Frábær árangur landsliðsins !!!

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16311
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Frábær árangur landsliðsins !!!

Pósturaf GuðjónR » Lau 18. Jún 2016 18:49

Af hverju er talað um markið "sem Ungverjarnir skoruðu" þegar það sér það hver maður að þetta var sjálfsmark Íslendinga?
Hverjum er ekki sama um sjálfsmarkið! Titli breytt í tilefni dagsins!



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3361
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Tengdur

Re: Sjálfsmark Íslendinga

Pósturaf mercury » Lau 18. Jún 2016 19:22

Skipti engu máli. Ef hann heði látuð boltan fara þa hefðu ungverjar skorað. Það sem eg skil ekki er kvernig meir ætla að vinna leik þar sem þeir eru 60+ min í nauðvörn



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3361
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Tengdur

Re: Sjálfsmark Íslendinga

Pósturaf mercury » Lau 18. Jún 2016 19:22

Skipti engu máli. Ef hann heði látuð boltan fara þa hefðu ungverjar skorað. Það sem eg skil ekki er kvernig þeir ætla að vinna leik þar sem þeir eru 60+ min í nauðvörn



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1169
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 164
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfsmark Íslendinga

Pósturaf g0tlife » Lau 18. Jún 2016 23:36

Mér finnst Ísland vera ná þessu á pjura heppni. Þeir ná eigilega aldrei að halda boltanum, 70% af öllum skotum frá markinu endar hjá hinu liðinu. Finnst þeir oft bara standa og bíða eftir að boltinn komi til þeirra og þannig ná varnamenn andstæðingsins oft boltanum frá þeim. En þeir læra helling af þessu, verðum betri næst


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 142
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfsmark Íslendinga

Pósturaf Black » Þri 21. Jún 2016 00:31

Þessi skipting var klúður,Birgir hefði átt að halda sínum stað því hann var búinn að lesa andstæðinginn, en Emil sá þétta ekki koma og ég myndi segja að þetta hafi verið smá klúður útaf því, Vissulega mjög svekkjandi þegar það voru bara 3 min eftir, Svo skil ég ekki alveg þessar endalausu háu sendingar á milli, Þeir þurfa að fara keyra aðeins meira á mark andstæðingana.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16311
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfsmark Íslendinga

Pósturaf GuðjónR » Þri 21. Jún 2016 08:58

Þetta er í fyrsta skipti á ævinni sem ég horfi á fótbolta, fyrri leikurinn var sá allra fyrsti og ég hélt ég myndi fá hjartaáfall af spennu í restina.
Ég hafði svo vit á því að fá mér öl með síðari leiknum, ætlaði sko ekki að taka áhættuna á bráðamótökunni en þá kom þetta, sjálfsmark?
Veit ekki hvort ég nenni að horfa á leikinn gegn Austurríkismönnum, læt það bara ráðast, þoli ekki svona svakaleg vonbrigði.
Við vorum með 100% unnin leik. Gæinn var nýbúinn að fá gult og svo toppar hann sjálfan sig með sjálfsmarki.
Hann á ekki að koma nálægt keppninni það sem eftir er.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 735
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 177
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfsmark Íslendinga

Pósturaf russi » Þri 21. Jún 2016 09:46

GuðjónR skrifaði:Þetta er í fyrsta skipti á ævinni sem ég horfi á fótbolta, fyrri leikurinn var sá allra fyrsti og ég hélt ég myndi fá hjartaáfall af spennu í restina.
Ég hafði svo vit á því að fá mér öl með síðari leiknum, ætlaði sko ekki að taka áhættuna á bráðamótökunni en þá kom þetta, sjálfsmark?
Veit ekki hvort ég nenni að horfa á leikinn gegn Austurríkismönnum, læt það bara ráðast, þoli ekki svona svakaleg vonbrigði.
Við vorum með 100% unnin leik. Gæinn var nýbúinn að fá gult og svo toppar hann sjálfan sig með sjálfsmarki.
Hann á ekki að koma nálægt keppninni það sem eftir er.



Augljóst að þú þekkir ekki boltan vel fyrst hann ætti að vera útúr liðinu í þessari keppni sem eftir er :D




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfsmark Íslendinga

Pósturaf vesley » Þri 21. Jún 2016 10:23

Bara eins og með allar íþróttir og já bara flestallt þá eru menn oft vitrir eftirá og alltaf með lausnina á hvernig á að gera hlutina betur eftir að þeir hafa gerst, án þess að vita eitthvað um þá sem hafa póstað hér þá á það fólk oft sameiginlegt að hafa aldrei spilað eða æft af viti þá íþrótt þar sem þeir hafa galdralausnina á öllum vandamálum tiltekinnar stundar. :roll:



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3102
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfsmark Íslendinga

Pósturaf hagur » Þri 21. Jún 2016 11:08

GuðjónR skrifaði:Gæinn var nýbúinn að fá gult og svo toppar hann sjálfan sig með sjálfsmarki.
Hann á ekki að koma nálægt keppninni það sem eftir er.


Birkir er búinn að vera rock solid á mótinu, eins og reyndar vörnin öll í raun og veru. Auk þess fráleitt að kenna honum um þetta mark, þessi fyrirgjöf átti aldrei að nást og það var hlutverk annarra leikmanna að stöðva hana. Hann í raun gerir það eina sem hægt er að gera, reynir að koma í veg fyrir að sóknarmaður Ungverja komist í boltann, en er óheppinn að boltinn skuli hrökkva af honum og í netið. Hannes var líka bara hársbreidd frá því að komast í þennan bolta.

Annars er þetta bara dæmi um augnabliks einbeitingarskort sem getur verið dýrkeyptur. Mjög svekkjandi.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1367
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 193
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfsmark Íslendinga

Pósturaf nidur » Þri 21. Jún 2016 17:45

ahahaha gaman ..... :)



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16311
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfsmark Íslendinga

Pósturaf GuðjónR » Þri 21. Jún 2016 20:56

russi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta er í fyrsta skipti á ævinni sem ég horfi á fótbolta, fyrri leikurinn var sá allra fyrsti og ég hélt ég myndi fá hjartaáfall af spennu í restina.
Ég hafði svo vit á því að fá mér öl með síðari leiknum, ætlaði sko ekki að taka áhættuna á bráðamótökunni en þá kom þetta, sjálfsmark?
Veit ekki hvort ég nenni að horfa á leikinn gegn Austurríkismönnum, læt það bara ráðast, þoli ekki svona svakaleg vonbrigði.
Við vorum með 100% unnin leik. Gæinn var nýbúinn að fá gult og svo toppar hann sjálfan sig með sjálfsmarki.
Hann á ekki að koma nálægt keppninni það sem eftir er.



Augljóst að þú þekkir ekki boltan vel fyrst hann ætti að vera útúr liðinu í þessari keppni sem eftir er :D

Hárrétt, enda var þetta fótboltaleikur #2 sem ég horfi á, finnst fótbolti almennt jafn spennandi og botsía.
Má vera að ég sé allt of dómharður við greyið strákinn.



Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfsmark Íslendinga

Pósturaf vesi » Mið 22. Jún 2016 19:08

Þetta er bara rugl GEÐVEIKT!!!


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3102
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfsmark Íslendinga

Pósturaf hagur » Mið 22. Jún 2016 19:12

GuðjónR skrifaði:
russi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta er í fyrsta skipti á ævinni sem ég horfi á fótbolta, fyrri leikurinn var sá allra fyrsti og ég hélt ég myndi fá hjartaáfall af spennu í restina.
Ég hafði svo vit á því að fá mér öl með síðari leiknum, ætlaði sko ekki að taka áhættuna á bráðamótökunni en þá kom þetta, sjálfsmark?
Veit ekki hvort ég nenni að horfa á leikinn gegn Austurríkismönnum, læt það bara ráðast, þoli ekki svona svakaleg vonbrigði.
Við vorum með 100% unnin leik. Gæinn var nýbúinn að fá gult og svo toppar hann sjálfan sig með sjálfsmarki.
Hann á ekki að koma nálægt keppninni það sem eftir er.



Augljóst að þú þekkir ekki boltan vel fyrst hann ætti að vera útúr liðinu í þessari keppni sem eftir er :D

Hárrétt, enda var þetta fótboltaleikur #2 sem ég horfi á, finnst fótbolti almennt jafn spennandi og botsía.
Má vera að ég sé allt of dómharður við greyið strákinn.


Jæja Guðjón, hvernig fannst þér leikur #3 ? :happy



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16311
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjálfsmark Íslendinga

Pósturaf GuðjónR » Mið 22. Jún 2016 21:33

hagur skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
russi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta er í fyrsta skipti á ævinni sem ég horfi á fótbolta, fyrri leikurinn var sá allra fyrsti og ég hélt ég myndi fá hjartaáfall af spennu í restina.
Ég hafði svo vit á því að fá mér öl með síðari leiknum, ætlaði sko ekki að taka áhættuna á bráðamótökunni en þá kom þetta, sjálfsmark?
Veit ekki hvort ég nenni að horfa á leikinn gegn Austurríkismönnum, læt það bara ráðast, þoli ekki svona svakaleg vonbrigði.
Við vorum með 100% unnin leik. Gæinn var nýbúinn að fá gult og svo toppar hann sjálfan sig með sjálfsmarki.
Hann á ekki að koma nálægt keppninni það sem eftir er.



Augljóst að þú þekkir ekki boltan vel fyrst hann ætti að vera útúr liðinu í þessari keppni sem eftir er :D

Hárrétt, enda var þetta fótboltaleikur #2 sem ég horfi á, finnst fótbolti almennt jafn spennandi og botsía.
Má vera að ég sé allt of dómharður við greyið strákinn.


Jæja Guðjón, hvernig fannst þér leikur #3 ? :happy


Algjörlega frábær!
Þvílíkur leikur, og markið sem var skorað þegar 20 sec. voru eftir!!
Ég held að hjartað hafi tekið aukaslag!
Alveg búinn að fyrirgefa sjálfsmarkið! :happy



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Tengdur

Re: Frábær árangur landsliðsins !!!

Pósturaf svanur08 » Mið 22. Jún 2016 21:57

Svakalega flott hjá okkar landsliði, vinnum svo england á mánudag !


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Frábær árangur landsliðsins !!!

Pósturaf vesi » Mán 27. Jún 2016 22:24

Þetta raunverulega gerðist... Orðlaus fyrir allan aurin.

p.s. Er að selja nýra, þarf að losa um fé fyrir ferð til Frakklands!!


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 142
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Frábær árangur landsliðsins !!!

Pósturaf Black » Þri 28. Jún 2016 00:01

Þvílíkur leikur ég hef aldrei upplifað aðra eins spennu!


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Frábær árangur landsliðsins !!!

Pósturaf Nördaklessa » Sun 03. Júl 2016 18:20

Ef Ísland vinnur Frakkland þá kaupi ég mér nýtt skjákort!


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3102
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frábær árangur landsliðsins !!!

Pósturaf hagur » Sun 03. Júl 2016 19:52

Þú verður að láta gamla skjákortið duga eitthvað áfram ....



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Frábær árangur landsliðsins !!!

Pósturaf Nördaklessa » Sun 03. Júl 2016 20:00

760 gtx it is....


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |


gutti
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 44
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frábær árangur landsliðsins !!!

Pósturaf gutti » Sun 03. Júl 2016 20:10

ég var frekar grófur að spá frakka 3 -1 en núna 4-0 hvort gefa mér 62 þús í beini í lengjunna á 2500 kr lol :-" þá segji ég halló nýtt skjákort ef fer rétt með tölur í kvöld en hver veit :oops:



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Frábær árangur landsliðsins !!!

Pósturaf pattzi » Sun 03. Júl 2016 20:26

Haha bettaði á að Ísland myndi vinna ....en 20k farið í vaskinn ,,hefði orðið 200k ríkari ....



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16311
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frábær árangur landsliðsins !!!

Pósturaf GuðjónR » Sun 03. Júl 2016 20:33

Þvílíkt rúst!
Erum heppin að hafa ekki mætt Frökkum fyrr í keppninni, algjörar jarðýtur.
Landsliðið okkar er samt búið að standa sig vonum framar.
Ágætt að þessu brjálæði sé að ljúka.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7166
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1045
Staða: Ótengdur

Re: Frábær árangur landsliðsins !!!

Pósturaf rapport » Sun 03. Júl 2016 21:22

GuðjónR skrifaði:Þvílíkt rúst!
Erum heppin að hafa ekki mætt Frökkum fyrr í keppninni, algjörar jarðýtur.
Landsliðið okkar er samt búið að standa sig vonum framar.
Ágætt að þessu brjálæði sé að ljúka.



Hélstu í alvöru að Ísland væri best í heimi eða best í Evrópu?

Það er mikið spunnið í þessa drengi og þetta er ótrúlegur árangur, og að gefast ekki upp heldur mæta og vinna vinnuna sína af sannfæringu í 45 mínútur eftir að leikurinn er í raun tapaður, það er aðdáunarvert.

Frakkar voru ekkert að gefa eftir í lokin, þessi tvö mörk okkar voru sótt en ekki gefin.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16311
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frábær árangur landsliðsins !!!

Pósturaf GuðjónR » Sun 03. Júl 2016 21:59

rapport skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þvílíkt rúst!
Erum heppin að hafa ekki mætt Frökkum fyrr í keppninni, algjörar jarðýtur.
Landsliðið okkar er samt búið að standa sig vonum framar.
Ágætt að þessu brjálæði sé að ljúka.



Hélstu í alvöru að Ísland væri best í heimi eða best í Evrópu?

Það er mikið spunnið í þessa drengi og þetta er ótrúlegur árangur, og að gefast ekki upp heldur mæta og vinna vinnuna sína af sannfæringu í 45 mínútur eftir að leikurinn er í raun tapaður, það er aðdáunarvert.

Frakkar voru ekkert að gefa eftir í lokin, þessi tvö mörk okkar voru sótt en ekki gefin.

Hélt ég? hehehe nei ... hvernig lastu það út úr kommentinu. :)
Hefði ég "haldið" að þeir væru þeir bestu þá hefði ég ekki sagt að þeir væru heppnir að hafa ekki mætt Frökkunum fyrr.