Leikjastóll

Allt utan efnis
Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 110
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Leikjastóll

Pósturaf Alfa » Þri 20. Sep 2016 13:05

180cm en eg a felaga sem er næstum 190cm og 140kg næstum og hann elskar sinn AK Racing premium.


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: RE: Re: Leikjastóll

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2016 13:52

Jon1 skrifaði:
HalistaX skrifaði:En allavegana, já, þá eru stólar ein af þeim vörum sem borgar sig ekki að skimp'a á, því allar líkur eru á því að þú eigir eftir að eyða 1/3 af lífi þínu í honum og þú vilt ekki standa upp einn daginn og fatta það að þú sért með ónýtt bak útaf litlu sem engu bak support'i.

Kannski ekki alveg að kaupa sér stól á 150-200k, það finnst mér vera overkill, en að finna eitthvað þæginlegt, sem er þæginlegt að sitja á í marga klukkutíma í senn og sem styður á þér bakið almennilega.


þetta er það sem ég er að hugsa, ég er mikið við tölvu sama hvað ég er að gera, eru svona körfu stólar góðir ? ég er svo hræddur við þetta leikjastóla æði sem er að ganga. mig persónulega langar að finna stól sem hægt er að leggja svoldið aftur og letingjast í og þess á milli sitja rétt með góðan bak stuðning. var búinn að horfa á þennann http://hirzlan.is/product/open-point-sk ... rettyPhoto

Hahahahaha djöfull ætlar "Hirzlan" að Okra á manni með að selja höfuðpúðann og armrest'in sér...

Jon1 skrifaði:hvað ertu hár ? ég er sirka 190 cm ( 189 >.< ) !


Alfa skrifaði:180cm en eg a felaga sem er næstum 190cm og 140kg næstum og hann elskar sinn AK Racing premium.


Annars finnst mér þið vera stubbar og horrenglur.... Ég er 197cm og veit ekki hve mörg kíló :lol: :lol: 170 síðast þegar ég vissi en hef misst eitthvað síðan þá... (Ekki að það sé eitthvað til að metast yfir, hláturinn felur tárin.... :lol: )


Annars lýst mér helvíti vel á þennann sem Alfa benti á. http://www.elko.is/elko/is/vorur/AK_Rac ... Silfur.ecp

Mæli samt með að menn séu ekki að versla svonalagað á netinu nema það sé alveg garanterað að menn fái því skilað ef menn líkar ekki við. Að kaupa stóla er eins og að kaupa föt í Ameríku. Ekkert fata brand'ið er með nokkurt samræmi í stærðunum hjá sér. S af Nike gæti verið L af Adidas.... .....pældi mikið í þessu í seinnihluta sumars. Ætlaði að kaupa mér föt á netinu en var baffled af því hve lélegt samræmi er í stærðunum hjá þessum síðum öllum...


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 16
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Leikjastóll

Pósturaf Jon1 » Þri 20. Sep 2016 14:01

ætla að sjá hvort elko sé með þessa stóla tiol sýnis þannig maður geti sest í þá :Þ


PS5 Pro

Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Leikjastóll

Pósturaf EOS » Þri 20. Sep 2016 14:06

Var einmitt í sömu hugleiðingum, kaupa bara 20k stól í Rúmfó. Keypti svo stól í InnX og sé ekki eftir því. Kostaði líka ókristilega mikið en þarf ekkert að pæla í þessu aftur.


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 110
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Leikjastóll

Pósturaf Alfa » Þri 20. Sep 2016 14:06

Jon1 skrifaði:ætla að sjá hvort elko sé með þessa stóla tiol sýnis þannig maður geti sest í þá :Þ


Þar sem það eru nokkrar Elko búðir myndi ég hringja og spyrja, ef maður klikkar á stólanna sést að þeir séu ekki allstaðar til á lager, nema vefverslun þ.e.

Minnir samt að þeir hafi verið allir til einhverntíma í skeifunni.


TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3D
Mem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Leikjastóll

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2016 14:18

EOS skrifaði:Var einmitt í sömu hugleiðingum, kaupa bara 20k stól í Rúmfó. Keypti svo stól í InnX og sé ekki eftir því. Kostaði líka ókristilega mikið en þarf ekkert að pæla í þessu aftur.

Hva, linkaðu á hann maður! :D Montaðu þig nú smá!


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1277
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 387
Staða: Ótengdur

Re: Leikjastóll

Pósturaf Njall_L » Þri 20. Sep 2016 14:23

EOS skrifaði:Var einmitt í sömu hugleiðingum, kaupa bara 20k stól í Rúmfó. Keypti svo stól í InnX og sé ekki eftir því. Kostaði líka ókristilega mikið en þarf ekkert að pæla í þessu aftur.


Tek undir þetta með þér. Var alltaf að kaupa mér Ikea stóla eða svipað sem að entust stutt og voru ekkert sérstakir. Ákvað síðan fyrir rúmu ári að kaupa mér góðan stól og endaði á að fara í Herman Miller Mirra 2 úr Pennanum. Þó svo að hann sé dýr þá sé ég ekki eftir krónu þar sem þessi stól virkar fullkomlega fyrir mig og veitir mínum líkama réttan stuðning.

Linkur fyrir þig HalistaX ;)
https://www.penninn.is/nanar/?productid ... 1b1130cc31


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Leikjastóll

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2016 14:36

Njall_L skrifaði:
EOS skrifaði:Var einmitt í sömu hugleiðingum, kaupa bara 20k stól í Rúmfó. Keypti svo stól í InnX og sé ekki eftir því. Kostaði líka ókristilega mikið en þarf ekkert að pæla í þessu aftur.


Tek undir þetta með þér. Var alltaf að kaupa mér Ikea stóla eða svipað sem að entust stutt og voru ekkert sérstakir. Ákvað síðan fyrir rúmu ári að kaupa mér góðan stól og endaði á að fara í Herman Miller Mirra 2 úr Pennanum. Þó svo að hann sé dýr þá sé ég ekki eftir krónu þar sem þessi stól virkar fullkomlega fyrir mig og veitir mínum líkama réttan stuðning.

Linkur fyrir þig HalistaX ;)
https://www.penninn.is/nanar/?productid ... 1b1130cc31

Ösh, 250 kall... Það er aldeilis. Enda þolir hann allt að 160 kíló og er með 12 ára ábyrgð (5 ár á neti,hæðarpumpu og armpúðum).

Svo að í rauninni er þessi 250.000 kall enginn peningur þar sem Ikea stólarnir væru að endast í svona hálft til eitt ár hver, hver stóll kostar 20-30.000 og þá er maður kominn með svona ca. 300.000 kall í Ikea stólum næstu tólf árin. Ef við horfum á þetta svona þá varstu bara að koma út í plús, þó maður sjái plúsinn ekki fyrr en eftir 15 ár þegar þessi gefur sig og maður fer að pæla í geggjaða endingu! :megasmile


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Leikjastóll

Pósturaf EOS » Þri 20. Sep 2016 14:42

HalistaX skrifaði:
EOS skrifaði:Var einmitt í sömu hugleiðingum, kaupa bara 20k stól í Rúmfó. Keypti svo stól í InnX og sé ekki eftir því. Kostaði líka ókristilega mikið en þarf ekkert að pæla í þessu aftur.

Hva, linkaðu á hann maður! :D Montaðu þig nú smá!

Haha :D miiiiiinnir að hann heiti Team 30(EKKI viss). Kostaði 120k en fékk hann á 80k því ég er nöldrari :crazy

Get stillt gjörsamlega allar hreyfingar og það er ekki komið slit í neitt af þessum búnaði.
Og þar sem ég þurfti slíkt at the time, þá þolir hann 200kg


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Leikjastóll

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2016 14:47

EOS skrifaði:
HalistaX skrifaði:
EOS skrifaði:Var einmitt í sömu hugleiðingum, kaupa bara 20k stól í Rúmfó. Keypti svo stól í InnX og sé ekki eftir því. Kostaði líka ókristilega mikið en þarf ekkert að pæla í þessu aftur.

Hva, linkaðu á hann maður! :D Montaðu þig nú smá!

Haha :D miiiiiinnir að hann heiti Team 30(EKKI viss). Kostaði 120k en fékk hann á 80k því ég er nöldrari :crazy

Get stillt gjörsamlega allar hreyfingar og það er ekki komið slit í neitt af þessum búnaði.
Og þar sem ég þurfti slíkt at the time, þá þolir hann 200kg

Þessi hér: http://www.team-tuolit.fi/index.php?act ... =104&la=en ?

VÁ hvað þessi síða er ljót, er að pæla í að henda henni í ljótu vefsíðna þráðinn...

En 40k afsláttur er nú ekki slæmt fyrir nöldrara verð ég að segja, ef ég væri að selja eitthvað og lenti í nöldrara myndi ég láta hann borga 40k meira því ég gjörsamlega elska nöldur! :D

200kg? Shiet, þetta er eitthvað fyrir mig! Síðasti Ikea stóll sem ég átti brotnaði á vandræðalegum stað eftir 6 eða 7 mánaða notkun...

Damn shame that was, tis was a nice fucking chair..


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Leikjastóll

Pósturaf EOS » Þri 20. Sep 2016 14:50

HalistaX skrifaði:
EOS skrifaði:
HalistaX skrifaði:
EOS skrifaði:Var einmitt í sömu hugleiðingum, kaupa bara 20k stól í Rúmfó. Keypti svo stól í InnX og sé ekki eftir því. Kostaði líka ókristilega mikið en þarf ekkert að pæla í þessu aftur.

Hva, linkaðu á hann maður! :D Montaðu þig nú smá!

Haha :D miiiiiinnir að hann heiti Team 30(EKKI viss). Kostaði 120k en fékk hann á 80k því ég er nöldrari :crazy

Get stillt gjörsamlega allar hreyfingar og það er ekki komið slit í neitt af þessum búnaði.
Og þar sem ég þurfti slíkt at the time, þá þolir hann 200kg

Þessi hér: http://www.team-tuolit.fi/index.php?act ... =104&la=en ?

VÁ hvað þessi síða er ljót, er að pæla í að henda henni í ljótu vefsíðna þráðinn...

En 40k afsláttur er nú ekki slæmt fyrir nöldrara verð ég að segja, ef ég væri að selja eitthvað og lenti í nöldrara myndi ég láta hann borga 40k meira því ég gjörsamlega elska nöldur! :D

200kg? Shiet, þetta er eitthvað fyrir mig! Síðasti Ikea stóll sem ég átti brotnaði á vandræðalegum stað eftir 6 eða 7 mánaða notkun...

Damn shame that was, tis was a nice fucking chair..

Jamm þessi nema blátt klæði.

Já þetta var komið útí rugl svo ég skellti mér í magaermi í febrúar. 72kg farin síðan þá :fly


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Leikjastóll

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2016 15:01

EOS skrifaði:
HalistaX skrifaði:
EOS skrifaði:
HalistaX skrifaði:
EOS skrifaði:Var einmitt í sömu hugleiðingum, kaupa bara 20k stól í Rúmfó. Keypti svo stól í InnX og sé ekki eftir því. Kostaði líka ókristilega mikið en þarf ekkert að pæla í þessu aftur.

Hva, linkaðu á hann maður! :D Montaðu þig nú smá!

Haha :D miiiiiinnir að hann heiti Team 30(EKKI viss). Kostaði 120k en fékk hann á 80k því ég er nöldrari :crazy

Get stillt gjörsamlega allar hreyfingar og það er ekki komið slit í neitt af þessum búnaði.
Og þar sem ég þurfti slíkt at the time, þá þolir hann 200kg

Þessi hér: http://www.team-tuolit.fi/index.php?act ... =104&la=en ?

VÁ hvað þessi síða er ljót, er að pæla í að henda henni í ljótu vefsíðna þráðinn...

En 40k afsláttur er nú ekki slæmt fyrir nöldrara verð ég að segja, ef ég væri að selja eitthvað og lenti í nöldrara myndi ég láta hann borga 40k meira því ég gjörsamlega elska nöldur! :D

200kg? Shiet, þetta er eitthvað fyrir mig! Síðasti Ikea stóll sem ég átti brotnaði á vandræðalegum stað eftir 6 eða 7 mánaða notkun...

Damn shame that was, tis was a nice fucking chair..

Jamm þessi nema blátt klæði.

Já þetta var komið útí rugl svo ég skellti mér í magaermi í febrúar. 72kg farin síðan þá :fly

72 kíló??????? :!: :catgotmyballs

Ég vildi óska þess að ég gæti misst helmingin af því.... þó það væri nú ekki nema bara þriðjungur!

Hvað er Magaermi samt? Er það þegar einhverjar skítugar krumlur fara þarna inn og fjarlægja úr manni X% af maganum? Svo maður geti bara ekki étið nema X mikið?

Það er ofátið sem er einnig að granda mér og blóðþrýstingi mínum. En með bolabrögðum og með því að fasta reglulega þá held ég mér ágætlega stöðugum. Virðist samt ekki grennast neitt þó ég léttist.... En það eru náttúrulega margir staðir sem þarf að taka mikið af...

Geggjaður árangur hjá þér allavegana! =D> Hvað ertu þungur núna, ef ég má spurja?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

EOS
has spoken...
Póstar: 192
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 19:38
Reputation: 37
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Leikjastóll

Pósturaf EOS » Þri 20. Sep 2016 15:05

Er 114kg núna. 80-90% af maganum er fjarlægður. Blóðþrýstingur hrundi hjá mér eftir þetta :happy

Takk vinur :)


Turn: Intel i5 6500 - ASRock Z170M Pro4S - 16gb Kingston DDR4 HyperX Black Fury 2666 - Samsung Evo 850 250gb - EVGA GTX970SSC 4gb - CoolerMaster Silencio 352 - EVGA 500B 80+ Bronze - Windows 10
Skjár: AOC 27" LED 144Hz
Annað: Trust GXT 285 - Corsair M65 Pro RGB

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Leikjastóll

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2016 15:08

EOS skrifaði:Er 114kg núna. 80-90% af maganum er fjarlægður. Blóðþrýstingur hrundi hjá mér eftir þetta :happy

Takk vinur :)

Vá! Ég verð bara að taka að ofan fyrir þér. Bara ef ég væri með einhverskonar höfuðfat.

Of þungt fólk sem grennist eru alvöru hetjur því það sem mjóa fólkið gerir sér ekki greir fyrir er hve erfitt það er að missa kílóin, að taka sig saman í andlitinu!

Þú ert hetjan mín! :sleezyjoe

Það er vonandi að þessi 170ish kíló mín fari lækkandi með hverjum deginum, er búinn að minnka skammtana og drekka frekar bara vatn þegar ég er svangur á milli mála og svona.

:happy :happy :happy


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 16
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Leikjastóll

Pósturaf Jon1 » Þri 20. Sep 2016 17:34

henti mér á einn svona AK racer eins og alfa var að tala um ! það er 30 daga skilafrestur og fyrsta seta var góð :P


PS5 Pro

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Leikjastóll

Pósturaf HalistaX » Þri 20. Sep 2016 17:37

Jon1 skrifaði:henti mér á einn svona AK racer eins og alfa var að tala um ! það er 30 daga skilafrestur og fyrsta seta var góð :P

Geggjað! Mæli með að taka all nighter í einhverjum geggjuðum leik um helgina, sjá hvort assið á þér og stóllinn þoli hvort annað..... ....og bakið ofc... Langaði bara að segja ass... :-"

Það er stundum þannig að þó hann sé góður við fyrstu setu þá er hann kannski ekkert þægilegur eftir 8 tíma setu í sama leiknum með einni pissupásu. Maður hefur brennt sig á því í gegnum tíðina hahaha ;)


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 16
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Leikjastóll

Pósturaf Jon1 » Þri 20. Sep 2016 17:46

hehe ég fer í strass test um helgina


PS5 Pro

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 16
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Leikjastóll

Pósturaf Jon1 » Fös 23. Sep 2016 00:14

Jæja þá er það komið , stóllinn er að mestuleiti frábær fyrir utan einn deal breaker ! Sessa er ekki fyrir fullvaxin Jón Ég er marinn á lærunum eftir sessu vængina ! Eitthvert með hugmynd að svona 60k stól sem ég gæti skoðað. éger 190 og rokka á milli svona 100-110 kg venjulega

Sent from my SM-G900F using Tapatalk


PS5 Pro