Tölvan randomlega fraus
-
Tonikallinn
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Tölvan randomlega fraus
Jæja, ég var áðan bara á netinu þegar tölvan fraus og það kom svartur skjar. Restartaði tölvunni en þá virkaði lyklaborðið ekki. Þetta lagaðist þegar ég slökkti á rofanum aftan á tölvunni en veit einhver hvað þetta hefði getað verið? Tölvan er aðeins 3-4 mánaða gömul og ef hún bilar er ég fucked
Re: Tölvan randomlega fraus
Tonikallinn skrifaði:Tölvan er aðeins 3-4 mánaða gömul og ef hún bilar er ég fucked
Er vélin þá ekki í ábyrgð?
-
Tonikallinn
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan randomlega fraus
Geronto skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Tölvan er aðeins 3-4 mánaða gömul og ef hún bilar er ég fucked
Er vélin þá ekki í ábyrgð?
Keypt í techshop, fór það ekki á hausinn?
Re: Tölvan randomlega fraus
Tonikallinn skrifaði:Geronto skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Tölvan er aðeins 3-4 mánaða gömul og ef hún bilar er ég fucked
Er vélin þá ekki í ábyrgð?
Keypt í techshop, fór það ekki á hausinn?
hmm... Jú mér sýnist það vera rétt hjá þér eftir smá google leit...
Hefur þetta gerst áður hjá þér.
Ef þetta er að gerast í fyrsta skipti þá gæti þetta verið bara eitthvað óhapp í vélinni, ef þetta gerist aftur hinsvegar þá myndi ég t.d. byrja á að taka minni úr, svo prufa taka hitt minnið úr o.s.fr þar til þú finnur vandamálið, yfirleitt er ekki öll tölvan ónýt ef eitthvað svona kemur fyrir, gæti verið bara einn minniskubbur eða aflgjafi eða eitthvað slíkt, gangi þér vel
-
Tonikallinn
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan randomlega fraus
Geronto skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Geronto skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Tölvan er aðeins 3-4 mánaða gömul og ef hún bilar er ég fucked
Er vélin þá ekki í ábyrgð?
Keypt í techshop, fór það ekki á hausinn?
hmm... Jú mér sýnist það vera rétt hjá þér eftir smá google leit...
Hefur þetta gerst áður hjá þér.
Ef þetta er að gerast í fyrsta skipti þá gæti þetta verið bara eitthvað óhapp í vélinni, ef þetta gerist aftur hinsvegar þá myndi ég t.d. byrja á að taka minni úr, svo prufa taka hitt minnið úr o.s.fr þar til þú finnur vandamálið, yfirleitt er ekki öll tölvan ónýt ef eitthvað svona kemur fyrir, gæti verið bara einn minniskubbur eða aflgjafi eða eitthvað slíkt, gangi þér vel
Takk fyrir það
-
Tonikallinn
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan randomlega fraus
Geronto skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Geronto skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Tölvan er aðeins 3-4 mánaða gömul og ef hún bilar er ég fucked
Er vélin þá ekki í ábyrgð?
Keypt í techshop, fór það ekki á hausinn?
hmm... Jú mér sýnist það vera rétt hjá þér eftir smá google leit...
Hefur þetta gerst áður hjá þér.
Ef þetta er að gerast í fyrsta skipti þá gæti þetta verið bara eitthvað óhapp í vélinni, ef þetta gerist aftur hinsvegar þá myndi ég t.d. byrja á að taka minni úr, svo prufa taka hitt minnið úr o.s.fr þar til þú finnur vandamálið, yfirleitt er ekki öll tölvan ónýt ef eitthvað svona kemur fyrir, gæti verið bara einn minniskubbur eða aflgjafi eða eitthvað slíkt, gangi þér vel
Og eitt enn, hvað gerir maður svo ef tölvan bilar? Þurfa þeir hjá techshop ekki undir lögum að gefa þér nýja?
Re: Tölvan randomlega fraus
Tonikallinn skrifaði:Geronto skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Geronto skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Tölvan er aðeins 3-4 mánaða gömul og ef hún bilar er ég fucked
Er vélin þá ekki í ábyrgð?
Keypt í techshop, fór það ekki á hausinn?
hmm... Jú mér sýnist það vera rétt hjá þér eftir smá google leit...
Hefur þetta gerst áður hjá þér.
Ef þetta er að gerast í fyrsta skipti þá gæti þetta verið bara eitthvað óhapp í vélinni, ef þetta gerist aftur hinsvegar þá myndi ég t.d. byrja á að taka minni úr, svo prufa taka hitt minnið úr o.s.fr þar til þú finnur vandamálið, yfirleitt er ekki öll tölvan ónýt ef eitthvað svona kemur fyrir, gæti verið bara einn minniskubbur eða aflgjafi eða eitthvað slíkt, gangi þér vel
Takk fyrir þaðEn það er svolítið erfitt að finna út hvort þetta sé minniskubbur eða eitthvað annað með því að taka einn úr. Því ég hef ekki hugmynd undir hvaða aðstæðum þetta gerðist
Jáá það getur verið svo lítið erfitt að finna útúr því, en núna er þetta bara búið að gerast einusinni, getur líka skoðað event log og séð hvort að einhver driver hafi crashað eða eitthvað slíkt, um að gera að ef þetta heldur áfram að skrifa niður tíman sem þetta gerðist og hvað var í gangi og hvað þú varst að gera, og eins og ég nefndi hérna fyrir ofan skoða event log.
Re: Tölvan randomlega fraus
Tonikallinn skrifaði:Geronto skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Geronto skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Tölvan er aðeins 3-4 mánaða gömul og ef hún bilar er ég fucked
Er vélin þá ekki í ábyrgð?
Keypt í techshop, fór það ekki á hausinn?
hmm... Jú mér sýnist það vera rétt hjá þér eftir smá google leit...
Hefur þetta gerst áður hjá þér.
Ef þetta er að gerast í fyrsta skipti þá gæti þetta verið bara eitthvað óhapp í vélinni, ef þetta gerist aftur hinsvegar þá myndi ég t.d. byrja á að taka minni úr, svo prufa taka hitt minnið úr o.s.fr þar til þú finnur vandamálið, yfirleitt er ekki öll tölvan ónýt ef eitthvað svona kemur fyrir, gæti verið bara einn minniskubbur eða aflgjafi eða eitthvað slíkt, gangi þér vel
Og eitt enn, hvað gerir maður svo ef tölvan bilar? Þurfa þeir hjá techshop ekki undir lögum að gefa þér nýja?
Nú er ég líklegast ekki rétti maðurinn til þess að gefa þér lögfræði ráð en þeir myndu líklegast ekki gefa þér nýja tölvu, þeir myndu líklegast skoða hana og reyna finna út hvað væri að valda þessu og skipta út þeim hlut, svo getur líka verið að þeir hafi keypt þetta einhverstaðar frá og þú getir fengið ábyrgð í gegnum þann söluaðila
-
Tonikallinn
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan randomlega fraus
Geronto skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Geronto skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Geronto skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Tölvan er aðeins 3-4 mánaða gömul og ef hún bilar er ég fucked
Er vélin þá ekki í ábyrgð?
Keypt í techshop, fór það ekki á hausinn?
hmm... Jú mér sýnist það vera rétt hjá þér eftir smá google leit...
Hefur þetta gerst áður hjá þér.
Ef þetta er að gerast í fyrsta skipti þá gæti þetta verið bara eitthvað óhapp í vélinni, ef þetta gerist aftur hinsvegar þá myndi ég t.d. byrja á að taka minni úr, svo prufa taka hitt minnið úr o.s.fr þar til þú finnur vandamálið, yfirleitt er ekki öll tölvan ónýt ef eitthvað svona kemur fyrir, gæti verið bara einn minniskubbur eða aflgjafi eða eitthvað slíkt, gangi þér vel
Og eitt enn, hvað gerir maður svo ef tölvan bilar? Þurfa þeir hjá techshop ekki undir lögum að gefa þér nýja?
Nú er ég líklegast ekki rétti maðurinn til þess að gefa þér lögfræði ráð en þeir myndu líklegast ekki gefa þér nýja tölvu, þeir myndu líklegast skoða hana og reyna finna út hvað væri að valda þessu og skipta út þeim hlut, svo getur líka verið að þeir hafi keypt þetta einhverstaðar frá og þú getir fengið ábyrgð í gegnum þann söluaðila
Vona bara að hún bili ekki.... takk kærlega fyrir aðstoðina