í háspennukerfum, rýmdaráhrifin verða til því loftið virkar eins og einangrari á milli fasanna, rétt eins og pappírsþynnan í þétti



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AC eða DC eða bæði

Pósturaf jonsig » Lau 06. Feb 2016 11:08

Jú span er stórt vandamál í háspennuflutningi ,háspennustrengir mynda span í hvorum öðrum auk þess mynda þeir spennumun til jarðar .

Hitamyndunn er stór viðmiðunnarþáttur hvað grafnir strengir geta borið . Séu þeir lengri en 80 km er rýmdarvesenið leyst með að flytja spennuna með DC.

7% af dreifikerfi kananna td nýtir sér dc til að losna við ýmis AC tengd vandamál og minnka þar með ac tengd töp um 50% .