Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
-
flottur
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 694
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 47
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa til að hreinsa tölvur?
-
baldurgauti
- has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
Mæli með að kaupa litla loftpresssu þar sem það margborgar sig til lengri tíma en annars veit ég ekki hvar þú færð þrýstiloft 
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
Ég verslaði í tl síðast. http://tl.is/product/pc-clean-thrystiloft-a-brusa-400ml
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
baldurgauti skrifaði:Mæli með að kaupa litla loftpresssu þar sem það margborgar sig til lengri tíma en annars veit ég ekki hvar þú færð þrýstiloft
Hef verið að pæla í því að fá mér litla pressu heim, veistu um eitthvað sniðugt? Þessi þrýstiloftsbrúsar virka ekki neitt miðað við pressu
Löglegt WinRAR leyfi
-
Squinchy
- FanBoy
- Póstar: 799
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 54
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
Það er hægt að fá litlar pressur í bauhaus fyrir einhvern 15-20k held ég
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
-
jonsig
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
Stærri iðnaðarpressurnar eiga það til að sprauta smá stimplaolíu með. Ég taldi með countera þetta með að kaupa pressu sem make-up artistar nota en hún er crap því hún hefur ekki forðageymir.
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
asigurds skrifaði:Ég verslaði í tl síðast. http://tl.is/product/pc-clean-thrystiloft-a-brusa-400ml
Ódýrara í Kísildal
http://kisildalur.is/?p=2&id=1914
-
Squinchy
- FanBoy
- Póstar: 799
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 54
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
Smá svona til gamans
https://www.youtube.com/watch?v=qrKfaX1lCUM
Annars held ég að kútur á árs fresti sé klárlega málið vs pressu sem þarf að viðhalda, þarf einmitt að fara skipta út o hringjum í minni
https://www.youtube.com/watch?v=qrKfaX1lCUM
Annars held ég að kútur á árs fresti sé klárlega málið vs pressu sem þarf að viðhalda, þarf einmitt að fara skipta út o hringjum í minni
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
Fékk mér eina svona á tæpar 14 þúsund krónur þegar það var afmælis tilboð í gangi hjá þeim
http://www.husa.is/netverslun/vorur/lof ... Loftpressa
virkar rosalega vel en er í háværari kantinum
http://www.husa.is/netverslun/vorur/lof ... Loftpressa
virkar rosalega vel en er í háværari kantinum
-
Hnykill
- Of mikill frítími
- Póstar: 1864
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
Hann er ekki að meina það. bara hvar hann fær háþrýstiloft í brúsa eins og wd40 til að blása ryki úr viftunum úr tölvunni sinni.. ekki að fokking háhreinsi þvo mótorhjólið sitt 
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
flottur
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 694
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 47
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
Hahahahahaha ég þakka góð svör strákar, gaman að rúlla yfir þetta svona í morgunsárið með kaffibolla í hönd.
Annars hef ég alveg pælt í að kaupa loftpresu svona litla og netta til að hafa í bílskúrnum, síðan tók ég rúnt um netið á tölvusíður og google.is og komast að því að þeir sem væru ódyrastir væru Kísildalur og nýherji
ótrúlegt en satt.
edit : kannski ég breyti titlinum í hvar fást ódýrustu loftpressurnar(án þess að vera drasl)?
þar sem mér findist fínt að geta verið með eina heima til að losna við ryk úr tölvunum.......þær eru alveg nokkrar hérna á heimilinu þannig að einn brúsi dugar skammt.
Annars hef ég alveg pælt í að kaupa loftpresu svona litla og netta til að hafa í bílskúrnum, síðan tók ég rúnt um netið á tölvusíður og google.is og komast að því að þeir sem væru ódyrastir væru Kísildalur og nýherji
ótrúlegt en satt.edit : kannski ég breyti titlinum í hvar fást ódýrustu loftpressurnar(án þess að vera drasl)?
þar sem mér findist fínt að geta verið með eina heima til að losna við ryk úr tölvunum.......þær eru alveg nokkrar hérna á heimilinu þannig að einn brúsi dugar skammt.
-
baldurgauti
- has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
Njall_L skrifaði:baldurgauti skrifaði:Mæli með að kaupa litla loftpresssu þar sem það margborgar sig til lengri tíma en annars veit ég ekki hvar þú færð þrýstiloft
Hef verið að pæla í því að fá mér litla pressu heim, veistu um eitthvað sniðugt? Þessi þrýstiloftsbrúsar virka ekki neitt miðað við pressu
Sá að þeir voru með svona í Bauhaus, Mjög mikið úrval, það var reyndar fyrir svolitlu síðan, hef ekki farið þangað nýlega en þú gætir prufað að athuga þar
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
Ég er mjög mikið að hugsa um að kaupa mér svona https://www.amazon.com/ED500-DataVac-50 ... B001J4ZOAW
https://www.amazon.com/review/RONM23SIO ... 3&store=hi
M.v. þetta video þá virðist þessi græja svínvirka.
https://www.amazon.com/review/RONM23SIO ... 3&store=hi
M.v. þetta video þá virðist þessi græja svínvirka.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Viggi
- Geek
- Póstar: 822
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 131
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
Læt mig nú bara ryksuguna duga. Fínt á borðtölvuna en veit ekki með allt draslið á sjónvarpsskenkinum :p
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
Kannski ég komi með eina spurningu, er í lagi að nota svona þrýstiloft úr brúsa á LCD/LED sjónvörp meðfram rammanum að framan? Svona ryk korn sem ég næ ekki með microfiber klút.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Tbot
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
Frost skrifaði:Ég er mjög mikið að hugsa um að kaupa mér svona https://www.amazon.com/ED500-DataVac-50 ... B001J4ZOAW
https://www.amazon.com/review/RONM23SIO ... 3&store=hi
M.v. þetta video þá virðist þessi græja svínvirka.
120 volt (not for use in 220 or 230-volt current).
Þetta er 110V græja. Þannig að þú þarft spennubreyti.
-
arons4
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 982
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 133
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
jonsig skrifaði:Stærri iðnaðarpressurnar eiga það til að sprauta smá stimplaolíu með. Ég taldi með countera þetta með að kaupa pressu sem make-up artistar nota en hún er crap því hún hefur ekki forðageymir.
Hún safnast yfirleitt fyrir í kútnum með tímanum og svo kemur hún með þegar sprautað er. Á flestum kútum er einfaldlega nóg að tappa af kútnum áður en hann er settur í gang með skrúfu sem er undir honum. Muna bara að tæma hann fyrst.
Annars er líka hægt að setja rakagildru á hann. Hún þarf þó að þola þrýstinginn á kútnum.
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
Frost skrifaði:Ég er mjög mikið að hugsa um að kaupa mér svona https://www.amazon.com/ED500-DataVac-50 ... B001J4ZOAW
https://www.amazon.com/review/RONM23SIO ... 3&store=hi
M.v. þetta video þá virðist þessi græja svínvirka.
Þetta er snilldar græja!
En þessi virkar hér 220v-240v ---> https://www.amazon.co.uk/Metro-Vac-220- ... c+500-Watt
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
jonsig skrifaði:Stærri iðnaðarpressurnar eiga það til að sprauta smá stimplaolíu með. Ég taldi með countera þetta með að kaupa pressu sem make-up artistar nota en hún er crap því hún hefur ekki forðageymir.
Þá seturu þurkhylki á úttakið á pressunni til að fá olíufrítt loft.
-
jonsig
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar er ódýrast að kaupa þrýstiloft á brúsa
Eða fæ mér bara ultra sonic hreinsara, barasta alla leið.