Betra hljóð quality

Allt utan efnis

Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Betra hljóð quality

Pósturaf Tonikallinn » Mán 19. Sep 2016 18:24

Góðann daginn. Var að fá mér Game Zero headset og er ekki nógu ánægðu með sound quality. Er einhver leið til að gera það betra?



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2348
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Betra hljóð quality

Pósturaf Moldvarpan » Mán 19. Sep 2016 18:33

Hljóðkort.

Sound blaster Z er æði, mjög sáttur við það.




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Betra hljóð quality

Pósturaf Tonikallinn » Mán 19. Sep 2016 18:34

Moldvarpan skrifaði:Hljóðkort.

Sound blaster Z er æði, mjög sáttur við það.

Það lætur semsagt hljóðið vera meira ''crisp''?
Semsagt þannig að headsettið hljómar ekki eins og 15k headset?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Betra hljóð quality

Pósturaf SolidFeather » Mán 19. Sep 2016 18:48

Hvernig ertu með þau tengd?

Náði í Nahimic 2 forritið ef þú ert ekki með það uppsett nú þegar og fiktaðu í EQ stillingunum

https://www.youtube.com/watch?v=Cb2EBVnn7vY




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Betra hljóð quality

Pósturaf Tonikallinn » Mán 19. Sep 2016 18:56

SolidFeather skrifaði:Hvernig ertu með þau tengd?

Náði í Nahimic 2 forritið ef þú ert ekki með það uppsett nú þegar og fiktaðu í EQ stillingunum

https://www.youtube.com/watch?v=Cb2EBVnn7vY

Hvað meinarrðu hvernig? Bara aftan ó tölvuna ekkert hljóðkort eða neitt



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6321
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 446
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Betra hljóð quality

Pósturaf worghal » Mán 19. Sep 2016 18:57

Moldvarpan skrifaði:Hljóðkort.

Sound blaster Z er æði, mjög sáttur við það.

hef prufað game zero á hljóðkortinu mínu, fanst þau samt ekki góð.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Betra hljóð quality

Pósturaf Tonikallinn » Mán 19. Sep 2016 18:57

worghal skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Hljóðkort.

Sound blaster Z er æði, mjög sáttur við það.

hef prufað game zero á hljóðkortinu mínu, fanst þau samt ekki góð.

Ég bjóst við betra sound quality fyrir 30k headset....




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Betra hljóð quality

Pósturaf Tonikallinn » Mán 19. Sep 2016 19:06

SolidFeather skrifaði:Hvernig ertu með þau tengd?

Náði í Nahimic 2 forritið ef þú ert ekki með það uppsett nú þegar og fiktaðu í EQ stillingunum

https://www.youtube.com/watch?v=Cb2EBVnn7vY

Your device is not supported




Bartasi
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 05. Sep 2016 18:33
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Betra hljóð quality

Pósturaf Bartasi » Mán 19. Sep 2016 19:15

Er með Somic heyrnartól sem eg keypti hja kisildal. 5.2 kerfi i þeim.
Besstu heyrnartól sem eg hef átt. Þæginleg og sitja vel. Flottur hljómur i þeim lika. Svo er utdraganlegur mic í vinnsta heyrnartólinu. Frekar sniðugt :happy
En elska að hata þau.. þvi þau loka nanast a allt umhverfis hljóð og felagi minn nýtir hver einasta helv. Tækifæri þegar eg er með þau a hausnum að gefa mer nánast hjartaáfall :shock: ](*,) .
Svo þegar maður er að spila með félögunum og tala við þá á TS. Öskrið sem fer stundum i gegnum þegar eg er að tala með micinn i gangi.. þa hlæja allir af mer og eina sem þeir segja. "Var hann að bregða þer aftur?" ](*,)
Og allir hlæjandi nokkuð vel a eftir.. nema felagi minn sem er i krampa hláturskasti fyrir aftan mig =D>.. hvert einasta skypti \:D/

Ps.
Myndi lækka vel í bassanum og subwofernum i þeim ef þu spilar horror leiki/spennuleiki.. mer liður illa þvi hljomurinn er svo nákvæmur :baby



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Betra hljóð quality

Pósturaf jonsig » Mán 19. Sep 2016 19:27

Færð það sem þú borgar fyrir. Nema þegar þú kaupir beats eða scull candy crap.




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Betra hljóð quality

Pósturaf Tonikallinn » Mán 19. Sep 2016 19:30

jonsig skrifaði:Færð það sem þú borgar fyrir. Nema þegar þú kaupir beats eða scull candy crap.

Getur maður séð í specification á herynartólum til að sjá hversu clear hljóðið er eða þarf maður að prufa þau?




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Betra hljóð quality

Pósturaf Tbot » Mán 19. Sep 2016 19:44

Spec gefur einungis hugmynd um getu en ekki raun.

Í þessu hefur ekkert breyst, þú verður alltaf að prófa að hlusta og þá er best að nota tónlist/hljóð sem þú þekkir.
Því heyrn fólks er mjög mismunandi.

Þetta með verð er einungis leiðbeinandi, því margt draslið er "hypað" til að geta sett hærra verð.




Bartasi
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 05. Sep 2016 18:33
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Betra hljóð quality

Pósturaf Bartasi » Mán 19. Sep 2016 19:54

Herna er linurinn á þessi sem eg keypti.
http://kisildalur.is/?p=2&id=3168

Besstu heyrnartól sem eg hef átt.
Plus finnst mer kisildalur alltaf sanngjarn a verð. Fyrir utan að Alfreð og Guðbjartur eru bara snillingar að minu mati :happy



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Betra hljóð quality

Pósturaf jonsig » Mán 19. Sep 2016 20:02

Þú getur fengið hugmynd um karakterinn í þeim , en ekkert er betra en að prófa þau.

Hérna er sound signature í high end -virkilega góðum heyrnatólum
Mynd

Hérna er sound signature í sorp heyrnartólum sem hafa "bloat" aðann bassa. Og gjörsamlega úr öllu samhengi.
Mynd