Hvernig setur maður númerið sitt á bannlista?
-
littli-Jake
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2443
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 161
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Hvernig setur maður númerið sitt á bannlista?
Er búinn að fá leiðinlega mikið af símtölum frá alskonar stofnunum að biðja um stirki fyrir hinu og þessu. Hvernig fer ég að því að fá þetta rauða x við númerið mitt?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Viggi
- Geek
- Póstar: 822
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 131
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig setur maður númerið sitt á bannlista?
Númerið mitt er á bannlista með rauða xinu á já.is en það er ekkert tekið mark á því. 3-4 hringt síðasta mánuðinn. Orðið frekar pirrandi
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig setur maður númerið sitt á bannlista?
Líklegast eru þeir aðilar sem eru að hringja í ykkur að fá upplýsingar í gegnum þjóðskrá. Hægt er að hafa samband við þjóðskrá og biðja um að vera bannmerktur hjá þeim.
Þegar þú ert bannmerktur í gegnum þjóðskrá má ekkert svona sölufyrirtæki hringja í þig, og er því tekið mjög alvarlega.
Þegar þú ert bannmerktur í gegnum þjóðskrá má ekkert svona sölufyrirtæki hringja í þig, og er því tekið mjög alvarlega.
-
Risadvergur
- Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig setur maður númerið sitt á bannlista?
Ég er ekki með mitt númer á skrá, fæ aldrei nein svona símtöl sem betur fer.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
Viggi
- Geek
- Póstar: 822
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 131
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig setur maður númerið sitt á bannlista?
Risadvergur skrifaði:http://www.skra.is/thjodskra/bannskra/
Döne
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
Dr3dinn
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 104
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig setur maður númerið sitt á bannlista?
Sko þurfið að bannamerkja hjá þjóðskrá. Myndi biðja ja.is lika um bannmerkingu samt lika og svo var einhver auglýsinga aðili sem notar leit.is og þar er folk ekki bannmerkt.
Annars er auðvelda leiðin að hafa bara fyrirtækisnúmer og vera ósýnilegur á þessu ******* síðum.
Annars er auðvelda leiðin að hafa bara fyrirtækisnúmer og vera ósýnilegur á þessu ******* síðum.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17145
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2338
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig setur maður númerið sitt á bannlista?
Eina leiðin er að vera með leyninúmer. Það virkar ekkert að setja X hjá símaskrá og bannlista hjá Þjóðskrá.
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig setur maður númerið sitt á bannlista?
GuðjónR skrifaði:Eina leiðin er að vera með leyninúmer. Það virkar ekkert að setja X hjá símaskrá og bannlista hjá Þjóðskrá.
Eftir að hafa unnið í símaveri finnst mér magnað ef það er oft hringt í ykkur ef þið eruð bannmerktir hjá þjóðskrá og ja.is
Það eru mjög strangar reglur varðandi að hringja í bannmerktann aðila og er tekið mjög hart á því ef komist er að fyrirtæki sem er að stunda það. Hefur komið fyrir að þau missi leyfið til að hringja út.
-
GuðjónR
- Stjórnandi
- Póstar: 17145
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2338
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig setur maður númerið sitt á bannlista?
vesley skrifaði:GuðjónR skrifaði:Eina leiðin er að vera með leyninúmer. Það virkar ekkert að setja X hjá símaskrá og bannlista hjá Þjóðskrá.
Eftir að hafa unnið í símaveri finnst mér magnað ef það er oft hringt í ykkur ef þið eruð bannmerktir hjá þjóðskrá og ja.is
Það eru mjög strangar reglur varðandi að hringja í bannmerktann aðila og er tekið mjög hart á því ef komist er að fyrirtæki sem er að stunda það. Hefur komið fyrir að þau missi leyfið til að hringja út.
Strangar reglur? það er nú meira. Ég hef þrisvar sinnum sent inn kvörtun á P&S vegna símsölu á kvöldin og alltaf hefur úrskurðurinn orðið eins, "skamm skamm þetta má ekki ... þið verðið að lofa að gera þetta ekki aftur", engar sektir, engar refsingar engar afleiðingar ... gafst upp og skráði númerið sem leyninúmer, þrátt fyrir það er ég ennþá að fá eina og eina svona "söluhringingu" og alltaf þegar ég spyr; "hvar fékkstu númerið" þá byrjar fólk að snúa út úr ... segist vera með lista .... og þegar ég spyr; "hvar fékkstu þennan lista?" þá veit engin neitt ... bara listi sem birtist á borðinu...
-
urban
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig setur maður númerið sitt á bannlista?
GuðjónR skrifaði:vesley skrifaði:GuðjónR skrifaði:Eina leiðin er að vera með leyninúmer. Það virkar ekkert að setja X hjá símaskrá og bannlista hjá Þjóðskrá.
Eftir að hafa unnið í símaveri finnst mér magnað ef það er oft hringt í ykkur ef þið eruð bannmerktir hjá þjóðskrá og ja.is
Það eru mjög strangar reglur varðandi að hringja í bannmerktann aðila og er tekið mjög hart á því ef komist er að fyrirtæki sem er að stunda það. Hefur komið fyrir að þau missi leyfið til að hringja út.
Strangar reglur? það er nú meira. Ég hef þrisvar sinnum sent inn kvörtun á P&S vegna símsölu á kvöldin og alltaf hefur úrskurðurinn orðið eins, "skamm skamm þetta má ekki ... þið verðið að lofa að gera þetta ekki aftur", engar sektir, engar refsingar engar afleiðingar ... gafst upp og skráði númerið sem leyninúmer, þrátt fyrir það er ég ennþá að fá eina og eina svona "söluhringingu" og alltaf þegar ég spyr; "hvar fékkstu númerið" þá byrjar fólk að snúa út úr ... segist vera með lista .... og þegar ég spyr; "hvar fékkstu þennan lista?" þá veit engin neitt ... bara listi sem birtist á borðinu...
Það er vegna þess að það gerist bara akkurat svoleiðis.
Ég vann við þetta á tímabili fyrir nokkrum árum og þetta gerðist bara akkurat svona, maður fékk lista, sem að átti að vera búið að keyra saman við bæði þjóðskrá og ja.is og taka út bannmerkt númer.
Hvaðan listinn kom, væntanlega frá yfirmanni, en það breytir því ekki að sá sem að hringir í þig veit ekki neitt, hann fékk nefnilega bara listann upp í hendurnar.
Lennti n okkrum sinnum í því að hringja í bannmerkta aðila, en ég lennti oftar í því að hringja í aðila sem að sögðust vera bannmerktir og vour það ekki, ég einfaldlega fór bara inná ja.is og tékkaði á því yfirleitt alltaf.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
methylman
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Reputation: 17
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig setur maður númerið sitt á bannlista?
Og svo lendir númerið á árangurslista ef einhver asnast til þess að gefa einhverjar krónur þá stoppar ekki síminn næstu mánuðina, það er sá listi sem gerir mest ógagn fyrir þá sem þurfa á hjálp að halda.
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
-
jonsig
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig setur maður númerið sitt á bannlista?
Það er oft hringt í mig þótt ég sé bannmerktur á ja.is og hagstofu.
Hægt er að komast komast hjá þessu með að hringja úr "erlendu" númeri í sumum löndum til að komast hjá þessu bannlista "böggi"
Ætli sama sé ekki hægt hérna ?
Hægt er að komast komast hjá þessu með að hringja úr "erlendu" númeri í sumum löndum til að komast hjá þessu bannlista "böggi"
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6588
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 547
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Hvernig setur maður númerið sitt á bannlista?
Ef þú ert með nýlegt android þá ætti að vera komið blacklist function. Ég náði allavega að blacklista símasölu númer bara í phone logginu.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow