newegg pöntunar vesen

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Squinchy
FanBoy
Póstar: 799
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 54
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

newegg pöntunar vesen

Pósturaf Squinchy » Þri 29. Ágú 2017 16:58

Þið sem hafið verið að panta frá newegg, hvernig er því háttað þar sem Ísland er ekki á shipping lista hjá þeim?


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3865
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 271
Staða: Ótengdur

Re: newegg pöntunar vesen

Pósturaf Tiger » Þri 29. Ágú 2017 17:07

Squinchy skrifaði:Þið sem hafið verið að panta frá newegg, hvernig er því háttað þar sem Ísland er ekki á shipping lista hjá þeim?


Gefist upp.....þeir senda ekki hingað og getur ekki sent innan USA nema vera með USA kreditkort (síðast þegar ég vissi). Þannig að hopless að panta frá þeim fyrir okkur.




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: newegg pöntunar vesen

Pósturaf JohnnyX » Þri 29. Ágú 2017 17:30

Sama hér, not worth the trouble.