Afhverju kostar shipping frá Kína svona lítið (eða ekkert)?
-
appel
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5880
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1093
- Staða: Ótengdur
Afhverju kostar shipping frá Kína svona lítið (eða ekkert)?
Mjög áhugavert, vissi ekki af þessu. Lönd eru flokkuð eftir þróunarstatus, 1 2 og 3. Land í þriðja flokk borgar brot af því sem land í fyrsta flokk borgar fyrir að senda pakka sín á milli. Þetta er hluti af reglum Universal Postal Union.
Þannig að það kostar nær ekkert að senda pakka frá Kína til USA, en það kostar hellings að senda pakka frá USA til Kína. Hefur ekkert með neitt annað að gera en reglurnar um verðlagningu sem setja lönd í verðflokka. Vá hvað þetta er súrealískt.
*-*
Re: Afhverju kostar shipping frá Kína svona lítið (eða ekkert)?
Keypti spjaldtölvu á ebay, borgaði 20$ í sendingakostnað frá Ástralíu. Fékk ekki afhenta tölvuna útaf því að það vantaði CE merki. Þeir sendu tölvuna til baka til AU sendingakostnaðurinn var 250$