Kapal festingar
Kapal festingar
Veit einhver hvar er hægt að fá svona kapalfestingar á Íslandi ? , finn þetta útum allt á amazon og öðrum síðum en ekki hjá íslenskum verslunum.
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8548
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1372
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Kapal festingar
Fannst þessar lúmskt þægilegar, fengust hjá Pennanum, ein skrúfa undir borð og mjög auðvelt að krækja og flækja kaplana upp í þessar smellur.