ég var að pæla í því hvort að þið eruð að nota eitthvað spes forrit til þess að afrita í windows 10 annað en windows explorer ? væri til í að prófa eitthvað einfalt ef það er til sem væri mögulega hraðara
forrit til þess að kópera með
-
emil40
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1427
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 224
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
forrit til þess að kópera með
Sælir félagar.
ég var að pæla í því hvort að þið eruð að nota eitthvað spes forrit til þess að afrita í windows 10 annað en windows explorer ? væri til í að prófa eitthvað einfalt ef það er til sem væri mögulega hraðara
ég var að pæla í því hvort að þið eruð að nota eitthvað spes forrit til þess að afrita í windows 10 annað en windows explorer ? væri til í að prófa eitthvað einfalt ef það er til sem væri mögulega hraðara
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | Gigabyte X870E AORUS PRO ICE | Palit GeForce RTX 5090 GameRock 32GB | 3x 4TB Samsung 9100 Pro M.2 NVM Express SSD - Raid 0 | 1x 16 tb og 1x 20 tb diskar | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 96GB (2x48GB) Trident Royal Neo Gold 6000MHz DDR5 | Samsung Odyssey OLED G9 S49CG934SU 49" UWHD sveigður (1800R) | Microlab B-77BT hátalarar |
-
mainman
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 392
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 85
- Staða: Ótengdur
Re: forrit til þess að kópera með
Total commander.
Gerir allt með þvi.
Zip, rar, tar, ftp, eiginlega allt sem þér dettur í hug.
Gerir allt með þvi.
Zip, rar, tar, ftp, eiginlega allt sem þér dettur í hug.
-
Fletch
- Stjórnandi
- Póstar: 1328
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: forrit til þess að kópera með
mainman skrifaði:Total commander.
Gerir allt með þvi.
Zip, rar, tar, ftp, eiginlega allt sem þér dettur í hug.
Besta forritið
AMD Ryzen 9 9950X3D * RX 9070 XT Taichi 16GB OC * B850M Steel Legend WiFi mATX * 128GB DDR5-6000
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
Lian-Li O11 Dynamic Mini * Corsair PSU1000w * LG 42" OLED Flex
Re: forrit til þess að kópera með
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
arons4
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 982
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 133
- Staða: Ótengdur
Re: forrit til þess að kópera með
Ef þú ert að copya marga hluti á HDD þá copyar þetta einn hlut í einu á 100% hraða í stað þess að copya 3 hluti á 5% hraða hvor. Mæli með því.