Svæðisbundnir Amazon vefir og gjöld vegna Prime aðildar

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Svæðisbundnir Amazon vefir og gjöld vegna Prime aðildar

Pósturaf Heliowin » Mán 20. Mar 2017 15:53

Er rétt hjá mér skilið að Amazon Prime áskrift á Bandaríska Amazon.com væri ekki sama Prime áskriftin og maður hefði hjá Breska Amazon.co.uk jafnvel þó það væri sami Amazon notandi sem hefði báðar áskriftirnar?

Þannig að þá hefði ég þurft að greiða fyrir tvær Prime áskriftir fyrir einn og sama Amazon notanda ef ég skráði mig fyrir þessum þjónustum á báðum vefum?

Frekar erfitt að vita þetta þó ég hafi reynt að spyrjast fyrir hjá þeim en ekki fengið svör ennþá.

Er nefnilega með Prime á Bandaríska vefnum en ekki þeim Breska og þar býðst mér að sækja um frítt í 30 daga og eftir það þarf ég að greiða þó ég sé þegar farin að gera það á hinum vefnum. Mér hefur ekki verið svarað tilhlýðilega frá Amazon.co.uk í þessum efnum.
Síðast breytt af Heliowin á Mán 20. Mar 2017 23:18, breytt samtals 1 sinni.




Opes
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Svæðisbundnir Amazon vefir og gjöld vegna Prime aðildar

Pósturaf Opes » Mán 20. Mar 2017 18:34

Þetta er rétt skilið hjá þér.