Nú var ég að setja upp tölvu fyrir vinkonu mína og það er allt komið nema að skjáupplausnin kemur ekki rétt inn.
Spekkar eru eftirfarandi :
intel core i7 6700k
Asus z170k móðurborð
Intel hd graphics 530 ( innbyggt á móðurborð )
https://imgur.com/6uCCPzt
Hvað get ég gert til þess að fá þetta rétt inn svo að start takkinn og allt sjáist ? Endilega ef þið getið hjálpað mér með þetta þá væri öll hjálp vel þegin.
